Vísbending


Vísbending - 10.08.2007, Blaðsíða 2

Vísbending - 10.08.2007, Blaðsíða 2
2 V í s b e n d i n g • 3 0. t b l. 2 0 0 7 Alþjóðleg skuldabréf er best að skil-greina sem skuldabréf sem gefin eru út í öðrum gjaldmiði en ís- lenskum krónum - ef við horfum á þau með augum íslenskra fjárfesta. Hingað til hafa íslenskir fjárfestar haft lítinn áhuga á þessum eignaflokki. Það sést vel á mynd 1 en á henni sést áætluð eignaskipting stærstu íslensku lífeyrissjóðanna í árslok 2006. Þar sést að íslensk skuldabréf bera þar höfuð og herðar yfir aðra eignaflokka, en samtals eru íslensk skuldabréf, ríkis- tryggð og önnur skuldabréf, rúmlega 55% af eignum þeirra. Auk þessa eru erlend hlutabréf mikilvægur eignaflokkur og ís- lensk hlutabréf þar litlu minni. Alþjóðleg skuldabréf hafa þessir fjárfestar hins vegar að mestu hunsað. Höfundur áætlar að rétt rúmlega 4% af heildareignum íslenskra lífeyrissjóða hafi verið í alþjóðlegum skuldabréfum í árslok 2006. Aðrir íslensk- ir fjárfestar hafa enn síður horft á þennan eignaflokk. Hvað veldur þessu áhugaleysi? Og í framhaldi, eru alþjóðleg skuldabréf, sérstaklega ríkistryggð skuldabréf, áhuga- verður kostur fyrir íslenska fagfjárfesta? Á­vöxtun og á­hætta Ávöxtun, og þá ávöxtun í samhengi við áhættu, er sá þáttur sem mestu máli skipt- ir við ákvarðanir um fjárfestingar. Því verður að kanna hvernig alþjóðleg skulda- bréf koma út í því samhengi. Árleg nafn- ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa var 5,0% frá 1928-2006 ef ávöxtun er mæld í Bandaríkjadollurum. Frá ársbyrjun 1994 til ársloka 2006 var árleg ávöxtun banda- rískra ríkisskuldabréfa 6,3% í sömu mynt. Íslenskur fjárfestir hefði þá fengið 5,9% árlega nafnávöxtun í íslenskum krónum 1994-2006 en það samsvaraði 1,9% rauná- vöxtun. Þetta er óviðunandi ávöxtun fyrir íslenska fjárfesta en lífeyrissjóðir miða oft við 3,5% sem lágmarksraunávöxtun. Til Al­þjó­ð­l­eg skul­dabréf samanburðar gáfu íslensk ríkistryggð skuldabréf um 11,0% nafnávöxtun á sama tíma, sem sam- svarar tæplega 6,5% raun- ávöxtun. Í töflu 1 er ítarlegur sam- anburður á helstu eigna- flokkum. Alþjóðleg ríkis- skuldabréf eru þar sýnd sem vísitala alþjóðlegra ríkisskuldabréfa. Samsetn- ing hennar er eftirfarandi eftir löndum útgefanda: Bandaríkin 20,4%, Japan 25,6%, evrulönd 38,7%, Bretland 5,6% og önnur lönd 9,7%. Þar sést að ávöxtun alþjóðlegra ríkis- skuldabréfa hefur verið slök. Árleg nafn- ávöxtun þeirra eru einungis 6,3%, en til samanburðar gaf peningamarkaðurinn, sem telja má áhættulausa ávöxtun, 8,9% ávöxtun. Áhugavert er að skoða ávöxtun hlutabréfa. Ávöxtun íslenskra hlutabréfa var frábær, 22,1%, en til samanburðar var ávöxtun alþjóðlegra hlutabréfa, þ.e. heims- vísitölu hlutabréfa einungis 6,3%. Staðal- frávik sem er mælikvarði á áhættu sýnir að staðalfrávik ávöxtunar íslenskra hlutabréfa var hæst 29,8%, en staðalfrávik peninga- markaðsins lægst 2,6%. Sharpe-stuðull- inn mælir samhengi áhættu og ávöxtunar. Hann er reiknaður þannig að frá árlegri ávöxtun eru dregnir áhættulausir vextir. Því næst er deilt í með staðalfráviki. Því setur Sharpe-stuðullinn ávöxtun í hlutfall við heildaráhættu. Því hærri sem hann er, því betri er árangurinn. Stuðullinn er þó ekki marktækur þegar hann verður neikvæður enda er þá ávöxtun minni en áhættulausir vextir, sem þýðir að árangur hafi verið óviðunandi. Samkvæmt þessu voru innlend hlutabréf besti kosturinn ef horft er á Sharpe-stuðulinn. Auk þessa voru íslensk ríkistryggð skuldabréf ágæt fjárfesting. Hins vegar voru bæði alþjóðleg skuldabréf og hlutabréf slæmur kostur en þau höfðu bæði neikvæðan Sharpe-stuð- ul. Sérstaklega voru alþjóðleg hlutabréf slæmur kostur enda voru þau með mikla áhættu mælda í staðalfráviki ávöxtunar og litla ávöxtun. Samkvæmt þessu er eðlilegt að íslenskir fjárfestar hafi sýnt alþjóðleg- um skuldabréfum, a.m.k. ríkistryggðum, lítinn áhuga. Hvað­ með­ gengisvarnir? Auðvelt er að verjast gengisáhættu við kaup á erlendum verðbréfum. Einfaldast er að gera það með framvirkum samning- um. Segjum að við eigum bandarískt rík- isskuldabréf. Við eyðum þá gengisáhættu með því að fara í framvirkan samning þar sem Bandaríkjadalur er seldur en íslensk króna er keypt. Þá erum við í raun með eign í Bandaríkjadal, bandaríska skulda- bréfið, og erum búin að tryggja okkur ákveðið verð fyrir það í íslenskum krón- um. Því er nettóstaða okkar sú að við fáum ávöxtun skuldabréfsins í Bandaríkja- dollurum og tökum vaxtamun milli doll- ara og krónu enda er framvirkt gengi fall af vaxtamun mynta. Því er nettó-áhætta okkar vegna verðbreytinga á bandaríska skuldabréfinu, sem verða vegna breytinga á ávöxtunarkröfu á markaði, en gengisá- hættu er eytt. Gengisvarnir hækka ávöxtun verulega. Frá ársbyrjun 1997 til ársloka 2006 er hagnaður af gengisvörnum að meðaltali á ári: 4,7% í Bandaríkjadollurum, 3,8% í evrum, 1,2% í breskum pundum og 8,5% í japönskum jenum. Þessi mikli hagnað- ur af gengisvörnum kemur til vegna þess að vextir voru nær allt þetta tímabil mun hærri á Íslandi en í þessum löndum en íslenska krónan veiktist lítið og ekki sem St­efán ­B. ­Gunnlaugsson ­ sérfræðingur hjá Íslenskum verðbréfum Mynd ­1: ­Á­æt­luð ­eignaskipt­ing ­st­ærst­u íslensku ­lífeyrissjóðanna ­í ­árslok ­2006 Stefán B. Gunnlaugsson sérfræðingur hjá Íslenskum verðbréfum Alþjóðleg skuldabréf Alþjóðleg skuldabréf er best að skilgreina sem skuldabréf sem gefin eru út í öðrum gjaldmiði en íslenskum krónum — ef við horfum á þau með augum íslenskra fjárfesta. Hingað til hafa íslenskir fjárfestar haft lítinn áhuga á þessum eignaflokki. Það sést vel á mynd 1 en hún sýnir áætlaða eignaskiptingu stærstu íslensku lífeyrissjóðanna í árslok 2006. Þar sést að íslensk skuldabréf bera þar höfuð og herðar yfir aðra eignaflokka, en samtals eru íslensk skuldabréf, ríkistryggð og önnur skuldabréf, rúmlega 55% af eignum þeirra. Auk þessa eru erlend hlutabréf mikilvægur eignaflokkur og íslensk hlutabréf þar litlu minni. Alþjóðleg skuldabréf hafa þessir fjárfestar hins vegar að mestu hunsað. Höfundur áætlar að rétt rúmlega 4% af heildareignum íslenskra lífeyrissjóða hafi verið í alþjóðlegum skuldabréfum í árslok 2006. Aðrir íslenskir fjárfestar hafa enn síður horft á þennan eignaflokk. Hvað veldur þessu áhugaleysi? Og í framhaldi, eru alþjóðleg skuldabréf, sérstaklega ríkistryggð skuldabréf, áhugaverður kostur fyrir íslenska fagfjárfe ta? Mynd 1. Áætluð eignaskipting stærstu íslensku lífeyrissjóðanna í árslok 2006. (Heimildir: Ársskýrslur lífeyrissjóðanna) (Heim­ild­ir: Árs­s­kýrs­lur líf­eyris­s­jóð­anna) f­ram­hald­ á bls­. 4 Ávöxtun og áhætt Ávöxtun, og þá ávöxtun í samhengi við áhættu, er sá þáttur sem mestu máli skiptir við ákvarðanir um fjárfestingar. Því verður að kanna hvernig alþjóðleg skuldabréf koma út í því samhengi. Árleg nafnávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa var 5,0% frá 1928–2006 ef ávöxtun er mæld í bandaríkjadollurum. Frá ársbyrjun 1994 til ársloka 2006 var árleg ávöxtun bandarískra ríkisskuldabréfa 6,3% í sömu mynt. Íslenskur fjárfestir hefði þá fengið 5,9% árlega nafnávöxtun í íslenskum krónum, 1994–2006, en það samsvaraði 1,9% raunávöxtun. Þetta er óviðunandi ávöxtun fyrir íslenska fjárfesta en lífeyrissjóðir miða oft við 3,5% sem lágmarks raunávöxtun. Til samanburðar gáfu íslensk ríkistryggð skuldabréf um 11,0% nafnávöxtun á sama tíma sem samvarar tæplega 6,5% raunávöxtun. Í töflu 1 er ítarlegur samanburður á helstu eignaflokkum. Alþjóðleg ríkisskuldabréf er þar sýnd sem vísitala alþjóðlegra ríkisskuldabréfa. Samsetning hennar er eftirfarandi eftir löndum útgefanda: Bandaríkin 20,4%, Japan 25,6%, evruland 38,7%, Bretland 5,6% og önnur lönd 9,7%. Þar sést að ávöxtun alþjóðlegra ríkisskuldabréfa hefur verið slök. Árleg nafnávöxtun þeirra eru einungis 6,3%, en til samanburðar gaf peningamarkaðurinn sem telja má áhættulausa ávöxtun 8,9% ávöxtun. Áhugavert er að skoða ávöxtun hlutabréfa. Ávöxtun íslenskra hlutabréfa var frábær 22,1%, en til samanburðar var ávöxtun alþjóðlegra hlutabréfa, þ.e. heimsvísitölu hlutabréfa einungis 6,3%. Staðalfrávik sem er mælikvarði á áhættu sýnir að staðalfrávik ávöxtunar íslenskra hlutabréfa var hæst 29,8%, en staðalfrávik peningamarkaðsins lægst 2,6%. Sharpe-stuðullinn mælir samhengi áhættu og ávöxtunar. Hann er reiknaður þannig að frá árlegri ávöxtun eru dregnir áhættulausir vextir. Því næst er deilt í með staðalfráviki. Því setur Sharpe-stuðullinn ávöxtun í hlutfall við heildaráhættu. Því hærri sem hann er, því betri er árangurinn. Stuðullinn er þó ekki marktækur þegar hann verður neikvæður enda er þá ávöxtun minni en áhættulausir vextir s m þýðir að árangur hafi verið óviðunandi. Samkvæmt þessu voru innlend hlutabréf besti kosturinn ef horft er á Sharpe- stuðulinn. Auk þessa voru íslensk ríkistryggð skuldabréf ágæt fjárfesting. Hins vegar voru bæði alþjóðleg skuldabréf og hlutabréf slæmur kostur en þau höfðu bæði neikvæðan Sharpe- stuðul. Sérstakleg voru alþjóðleg hlutabréf slæmur kostur enda voru þau með mikla áh ttu mælda í staðalfráviki ávöxtu ar og litla ávöxtun. Samkvæmt þessu er eðlilegt að íslenskir fjárfest r hafi sýnt alþjóðlegum kuldabréfum, a.m.k. ríkistryggðum, lítinn áhuga. Tafla 1. Árleg nafnávöxtun, staðalfrávik og Sharpe-stuðull helstu eignaflokka 1997 til 2006 í íslenskum krónum. Íslensk ríkisskuldabréf Íslenskur hlutabréfamarkaður Alþjóðlegur hlutabréfamarkaður Alþjóðleg ríkisskuldabréf Vogunarsjóðir Peningamarkaðurinn Nafnávöxtun 10,7% 22,1% 6,3% 6,3% 11,1% 8,9% Staðalfrávik 7,7% 29,8% 19,9% 9,9% 14,7% 2,6% Sharpe- stuðull 0,23 0,44 -0,13 -0,27 0,15 0,00 Hvað með gengisvarnir? eyrunva eyrunva Comment: Óljóst hvað hér erátt við. Comment: Umorða; staðalfrávik.... sýnir að staðalfrávik (?) ­ fla ­1. ­Á­rleg ­nafnávöxt­un, ­st­a alfrávik ­og ­Sharpe­st­uðull ­ helst­u ­eignaflokka ­1997 ­t­il ­2006 ­í ­íslenskum ­krónum

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.