Vísbending


Vísbending - 27.06.2008, Blaðsíða 3

Vísbending - 27.06.2008, Blaðsíða 3
Mynd 4: Skuldatryggingarálag bankanna.Mynd 4: Skuldatryggingarálag bankanna. (setj bar i ná mynd: Landsbankinn er blár, kaup!ing rau"ur og Glitnir grænn) Heimild: Greiningardeild Kaup!ings A!rir bankar fóta sig misvel í kreppunni. Hagna!ur Icebank ári! 2007 nam 1.616 milljör!um sem er 71% lækkun frá árinu á!ur. Ef tekinn er seinasti ársfjór!ungur 2007 og fyrsti 2008 hefur hins vegar veri! tap upp á ríflega sex milljar!a. Tapi! stafar annars vegar af gengistapi á marka!sbréfum, "á einkum bréfum í Exista, og hins vegar af varú!arni!urfærslum. Hagna!ur af kjarnastarfsemi bankans var "ó hærri ári! 2007 en ári! á undan. Svipa!a sögu er a! segja um SPRON en hagna!ur hans nam "remur milljör!um á sí!asta ári, sem er "ri!jungur af hagna!inum 2006. Á fyrsta ársfjór!ungi nam tap eftir skatta hins vegar 8,4 milljör!um. #ar af nemur gengislækkun í Exista 8,2 milljör!um. Hagna!ur var af grunnrekstri. Ar!semi eiginfjár af grunnrekstri fyrir skatta var 15,4%. SPRON hefur fjármagna! eina stóra láni! sem fellur í gjalddaga á árinu. Hagna!ur í Straumi Bur!arási lækka!i um helming milli ára og var 192 milljónir evra á sí!asta ári. Ar!semi eiginfjár var 11,3% og eiginfjárhlutfall 23,7% sem ver!ur a! teljast nokku! gott. Fyrsti ársfjór!ungur "essa árs skila!i svo 22,3 milljónum evra. Mynd 5: Úr rekstrarreikningi bankanna 2007. Allar tölur eru í milljónum króna. Landsbankinn Glitnir Kaup"ing Samtals 2007 2006 2007 2006 2007 2006 2007 2006 Vaxtatekjur 202.095 133.102 187.576 119.115 304.331 187.451 694.002 439.668 vaxtagjöld 148.044 91.611 148.494 82.031 224.218 135.089 520.756 308.731 Hreinar vaxtatekjur 54.052 41.491 39.082 37.084 80.113 52.362 173.247 130.937 #jónustutekjur 45.247 32.459 44.059 30.307 64.865 40.904 154.171 103.670 #jónustugjöld 5.878 4.092 6.415 3.848 9.844 3.620 22.137 11.560 Hreinar !jónustutekjur 39.369 28.366 37.644 26.459 55 37.284 77.068 92.109 Heimild: Greiningardeild Kaupþings. Landsbankinn Kaupþing Glitnir V í s b e n d i n g • 2 3 . t b l . 2 0 0 8 3 gerist. Íslensku bankarnir eru tilbúnir að borga meiri vexti en aðrir því þeir þurfa að hækka hlutfall innlána. Einnig er kostnaði haldið í lágmarki. Háir vextir hafa fallið í kramið hjá viðskiptavinum bankanna. Icesave hefur til að mynda yfir 220 þúsund viðskiptavini í Bretlandi og fer þeim hratt fjölgandi. Einnig fjölgar bundnum innstæðum hlutfallslega sem minnkar áhættu enn frekar. Icesave opnaði svo nýverið fyrir innlánastarfsemi í Hollandi og hyggur á meiri sókn í Vestur-Evrópu. Kaupþing Edge er nú í níu löndum eftir að hafa opnað í Bretlandi fyrr í vor. Netbankinn er þannig byggður að auðvelt er að opna í fleiri löndum og á hann líklega eftir að sækja fram í þeim efnum á næstu misserum. Icesave og Kaupþing Edge reikningar bera einhverja hæstu innlánsvexti í Bretlandi og hafa vakið mikla athygli í breskum fjölmiðlum. Í Glitni jukust innlán um 51% á síðasta ári og var nýtt útspil kynnt í vikunni til þess að auka þau enn frekar. Save&Save er ný sparnaðarleið með háum vöxtum. Hún er einungis í boði á Íslandi og í Noregi en mun koma fram í fleiri Evrópulöndum á næstu mánuðum. Töluvert hefur verið fjallað um þessa innlánsreikn- inga bankanna í erlendum fjölmiðlum og hafa umfjall- anir verið misjákvæðar. The Sunday Times hefur hvatt fólk til þess að hafa ekki meira en 35 þúsund pund á hverjum reikningi enda sé sú upphæð tryggð hjá yfirvöldum. Hjá The Times vilja menn þó meina að fé sparifjáreigenda sé öruggara í höndum Kaupþings en hjá Landsbankanum því að innstæður hjá Kaupþingi séu tryggðar hjá breska ríkinu. En ef Landsbankinn fer á hausinn þurfa eigendur sparifjár fyrst að leita til íslenskra stjórnvalda til að fá 15.800 pund og svo til breska ríkisins upp á það sem vantar. Vilja sumir meina að sparifé sé betur geymt hjá Northern Rock en þar eru innlánsvextir litlu lægri og í augnablikinu njóti þeir ríkisábyrgðar. Það virðist þó litlu skipta hvað fjölmiðl r segja, innlán aukast stöðugt. Stefna bankanna Lítil og meðalstór fyrirtæki eru markhópur bæði Kaupþings og Glitnis. Landsbankinn leitast við að veita þeim sem heildstæðasta þjónustu svo að þau þurfi ekki að leita til margra banka. Markmið Kaupþings er að verða leiðandi á sínu sviði í Norður- Evrópu, en það horfir þó einnig til markaða í Mið-Austurlöndum, Asíu og annars staðar í Evrópu. Glitnir tekur annan pól í hæðina og er sérhæfðari banki sem einbeitir sér mest að sjálfbærum sjávarútvegi og endurnýjanlegri orku. Glitnir er einn af stofnendum Geysir Green Energy sem byggir á að flytja út sérþekkingu Íslendinga á sviði hitaveitu. Verkefni fyrirtækisins á þeim sviðum eru meðal annars í Bandaríkjunum, Kína og Indlandi. Heimatilbúin undirmálslán Það er ekki vafamál að Íslendingar hafa grætt mikið á að hafa hér frjálsari og stærri banka. Augljósasta dæmið um það eru skattarnir sem bankarnir borga, en þeir námu 21 milljarði á síðasta ári. Einnig hafa þeir boðið fjölbreytt og vel launuð störf, verið duglegir við að fjármagna útrás annarra íslenskra fyrirtækja og verið burðarstólpi í íslensku atvinnulífi. Hins vegar eru áhrifin ekki eingöngu jákvæð. Skuldir íslenskra heimila hafa stóraukist undanfarinn áratug. Í dag nema þær 117% af landsframleiðslu en námu einungis 70% árið 1995. Samkvæmt morgunkorni Glitnis má áætla að 80% af þessum skuldum séu verðtryggðar. Aukna skuldasöfnun má útskýra með betra aðgengi að lánsfjármagni. Bankarnir fóru að bjóða lán sem voru hærra hlutfall af íbúðarverði á lágum vöxtum. Betra aðgengi að fjármagni án þess að framboð húsnæðis hafi aukist að sama skapi hefur leitt til bólu á fasteignamarkaði. Verðtrygging lána gæti einnig h fa ýtt undir bólumyndun sem þegar var til staðar. Það er vegna þess að það fer ekki eftir verði húsnæðis hvort fólk hefur efni á því heldur greiðslugeta á mánuði. Ef lán eru óverðtryggð fara greiðslurnar lækkandi að raunvirði með árunum en greiðslur á verðtryggðum lánum standa í stað eða hækka vegna þess að verðbólga er yfirleitt ofmetin. Þannig borga neytendur hærra verð fyrir íbúðirnar sínar en ella. Skuldugustu heimilin geta nú lent í vandræðum vegna lækkandi krónu og mikillar verðbólgu. Það bætir svo gráu ofan á svart að fasteignir fara lækkandi í verði og því lenda margir í því að skulda meira og eiga minna. Ef Seðlabankinn hefur rétt fyrir sér um 30% raunlækkun Mynd 5: Úr rekstrarreikningi bankanna 2007. Allar tölur eru í milljónum króna. Heimild: Ársskýrslur bankanna 2007. A!rir bankar fóta sig misvel í kreppunni. Hagna!ur Icebank ári! 2007 nam 1.616 milljör!um sem er 71% lækkun frá árinu á!ur. Ef tekinn er seinasti ársfjór!ungur 2007 og fyrsti 2008 hefur hins vegar veri! tap upp á ríflega sex milljar!a. Tapi! stafar annars vegar af gengistapi á marka!sbréfum, "á einkum bréfum í Exista, og hins vegar af varú!arni!urfærslum. Hagna!ur af kjarnastarfsemi bankans var "ó hærri ári! 2007 en ári! á undan. Svipa!a sögu er a! segja um SPRON en hagna!ur hans nam "remur milljör!um á sí!asta ári, sem er "ri!jungur af hagna!inum 2006. Á fyrsta ársfjór!ungi nam tap eftir skatta hins vegar 8,4 milljör!um. #ar af nemur gengislækkun í Exista 8,2 milljör!um. Ha na!ur var f grunnrekstri. Ar!semi eiginfjár af grunnrekstri fyrir skatta var 15,4%. SPRON hefur fjármagna! eina stóra láni! sem fellur í gjalddaga á árinu. Hagna!ur í Straumi Bur!arási lækka!i um hel ing milli ára og var 192 milljónir evra á sí!asta ári. Ar!semi eiginfjár var 11,3% og eiginfjárhlutfall 23,7% sem ver!ur a! teljast nokku! gott. Fyrsti ársfjór!ungur "essa árs skila!i svo 22,3 milljónum evra. Mynd 5: Úr rekstrarreikningi bankanna 2007. Allar tölur eru í milljónum króna. Landsbankinn Glitnir Kaup"ing Samtals 2007 2006 2007 2006 2007 2006 2007 2006 Vaxtatekjur 202.095 133.102 187.576 119.115 304.331 187.451 694.002 439.668 Vaxtagjöld 148.044 91.611 148.494 82.031 224.218 135.089 520.756 308.731 Hreinar vaxtatekjur 54.052 41.491 39.082 37.084 80.113 52.362 173.247 130.937 #jónustutekjur 45.247 32.459 44.059 30.307 64.865 40.904 154.171 103.670 #jónustugjöld 5.878 4.092 6.415 3.848 9.844 3.620 22.137 11.560 Hreinar !jónustutekjur 39.369 28.366 37.644 26.459 55 37.284 77.068 92.109 Hagna"ur fyrir skatta 45.555 44.694 33.904 46.255 80.907 101.083 160.366 192.032 Skattar 5.606 4.479 6.253 8.024 9.716 14.636 21.575 27.139 Hagna"ur ársins 39.949 40.215 27.651 38.231 71.191 86.447 138.791 164.893 Heimild: Árssk$rslur bankanna 2007 Vi"brög" vi" áföllum #ó a! sto!irnar séu sterkar "arf samt a! breg!ast vi! a!stæ!um. #annig gerir Landsbankinn rá! fyrir a! hægja muni á fjárfestingabankasemi enda er gósentí! "eirri sem hefur einkennt marka!i a! undanförnu nú loki!. Endurmat áhættu á fjármálamörku!um heimsins getur or!i! til "ess a! bankinn

x

Vísbending

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísbending
https://timarit.is/publication/281

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.