Vísbending


Vísbending - 10.08.2007, Side 4

Vísbending - 10.08.2007, Side 4
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Benedikt Jóhannesson Útgefandi: Heimur hf., Borgartúni 23,105 Rvík. Sími: 512 7575. Myndsendir: 561 8646. Netfang: visbending@heimur.is. Málfarsráðgjöf: Málvísindastofnun Háskólans. Prentun: Gutenberg. Upplag: 700 eintök. Öll réttindi áskilin. © Ritið má ekki afrita án leyfis útgefanda. Aðrir ­sálmar Í nokkur ár hefur ávöxtun á hlutabréfa-markaði verið afar góð hérlendis. Árin í kringum aldamótin voru erfið en tímarnir breyttust og að undanförnu hafa menn grætt á nánast öllu. Hlutabréfavísitalan hefur þotið upp, fasteignir hafa hækkað í verði og lán í erlendum gjaldeyri lækk- að. Það er ekki nema von að fjárfestum hafi fundist að ekkert gæti klikkað. Það er vissulega galli á gjöf Njarðar að þeim sem eiga stóra hluti í fyrirtækjum hefur fækkað. Margir sem voru duglegir við að kaupa hlutabréf á tímum skattaafsláttar- ins hafa verið of fljótir að selja og því ekki hagnast jafnmikið og þeir sem ákváðu að halda ákveðnum hluta af eignum sínum í hlutabréfum. Líklegast er skýringin sú að margir brenndu sig á verðfalli hluta- bréfa. Hlutabréf í deCode voru seld á miklu yfirverði áður en fyrirtækið var skráð og margir töpuðu stórfé á því sem átti að vera gulltrygg fjárfesting. Hægt væri að vitna í orð margra mætra manna þar að lútandi. Einkaaðilar „fengu“ að kaupa á genginu 40 til 60. Nú er gengið í kringum 4,0. Lærdómurinn af þessu er fyrst og fremst sá að slíkar fjárfestingar eru ekki við hæfi almennings. Það er skynsamlegt að meta áhættu og reikna með áföllum. Í upphafi árs 2006 hækkuðu hlutbréf skart fyrstu tvo mán- uðina. Svo varð verðfall næstu sex mán- uði en síðan hófst leikurinn á ný. Margir hafa spurt sig hvort ávöxtun á borð við þá sem sést hefur hér á landi geti staðist til lengdar. Svarið er einfalt: Nei. Það er útilokað að viðhalda raunávöxtun á mark- aði upp á tugi prósenta til langs tíma. Ís- lendingum hefur tekist að finna ákveðin tækifæri á erlendum mörkuðum en þeir hafa tekið áhættu á móti með mikilli skuldsetningu. Ef botninn dettur úr láns- fjármarkaði er voðinn vís. Með þessum orðum er ekki verið að spá dómsdegi. Hinu fengu þó margir að kynnast í fyrra að lánastofnanir voru fljótar að gjaldfella lán þegar verð hlutabréfa lækkaði á sama tíma og lán hækkuðu vegna þess að krón- an veiktist. Jafnvel íslenskir bankar gátu ekki gengið að því vísu að þeir næðu að fjármagna sig. Gæti þetta gerst aftur? Aftur er svarið einfalt: Já. bj  V í s b e n d i n g • 3 0. t b l. 2 0 0 7 Gæti ég tap­að­? f­ram­hald­ af­ bls­. 2 er svipuð, en áhætta skuldabréfanna er miklu minni. Því er Sharpe-stuðull þeirra hærri. Athyglisvert er að vogunarsjóðir koma vel út í þessum samanburði. Þeir eru með næsthæstu ávöxtunina. Einungis innlend hlutabréf eru með hærri ávöxtun en hins vegar hafa vogunarsjóðirnir hæsta Sharpe-stuðulinn enda er áhætta þeirra, mæld í staðalfráviki, mun lægri en áhætta íslenskra hlutabréfa. Gó­ð­ við­bó­t Ljóst er að alþjóðleg ríkisskuldabréf hafa gefið góða ávöxtun ef gengisáhætta þeirra hefur verið varin. Ávöxtun þeirra er þá sambærileg við ávöxtun íslenskra ríkis- skuldabréfa en áhættan svipuð eða örlítið minni. Auk þessa hefur ávöxtun alþjóð- legra skuldabréf litla, og jafnvel neikvæða, fylgni við aðra eignaflokka. Því eru þau mikilvægur eignaflokkur sem minnkar áhættu eignasafna. Sé tekið tillit til alls þessa er því ljóst að alþjóðleg ríkisskulda- bréf er eignaflokkur sem ætti að hafa meira vægi í eignasöfnum íslenskra fjárfesta. V Tafla ­2. ­Á­rleg ­nafnávöxt­un, ­st­aðalfrávik ­og ­Sharpe­st­uðull ­helst­u ­ eignaflokka ­1997 ­t­il ­2006 ­í ­íslenskum ­krónum ­(varin ­st­aða) Auðvelt er að verjast gengisáhættu við kaup á erlendum verðbréfum. Einfaldast er að gera það með framvirkum samningum. Segjum að við eigum bandarískt ríkisskuldabréf. Við eyðum þá gengisáhættu með því að fara í framvirkan samning þar sem bandaríkjadalur er seldur en íslensk króna er keypt. Þá erum við í raun með eign í bandaríkjadal, bandaríska skuldabréfið, og erum búin að tryggja okkur ákveðið verð fyrir það í íslenskum krónum. Því er nettóstaða okkar sú að við fáum ávöxtun skuldabréfsins í bandaríkjadollurum og tökum vaxtamun milli dollara og krónu enda er framvirkt gengi fall af vaxtamun mynta. Því er nettóáhætta okkar vegna verðbreytinga á bandaríska skuldabréfinu, sem verða vegna breytinga á ávöxtunarkröfu á markaði, en gengisáhættu er eytt. Gengisvarnir hækka ávöxtun verulega. Frá ársbyrjun 1997 til ársloka 2006 er hagnaður af gengisvörnum að meðaltali á ári: 4,7% í bandaríkjadollurum, 3,8% í evrum, 1,2% í breskum pundum og 8,5% í japönskum jenum. Þessi mikli hagnaður af gengisvörnum kemur til vegna þess að vextir voru nær allt þetta tímabil mun hærri á Íslandi en í þessum löndum en íslenska krónan veiktist lítið og ekki sem nam vaxtamun. Því er augljóst að gengisvarnir hefðu bætt ávöxtun alþjóðlegra skuldabréfa verulega. Varin kaup En hvernig koma helstu eignaflokkar út ef þeir eru varðir fyrir gengisáhættu? Í töflu 2 er það sýnt. Fróðlegt er að bera þessar tölur saman við töflu 1 en hún sýnir sambærilegar niðurstöður án gengisvarna. Að sjálfsögðu eru sömu tölur fyrir eignaflokkana sem eru í íslenskum krónum, en veruleg breyting verður á eignaflokkum í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun þeirra hækkar verulega og verður viðunandi. Alþjóðleg skuldabréf skila nú ágætri ávöxtun en hún var að meðaltali 10,7% á ári á þessum tíma. Þetta er sama ávöxtun og íslensk ríkisskuldabréf skiluðu. Áhætta alþjóðlegra ríkisskuldabréfa minnkar og staðalfrávik þeirra var 9,9% ef staðan var óvarin en hún lækkar niður í 7,5% við gengisvarnir. Áhugavert er að bera saman alþjóðleg hlutabréf og alþjóðleg ríkisskuldabréf. Ávöxtun þessara eignaflokka er svipuð, en áhætta skuldabréfanna er miklu minni. Því er Sharpe-stuðull þeirra hærri. Athyglisvert er að vogunarsjóðir koma vel út í þessum samanburði. Þeir eru með næsthæstu ávöxtunina. Einungis innlend hlutabréf eru með hærri ávöxtun en hins vegar hafa vogunarsjóðirnir hæsta Sharpe-stuðulinn enda er áhætta þeir a, mæld í staðalfráviki, mun lægri en áhætta íslenskra hlutabréfa. Tafla 2. Árleg nafnávöxtun, staðalfrávik og Sharpe-stuðull helstu eignaflokka 1997 til 2006 í íslenskum krónum (v rin staða). Íslensk ríkisskuldabréf Íslenskur hlutabréfamarkaður Alþjóðlegur hlutabréfamarkaður Alþjóðleg ríkisskuldabréf Vogunarsjóðir Peningamarkaðurinn Nafnávöxtun 10,7% 22,1% 11,0% 10,7% 16,0% 8,9% Staðalfrávik 7,7% 29,8% 19,4% 7,5% 13,1% 2,6% Sharpe- stuðull 0,23 0,44 0,10 0,24 0,54 0,00 eyrunva eyrunva Comment: Áður bandaríkjadollari. Betra að halda sig við annaðhvort. Comment: ? nam vaxtamun. Því er augljóst að geng- isvarnir hefðu bætt ávöxtun alþjóðlegra skuldabréfa verulega. Varin kaup­ En hvernig koma hels u eignaflokkar út ef þeir eru varðir fyrir gengisáhættu? Í töflu 2 er það sýnt. Fróðlegt er að bera þessar tölur saman við töflu 1 en hún sýnir sam- bærilegar niðurstöður án gengisvarna. Að sjálfsögðu eru sömu tölur fyrir eigna- flokkana sem eru í íslenskum krónum, en veruleg breyting verður á eignaflokkum í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun þeirra hækkar verulega og verður viðunandi. Al- þjóðleg skuldabréf skila nú ágætri ávöxt- un en hún var að meðaltali 10,7% á ári á þessum tíma. Þetta er sama ávöxtun og íslensk ríkisskuldabréf skiluðu. Áhætta alþjóðlegra ríkisskuldabréfa minnkar og staðalfrávik þeirra var 9,9% ef staðan var óvarin e hú lækkar niður í 7,5% við gengisvarni . Á ug vert r a bera sam- an alþjóðleg hlutabréf og alþjóðleg ríkis- skuldabréf. Ávöxtun þessara eignaflokka þarf boginn ekki að vera eins í laginu og sýnt er á mynd 1. Hann gæti til dæmis ris- ið mjög hratt í byrjun, en fallið síðan hægt og lengi, svo að hámarki skatttekna væri náð með tiltölulega lítilli skattheimtu, en eftir það minnkuðu skatttekjur við aukna skattheimtu. Einnig væri hugsanleg enn óreglulegri lína, sem gengi upp og niður nokkrum sinnum. Enginn veit í raun, hvernig línan er í laginu fyrir hvert hag- kerfi á hverju tímabili. Það skiptir ekki heldur öllu máli, heldur hitt, að einhvers staðar er mark, þar sem borgar sig tvímæla- laust ekki fyrir ríkið að auka skattheimtu. Margir frjálshyggjumenn myndu að vísu segja, að það væri ekkert markmið í sjálfu sér að hámarka tekjur ríkissjóðs. Skatta ætti aðeins að leggja á til að kosta eðlilega þjónustu ríkisins. En hinir, sem hlynntir eru víðtækum ríkisumsvifum, til dæmis í þágu bágstaddra, ættu að geta verið sam- mála frjálshyggjumönnum um það, að lengra skyldi ekki ganga í skattheimtu en svo, að skatttekjur minnkuðu ekki við hana. Þegar komið er efst á Laffer-bog- anum, hljóta allir að samþykkja, að ekki verði gengið lengra. Stjórnmálaþrætur ættu að takmarkast við það, hvar á vinstri helmingi bogans ríkið skuli vera.9 1 Jud­e Wannis­ki: „Taxes­, Revenues­, and­ the “Laf­f­er C­urve“,“ The Public Interes­t, 50. hef­ti (Winter 1978), 3.­16. bls­. 2 Laf­f­er d­ró s­jálf­ur upp boga, s­em­ lá á lóð­rétta ás­num­, en hér er boginn s­ýnd­ur eins­ og hann liggi á lárétta ás­num­, end­a eru f­les­tir les­end­ur vanari því, að­ f­öll s­éu s­ýnd­ á þann veg. 3 H. Scott Gord­on: „The Econom­ic Theory of­ a C­om­m­on­Proper­ ty Res­ource: The Fis­hery,“ Journal of­ Political Econom­y, 62. árg. (1954), 124.­142. bls­. 4 Arthur B. Laf­f­er: „Governm­ent Exactions­ and­ Revenue Def­ici­ encies­,“ C­ato Journal, 1. hef­ti 1. árg. (Spring 1981), 1.­21. bls­. 5 Ibn Khald­un: Muqad­d­im­ah, hér e. „Taxation and­ the Reas­on f­or High and­ Low Tax Revenues­“, Wall Street Journal 30. s­ept­ em­ber 1978. 6 Ad­am­ Sm­ith: An Inquiry into the Nature and­ C­aus­es­ of­ the Wealth of­ Nations­ (1776), 5. bók, II. k., iv. grein. 7 John Maynard­ Keynes­: „The Means­ to Pros­perity“ (greinaf­lokk­ ur f­rá 1933), Es­s­ays­ in Pers­uas­ion, C­ollected­ Writings­, IX. b. (Macm­illan og C­am­brid­ge Univers­ity Pres­s­, C­am­brid­ge 1972), 338. bls­. 8 Hér e. Hannes­i H. Gis­s­urars­yni: Jón Þorláks­s­on f­ors­ætis­ráð­herra (Alm­enna bókaf­élagið­, Reykjavík 1992), 278. bls­. 9 Þetta er s­vipað­ hugs­uninni að­ baki réttlætis­kenningu band­a­ rís­ka heim­s­pekings­ins­ Johns­ Rawls­ í A Theory of­ Jus­tice (Harvard­ Univers­ity Pres­s­, C­am­brid­ge, Mas­s­., 1971). Hann er jaf­nað­ar­ m­að­ur, s­em­ telur, að­ tekjujöf­nun beri að­ s­etja þau takm­örk, að­ hinir vers­t s­ettu verð­i ekki verr s­ettir við­ hana. Hám­arka beri lágm­arkið­, jaf­nvel þótt það­ kos­ti, að­ tals­verð­ur m­unur verð­i á tekjum­ hinna hæs­tlaunuð­u og lægs­tlaunuð­u. Frjáls­hyggjum­enn gætu tekið­ Rawls­ á orð­inu og hald­ið­ því f­ram­, að­ hinum­ lægs­t­ laun ð­u veg i bes­t við­ f­rjáls­t atvinnulíf­, end­a s­é hagur þeirra s­am­kvæm­t alþjóð­legum­ m­ælingum­ væns­tur í lönd­um­ eins­ og Svis­s­, Noregi, Band­aríkjunum­ og Ís­land­i, þótt þar s­é líka tekju­ m­unur tals­verð­ur. Í síðari grein verður sagt frá því, hvernig Laffer-boginn hefur risið yfir Íslandi undanfarin sextán ár. V f­ram­hald­ af­ bls­. 3

x

Vísbending

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.