Vísbending


Vísbending - 27.06.2008, Blaðsíða 2

Vísbending - 27.06.2008, Blaðsíða 2
fjárfestingabankastarfsemi enda er gósentíð þeirri sem hefur einkennt markaði að undanförnu nú lokið. Endurmat áhættu á fjármálamörkuðum heimsins getur orðið til þess að bankinn einbeiti sér meira að hefðbundinni bankastarfsemi. Meðan aðstæður eru slæmar mun hann einbeita sér að hagræðingu og ná betri samþættingu. Viðhorf hinna bankanna eru á svipuð. Kaupþing ákvað að hætta við fyrirhuguð kaup á NIBC banka því að líklegt er að þau kaup hefðu torveldað fjármögnun bankans í framtíðinni í stað þess að auðvelda þau. Vegna þess að kaupin höfðu verið fjármögnuð að fullu hefur Kaupþing nú gríðarlega góða lausafjárstöðu. Dótturfélög Kaupþings í Bretlandi hafa verið endurskipulögð. Eignaleigustarfsemi Kaupþings & Singer & Friedlander hefur verið seld og hrávörufjármögnun lögð niður, enda samrýmist það ekki kjarnastarfsemi Kaupþings. Bankarnir hafa allir sagt upp starfsfólki en þó einkum Glitnir. Efnahagsreikningurinn á eftir að vaxa minna en undanfarin ár og bankarnir munu einbeita sér frekar að því að draga úr kostnaði og efla innri vöxt fremur en stórum uppkaupum á erlendum bönkum. Aukin innlán Stóru bankarnir halda allir áfram að auka innlánastarfsemi til þess að draga úr áhættu. Icesave frá Landsbankanum og Kaupþing Edge er mikilvægur hluti af þessari þróun, en það eru netbankar með sparifjárreikningum sem hafa verið settir á laggirnar í Evrópulöndum. Þeir eru einungis á netinu og bera hærri vexti en gengur og Mynd 2: Úrvalsvísitalan blá á vinstri skala. Gengi bréfa í Kaupþingi rauð á hægri skala. Bankarnir í kröppum sjó Frá !ví a" bankarnir voru einkavæddir um sí"ustu aldamót hafa !eir vaxi" gífurlega hvernig sem á !a" er liti". #etta hafa !eir gert me" miklum fjárfestingum í ö"rum fjármálafyrirtækjum og örum innri vexti. Eignir !eirra hafa vaxi" úr 96% af landsframlei"slu ári" 2000 í nífalda landsframlei"slu. Glitnir er nú me" starfsemi í 11 löndum, Landsbanki Íslands í 16 löndum og Kaup!ing í 13. Til a" átta sig á stær" bankanna er hægt a" sko"a beta gildi !eirra. Beta gildi hlutabréfa s$nir sveiflur !eirra sem hlutfall af sveiflum marka"arins og á a" gefa nokku" gó"a mynd á fyrirtækjaáhættu umfram marka"sáhættu. Beta gildi bankanna eru eru öll mjög nálægt einum e"a frá 0,88 hjá Glitni uppí 1,14 hjá Kaup!ing. #a" !$"ir a" bankarnirnir og marka"urinn hafi sveiflast í takt. Mynd 1 s$nir einmit t hvernig hve sveiflur Kaup!ings og marka"urinn eru nau"alíkar.#a" sem skekkir myndina !ó töluvert er stær" bankanna á marka"i en Glitnir, Kaup!ing og Landsbankinn eru me"al fjögurra stærstu fyrirtækja í kauphöllinni. #eir hafa töluver" áhrif á vísitöluna og gefur beta gildi" !ví óréttmæta mynd af áhættu. Líklegra er a" !essu sé öfugt fari" hér á Íslandi og s$ni a" marka"urinn sveiflist í takt vi" bankanna. Bankarnir eru !ví allrá"andi á marka"i. Mynd 1: Úrvalsvísitalan blá á vinst i skala. Gengi bréfa í Kaup!ing rau" á hægri skala. Heimild: Reikna" úr gögnum frá Landsbanka Íslands Breyttar forsendur Á haustmánu"um 2007 fór a" bera til tí"inda. Húsnæ"ismarka"urinn í bandaríkjunum haf"i hruni".Stór hópur fasteignaeiganda höf"u í raun og fólk me" líti" lánshæfimat haf"i ekki lengur efni á a" grei"a húsnæ"islánin sín. Fjármálafyrirtæki í Bandaríkjunum og Evrópu sem höf"u keypt slík lán í skuldavafningum !urftu nú a" afskrifa slík lán fyrir hundru" milljar"a dollara. Ljóst er a" óe"lilega var sta"i" a" lánveitingum og ekki liggur ljóst fyrir hverjir nákvæmlega eiga !essa skuldvafninga. #ví Heimild: Reiknað úr gögnum frá Landsbanka Íslands. 2 V í s b e n d i n g • 2 3 . t b l . 2 0 0 8 Styrkar stoðir Fyrrnefnd dýfa reyndist dulbúin blessun fyrir stóru bankana því að nú standa bankarnir sterkari gagnvart lausafjárkreppu. Þeir virka því í ágætu standi miðað við ytri aðstæður. Allir sýndu þeir þokkalegan hagnað árið 2007 og hafa allir fína eiginfjárstöðu. Arðsemi kjarnastarfseminnar er sambærileg við aðra banka í Norður- Evrópu og hefur í raun verið það undanfarið ár. Þeir eru ekki heldur í vandræðum með lausafé en Kaupþing og Landsbankinn gætu báðir verið án fjármögnunar í meira en ár án þess að það bitnaði nokkuð á rekstrinum og lausafé Glitnis þykir einnig fullnægjandi. Aðrar kennitölur benda einnig til þess að bankarnir standi traustum fótum. Kreppa íslensku bankanna stafar því ekki af lausafjárskorti heldur fremur af lítilli trú fjárfesta. Trú fjárfesta á bankana endurspeglast í skuldatryggingarálaginu. Það segir til um hve háa vexti yfir millibankalánum bankarnir þurfa að greiða og fer það eftir tiltrú lánveitenda. Í dag nemur skuldatryggingarálag 450 punktum hjá Landsbankanum og um 700 punktum hjá Glitni og Kaupþingi. Þetta þýðir að fjárfestar telja nokkrar líkur á að bankarnir geti ekki staðið í skilum. Stjórnendur bankanna eru á einu máli um að skuldatryggingarálag á bönkunum sé of hátt og endurspegli engan veginn stöðu þeirra. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður Kaupþings, hefur sagt að hann telji að skuldatryggingarálag bankanna sé neikvæð bóla sem hafi myndast vegna neikvæðrar umfjöllunar sumra erlendra fjölmiðla og greiningaraðila. Lárus Welding, forstjóri Glitnis, segir í ársskýrslu Glitnis 2007 að það sé verkefni bankans að vinna með yfirvöldum og fylla upp í það þekkingarskarð sem myndast hefur. Yfirvöld hafa brugðist vel við kalli bankanna og hefur Geir H. Haarde forsætisráðherra verið duglegur við að skýra út stöðu bankanna erlendis. Hann sagði í viðtali við breska fjármálatímaritið Financial Times að bregði eitthvað út af hjá bönkunum, þá muni ríkisstjórnin bregðast við á ábyrgan hátt rétt eins og aðrar ríkisstjórnir myndu gera. Aðrir bankar fóta sig misvel í kreppunni. Hagnaður Icebanks árið 2007 nam 1.616 milljörðum sem er 71% lækkun frá árinu áður. Ef tekinn er seinasti ársfjórðungur 2007 og fyrsti 2008 hefur hins vegar verið tap upp á ríflega sex milljarða. Tapið stafar annars vegar af gengistapi á markaðsbréfum, þá einkum bréfum í Exista, og hins vegar af varúðarniðurfærslum. Hagnaður af kjarnastarfsemi bankans var þó hærri árið 2007 en árið á undan. Svipaða sögu er að segja um SPRON en hagnaður hans nam þremur milljörðum á síðasta ári, sem er þriðjungur af hagnaðinum 2006. Á fyrsta ársfjórðungi nam tap eftir skatta hins vegar 8,4 milljörðum. Þar af nemur gengislækkun í Exista 8,2 milljörðum. Hagnaður var af grunnrekstri. Arðsemi eiginfjár af grunnrekstri fyrir skatta var 15,4%. SPRON hefur fjármagnað eina stóra lánið sem fellur í gjalddaga á árinu. Hagnaður í Straumi Burðarási lækkaði um helming milli ára og var 192 milljónir evra á síðasta ári. Arðsemi eiginfjár var 11,3% og eiginfjárhlutfall 23,7% sem verður að teljast nokkuð gott. Fyrsti ársfjórðungur þessa árs skilaði svo 22,3 milljónum evra. Viðbrögð við áföllum Þó að stoðirnar séu sterkar þarf samt að bregðast við aðstæðum. Þannig gerir Landsbankinn ráð fyrir að hægja muni á Mynd 3: Nokkrar lykiltölur úr rekstri bankanna 2007. er endum fjármálamörku!um. "a! g rir fjárfesta hrædda um a! bankarnir geti ekki fjármagna! sig vegna vantrúar fjárf st . Heppileg d!fa Í byrjun árs 2006 jókst skuldatryggingaálag bankanna. Gengi krónunnar lækka!i miki! í kjölfar #ess a! lánshæfismat #eirra lækka!i og #eir voru miki! gagnr$ndir í erlendum fjölmi!lum. Sett var út á hra!an vöxt #eirra, krosseignatengsl og mikla yfirvofandi endurfjármögnunar#örf. Bankarnir brug!ust fljótt vi!, me!al annars me! betri uppl$singagjöf, minni krosseignate gslum og me! #ví a! lengja #ann tíma sem #eir geta veri! án aukafjármagns. Einnig hafa allir bankarnir auki! fjölbreytni í fjármögnun sinni, til dæmis me! auknum innlánum. Mynd 3: Nokkrar l kiltölur úr rekstri bankanna 2007. Landsbankinn Glitnir kaupthing 2007 2006 2007 2006 2007 2006 Ar!semi eiginfjár - ROE 27,1% 36,3% 19,3% 39,4% 23,5% 42,4% Eiginfjárhlutfall - CAD 11,7% 14,8% 11,2% 15,0% 11,8% 15,0% Hlutfall innlána af útlánum 70,3% 47,5% 27,5% 36,7% 29,0% 42,0% Kostna!arhlutfall 58,0% 53,0% 57,0% 38,0% 47,5% 35,9% Eiginfjár#áttur A - Tier 1 10,1% 13,0% 8,1% 10,8% 9,6% 10,5% Heimildir: Ársk!rslur bankanna 2007 Styrkar sto"ir Fyrrnefnd d$fa reyndist dulbúin blessun fyrir stóru bankana #ví a! nú standa bankarnir sterkari gagnvart lausafjárkreppu. "eir virka #ví í ágætu standi mi!a! vi! ytri a!stæ!ur. Allir s$ndu #eir #okkalegan hagna! ári! 2007 og hafa allir fína eiginfjárstö!u. Ar!semi kjarnastarfseminnar er sambærileg vi! a!ra banka í Nor!ur-Evrópu og hefur í raun veri! #a! undanfari! ár. "eir eru ekki heldur í vandræ!um me! lausafé en Kaup#ing og Landsbankinn gætu bá!ir veri! án fjármögnunar í meira en ár án #ess a! #a! bitna!i nokku! á rekstrinum og lausafé Glitnis #ykir einnig fullnægjandi. A!rar kennitölur benda einnig til #ess a! bankarnir standi traustum fótum. Kreppa íslensku bankanna stafar #ví ekki af lausafjárskorti heldur fremur af lítilli trú fjárfesta. Trú fjárfesta á bankana endurspeglast í skuldatryggingarálaginu. "a! segir til um hve háa vexti yfir millibankalánum bankarnir #urfa a! grei!a og fer #a! eftir tiltrú lánveitenda. Í dag er nemur skuldatryggingarálag 450 punktum hjá Landsbankanum og um 700 punktum hjá Glitni og Kaup#ingi. "etta #$!ir a! fjárfestar telja nokkrar líkur á a! bankarnir geti ekki sta!i! í skilum. Stjórnendur bankanna eru á einu máli um a! skuldatryggingarálag á bönkunum sé of hátt og endurspegli engan veginn stö!u #eirra. Sigur!ur Einarsson, stjórnarforma!ur Kaup#ings, hefur sagt a! hann telji skuldatryggingarálag bankanna sé neikvæ! bóla sem hafi myndast vegna neikvæ!rar umfjöllunar sumra erlendra fjölmi!la og greiningara!ila. Lárus Welding, forstjóri Glitnis, segir í árssk$rslu Glitnis 2007 a! #a! sé verkefni bankans a! vinna me! yfirvöldum og fylla upp í #a! #ekkingarskar! sem myndast hefur. Yfirvöld hafa brug!ist vel vi! kalli bankanna og hefur Geir H. Haarde forsætisrá!herra veri! duglegur vi! a! sk$ra út stö!u bankanna erlendis. Hann sag!i í vi!tali vi! breska fjármálatímariti! Financial Times a! breg!i eitthva! út af hjá bönkunum, #á muni ríkisstjórnin breg!ast vi! á ábyrgan hátt rétt eins og a!rar ríkisstjórnir myndu gera. Heimildir: Ársskýrslur bankanna 2007.

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.