Vísbending - 31.08.2007, Side 3
V í s b e n d i n g • 3 3 . t b l . 2 0 0 7 3
Dreifing launa helst svipuð en fjármagnstekjur fara á færri hendur. Heimild: rsk.is, útreikningar Vísbendingar.
um árum. Þessi þáttur í heildartekjum
landsmanna hefur því bætt enn við kaup
mátt á liðnum áratug, en um hann hefur
ekki verið fjallað eins mikið og hækkun
raunlauna. Ástæðan kann að vera sú að
fjármagnstekjur eru stundum feimnismál.
Fáir efast þó um það nú á dögum að
eðlilegt sé að fjármagn skili afrakstri til eig
enda sinna.
Fjármagnstekjur hafa aukist miklu
meira en launatekjur á undanförnum ára
tug. Þær hafa tífaldast að raunvirði, sem er
ótrúlegur vöxtur. Að vísu verður að hafa
þann fyrirvara að ekki er litið á raunvexti
þegar fjármagnstekjur eru reiknaðar held
ur nafnvexti. Því aukast fjármagnstekjurn
ar þegar verðbólga eykst eins og nú um
stundir. Meginástæðan fyrir aukningunni
er þó það frelsi sem hér hefur ríkt á und
anförnum áratug og hefur vaxið stig af
stigi. Fjárfestar hafa nýtt sér það, til dæm
is með því að taka aukna áhættu erlendis
og sú áhætta hefur borgað sig vel í flestum
tilvikum til þessa. Það er ekki auðvelt að
skipta fjármagnstekjunum með öðrum
hætti en annars vegar með eignaupptöku
og það vilja fáir í alvöru nú á dögum eða
hins vegar með því að hækka skatta á
fjármagnstekjur. Hætt er við að með því
myndu fjármagnseigendur flytja sig úr
landi ef skatturinn verður óhóflegur. For
sætisráðherra hefur orðað þessa hættu svo
að betra sé að hafa 10% af miklu en hærri
prósentu af engu.
Jöfnuður
Einn af þeim mælikvörðum sem helst
hefur verið notaður til að meta jöfnuð í
launum er svonefndur Ginistuðull. Gini
stuðullinn er tala á milli 0 og 1. Þeim
mun nær núlli sem hann er, því meiri er
jöfnuðurinn. Stuðull nálægt einum sýnir
mikinn ójöfnuð. Því hefur verið haldið
fram að Ginistuðullinn hafi farið hækk
andi hér á landi undanfarinn áratug. Út
reikningar sýna að þetta er rangt hvað
varðar laun hjóna en hins vegar hefur
stuðullinn vegna fjármagnstekna hækkað
á sama tíma og þær verða umtalsverður
tekjupóstur. Hér er miðað við jöfnuð með
alhjóna. Tekjudreifingin er meiri ef litið
er á einstaklinga sem ekki eru í sambúð,
meðal annars vegna þess að í þeim hópi
eru námsmenn, sem eru oft tekjulitlir. Í
VesturEvrópu hafa rannsóknir bent til
þess að Ginistuðull milli 0,24 til 0,36 sé
venjulegur. Að vísu verður að hafa ákveð
inn fyrirvara á því þegar bornir eru saman
stuðlar milli landa og er því fremur um
vísbendingu að ræða en nákvæma tölu. Í
Bandaríkjunum hefur ójöfnuðurinn verið
meiri, eða um 0,4 til 0,45.
Mynd 2. Hlutfall fjármagnstekna af launum 1996-2006
Myndin sýnir að fjármagnstekjur verða sífellt hærra hlutfall af launum. Heimild: rsk.is,
útreikningar Vísbendingar.
Jöfnuður
Einn af þeim mælikvörðum sem helst hefur verið notaður til að meta jöfnuð í launum er
svonefndur Gini-stuðull. Gini-stuðullinn er tala á milli 0 og 1. Þeim mun nær núlli sem
hann er, því meiri er jöfnuðurinn. Stuðull nálægt einum sýnir mikinn ójöfnuð. Því hefur
verið haldið fram að Gini-stuðullinn hafi farið hækkandi hér á landi undanfarinn áratug.
Útreikningar sýna að þetta er rangt hvað varðar laun hjóna en hins vegar hefur stuðullinn
vegna fjármagnstekna hækkað á sama tíma og þær verða umtalsverður tekjupóstur. Hér er
miðað við jöfnuð meðal hjóna. Tekjudreifingin er meiri ef litið er á einstaklinga sem ekki
eru í sambúð, meðal annars vegna þess að í þeim hópi eru námsmenn sem eru oft
tekjulitlir. Í Vestur-Evrópu hafa rannsóknir bent til þess að Gini-stuðull milli 0,24 til 0,36
sé venjulegur. Að vísu verður að hafa ákveðinn fyrirvara á því þegar bornir eru saman
stuðlar milli landa og er því fremur um vísbendingu að ræða en nákvæma tölu. Í
Bandaríkjunum hefur ójöfnuðurinn verið meiri, eða um 0,4 til 0,45.
Á mynd 3 sést hvernig Gini-stuðullinn hefur þróast hér á landi undanfarinn áratug. Þar
sést, sem kannski kemur á óvart miðað við umræðuna, að ójöfnuður í launum er ekki að
aukast. Hér er miðað við hjón eins og fyrr er sagt. Meðal einstaklinga gáfu útreikningar
Gini-stuðul upp á 0,38 árið 2006 og dreifingin er því meiri meðal þeirra en hjóna, eins og
áður er nefnt.
Mynd 3. Þróun Gini-stuðuls af launatekjum og fjármagnstekjum hjóna 1996-2006
Mynd2.Hlutfallfjármagnsteknaaflaunum1996-2006
Á mynd 3 sést hvernig Ginistuðull
inn hefur þróast hér á landi undanfarinn
áratug. Þar sést, sem kannski kemur á
óvart miðað við umræðuna, að ójöfnuður
í launum er ekki að aukast. Hér er miðað
við hjón eins og fyrr er sagt. Meðal ein
staklinga gáfu útreikningar Ginistuðul
upp á 0,38 árið 2006 og dreifingin er því
meiri meðal þeirra en hjóna, eins og áður
er nefnt.
Gerólík mynd blasir þó við ef litið er
til fjármagnstekna. Í fyrsta lagið hefur
stuðullinn þar verið miklu hærri allt tíma
bilið og í öðru lagi fer hann vaxandi. Árið
2006 var hann 0,82, sem er mjög hátt.
Þetta þýðir að obbinn af fjármagnstekjum
lendir hjá tiltölulega litlum hópi.
Hér gætu margir stokkið til og talið
að þessa staðreynd lýsa miklu óréttlæti
því að jöfnuður er markmið margra. Þó
verður að hafa í huga að menn uppskera
í samræmi við það sem þeir sá. Á undan
förnum árum hefur eigendum hlutabréfa
farið fækkandi hér á landi. Þar með er ein
helsta uppspretta fjármagnstekna uppurin
fyrir þorra fólks. Ójafnar fjármagnstekj
Mynd3.ÞróunGini-stuðulsaflaunatekjum
ogfjármagnstekjumhjóna1996-2006
reifing launa helst svipuð en fjármagnstekjur fara á færri hendur. Heimild: rsk.is,
útreikningar Vísbendingar.
Gerólík mynd blasir þó við ef litið er til fjármagnstekna. Í fyrsta lagið hefur stuðullinn þar
verið miklu hærri allt tímabilið og í öðru lagi fer h nn vax ndi. Árið 2006 var hann 0,82,
sem er mjög hátt. Þetta þýðir obbinn af fjármagnstekjum lendir hjá tiltölulega litlum
hópi.
Hér gætu margir stokkið til og talið að þessa staðreynd lýsa miklu óréttlæti því að
jöfnuður er markmið margra. Þó verður að hafa í huga að menn uppskera í samræmi við
það sem þeir sá. Á undanförnum árum hefur eigendum hlutabréfa farið fækkandi hér á
landi. Þar með er ein helsta uppspretta fjármagnstekna uppurin fyrir þorra fólks. Ójafnar
fjármagnstekjur eru fyrst og fremst óréttlátar ef menn telja að þeir hafi haft misjafnan
aðgang að fjármagni, allir hafi ekki keypt á sömu kjörum eða einhverjir hafi haft rangt
við. Eflaust má finna dæmi um þetta allt en aðgengi almennings og fyrirtækja að lánsfé
hefur aldrei verið betra en á undanförnum árum og hl tabréfamarkaðurinn r öllum
opinn.
Talað er um að margir sérfræðingar hafi lækkað laun sín og greiði sér arð eftir að skattur
á hlutafélög lækkaði í 18%. Eflaust má finna mörg dæmi um slíkt en það er þó ekki
meginstæðan fyrir hækkun fjármagnsteknanna því að uppistaðan í þeim er söluhagnaður
vegna hlutabréfa.
Bankarnir hafa ekki viljað gefa upplýsingar um vaxtatekjur allra og bera við bankaleynd.
Þar sem staðgreiðsla er tekin af öllum vöxtum er ekki um skattaundanskot að ræða en
samkvæmt lögum um tekjutryggingu frá TR lækka lífeyrisbætur hjá þeim sem eru með
Myndin sýnir að fjármagnstekjur verða sífellt hærra hlutfall af launum. Heimild: rsk.is, útreikningar Vísbendingar.
framhald á bls. 4