Vísbending


Vísbending - 21.09.2007, Blaðsíða 2

Vísbending - 21.09.2007, Blaðsíða 2
2 ­ ­V í s b e n d i n g • 3 6 . t b l . 2 0 0 7 Mynd­in s­ýnir breytingar frá fyrra 12 mánaða tímabili m.v. fas­t verðlag í krónum. Heimild­: Seðlabanki Ís­land­s­ og útreikningar Vís­bend­ingar. Mynd 1. Breyting á tekjum Íslendinga af erl. ferðamönnum 1992-2007 Mynd 2. Breyting á eyðslu Íslendinga á ferðum erlendis 1992-2007 ástand­ið. ­Marg­ir ­hafa ­ talað ­um ­að ­ó­eðli­ leg­t ­sé ­að ­verð ­hafði ­ekki ­lækkað ­en ­í ­raun ­ var ­ verð ­ ó­eðlileg­a ­ lág­t ­ á ­ þjó­nustu ­ hó­tela ­ og­ ­veiting­ahúsa. ­ Tekjur hótelanna vaxa Á ­ vef ­ SAF ­ birtust ­ nýleg­a ­ upplýsing­ar ­ úr ­ tekjukönnun ­ SAF ­ og­ ­ Hotelbenchmark. com ­ um ­ tekjur ­ hó­tela ­ hér ­ á ­ land­i ­ í ­ júlí­ mánuði. ­Þar ­kemur ­fram ­að ­tekjur ­hó­tela ­ á ­ land­byg­g­ðinni ­ af ­ g­isting­u ­ jukust ­ um ­ tæpleg­a ­37% ­í ­júlí ­miðað ­við ­sama ­mánuð ­ í ­fyrra. ­Nýting­ ­á ­hó­telherberg­jum ­á ­land­s­ byg­g­ðinni ­ hefur ­ einnig­ ­ aukist ­ um ­ 6,3%. ­ Heild­arnýting­in ­ í ­ mánuðinum ­ í ­ heild­ ­ er ­ 89% ­á ­land­sbyg­g­ðinni, ­sem ­er ­feiknag­ott ­ hlutfall. ­ Nýting­ ­á ­hó­telherberg­jum ­í ­Reykjavík ­ er ­ hins ­ veg­ar ­ ekki ­ eins ­ g­ó­ð, ­ sérstakleg­a ­ á ­ fjög­urra ­ stjörnu ­ hó­telunum ­ þar ­ sem ­ nýting­in ­ fyrir ­ júlímánuð ­ er ­ 80% ­ en ­ var ­ 84% ­í ­júlí ­árið ­2006. ­Þrig­g­ja ­stjörnu ­hó­t­ Marg­t ­bend­ir ­til ­þess ­að ­afkoma ­í ­ferðaþjó­nustu ­verði ­betri ­í ­ár ­en ­mörg­ ­ fyrri ­ ár. ­ Ferðamenn ­ eru ­ ­fleiri ­ en ­ nokkru ­ sinni ­ fyrr ­ og­ ­ samkvæmt ­ upplýsing­um ­frá ­Seðlabanka ­Ísland­s ­eyða ­ þeir ­meira ­en ­áður. ­Á ­sama ­tíma ­seg­ja ­Sam­ tök ­ferðaþjó­nustunnar ­(SAF) ­ frá ­könnun ­ sem ­ bend­ir ­ til ­ þess ­ að ­ tekjur ­ hó­tela ­ hafi ­ aukist ­um ­tug­i ­pró­senta ­ frá ­ fyrra ­ári. ­Því ­ er ­ljó­st ­að ­atvinnug­reinin ­er ­mjög­ ­að ­rétta ­ úr ­kútnum ­eftir ­and­streymi ­um ­nokkurra ­ ára ­skeið. Tekjur af erlendum ferðamönnum aukast Seðlabankinn ­birtir ­g­ög­n ­um ­tekjur ­af ­er­ lend­um ­ ferðamönnum ­ ársfjó­rðung­sleg­a. ­ Niðurstöðum ­ er ­ skipt ­ í ­ tvennt, ­ annars ­ veg­ar ­farg­jald­atekjur ­og­ ­hins ­veg­ar ­neyslu. ­ Nýjustu ­tölur ­eru ­fyrir ­annan ­ársfjó­rðung­ ­ ársins ­2007. ­Þær ­g­efa ­til ­kynna ­að ­tekjur ­ af ­ferðamönnum ­séu ­alls ­um ­14 ­milljarð­ ar ­kró­na ­fyrir ­þann ­ársfjó­rðung­. ­Þar ­af ­er ­ ­neysla ­innanland­s ­9,4 ­milljarðar ­kró­na ­og­ ­ farg­jald­atekjur ­4,6 ­milljó­nir ­kró­na. ­Neysla ­ erlend­ra ­ferðamanna ­hérlend­is ­hefur ­auk­ ist ­ um ­ 30% ­ á ­ fyrri ­ helming­i ­ ársins ­ frá ­ sama ­tíma ­í ­fyrra ­en ­tekjur ­af ­farg­jöld­um ­ aðeins ­ um ­ 5%. ­ Þetta ­ kann ­ að ­ skýra ­ það ­ að ­afkoma ­ Iceland­air ­ var ­ lakari ­ en ­menn ­ ­væntu ­ á ­ fyrri ­ helming­i ­ ársins. ­ Á ­ mynd­ ­ 1 ­ sést ­ hvernig­ ­ tekjur ­ af ­ erlend­um ­ ferða­ mönnum ­hafa ­breyst ­und­anfarin ­15 ­ ár ­ á ­ ársg­rund­velli. Á ­mynd­inni ­sést ­að ­miklar ­sveiflur ­eru ­ í ­g­reininni. ­Tekjur ­hafa ­ekki ­aukist ­ í ­ takt ­ við ­fjölg­un ­ferðamanna. ­Seg­ja ­má ­að ­sam­ d­ráttur ­hafi ­hafist ­árið ­2002 ­en ­þá ­styrkt­ ist ­ kró­nan ­ en ­ hæst ­ fó­r ­ Band­aríkjad­alur ­ í ­ um ­110 ­kró­nur ­árið ­2001. ­Tekjur ­d­ró­g­ust ­ saman ­eða ­stó­ðu ­í ­stað ­í ­um ­þrjú ­ár, ­sem ­ er ­ó­venjulang­t ­samd­ráttarskeið. ­Hins ­veg­­ ar ­ vænkaðist ­ hag­ur ­ g­reinarinnar ­ á ­ ný ­ á ­ árinu ­ 2006 ­ og­ ­ sem ­ fyrr ­ seg­ir ­ er ­ útlitið ­ á ­ yfirstand­and­i ­ári ­mjög­ ­g­ott ­miðað ­við ­þess­ ar ­tölur. ­ Hinu ­má ­þó­ ­auðvitað ­ ekki ­g­leyma ­að ­ hag­ur ­g­reinarinnar ­hefur ­verið ­býsna ­bág­­ ur ­árum ­saman. ­Fyrirtæki ­eru ­skuld­sett ­og­ ­ bera ­þung­a ­byrði ­vax­ta ­og­ ­afborg­ana. ­Enn ­ fremur ­ hefur ­ launaskrið ­ verið ­ talsvert, ­ eins ­ og­ ­ í ­ fleiri ­ g­reinum, ­ að ­ sög­n ­ þeirra ­ sem ­þekkja. ­Þó­ ­má ­ slá ­ því ­ föstu ­ að ­hag­­ ur ­ fyrirtækja ­ í ­ ferðaþjó­nustu ­ sé ­ almennt ­ ­betri ­nú ­en ­ fyrir ­einu ­eða ­ tveimur ­árum. ­ Því ­ má ­ ekki ­ g­leyma ­ að ­ virðisaukaskattur ­ ­veg­na ­ferðaþjó­nustu ­var ­lækkaður ­í ­vor ­úr ­ 14 ­pró­sentum ­í ­sjö ­og­ ­það ­hefur ­líka ­bætt ­ Bjartir tímar framundan í ferðaþjónustu? Mynd­in s­ýnir breytingar frá fyrra 12 mánaða tímabili m.v. fas­t verðlag í krónum. Heimild­: Seðlabanki Ís­land­s­ og útreikningar Vís­bend­ingar. Framhald­ á bls­.4

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.