Straumar - 01.10.1929, Side 3
ST RAUMAR
MÁNAÐARRIT UM KRISTINDÓM OG TRÚMÁL
3.
árg.
Reykjavlk, i október 1929
10. tbl.
Kirkjan og heimnrinn.
í ágústhefti enska timaritsins „The Modern Church-
manu er minnzt greinar, sem dr. Barnes, biskup í Birm-
ingham hefir ritað sem svar við árásum þeim, sem hann
hefur orðið fyrir síðan hann hélt hina frægu ræðu sína í
sóknarkirkjunni í Birmingham 6. okt. 1927 (sbr. Strauma
II, 1928, bls. 17), og nú eíðast ávítur frá efri málstofu
„Canterbury Convocationu (enska kirkjuþingsins) 1!. júlí
síðastliðinn. Eru þar, meðal annars, tilfærð þessi orð hans:
,,Vér getum prédikað trúarbrögð innblésin af Kristi og miðuð
við lmnn, en þó inótuð af hinni nýju þekkingu og skilningi vorrar
tiðar. Nýguðfræðingar (modernists) hljóta aö finna i hinum viðfeðma
manndómi Jesú, frelsi hans undan kirkjuþvingun, þvi, hve hann er
húður Guðí einum og löngun hans til að hjAlpa öðrum, lykilinn að
þjóðfélagslegum og stjórnariegum framförum. l’ess vegna hvet eg
brýnt til, að vér sameinurnst, hvenær sem unt er, kristnum mönn-
um úr öðruin kirkjudeildum. Sem þátt i trúarbrögðum rorum verð-
um vér að krefjast alþjóða friðar. Vér verðum að krefjast betri liú-a-
kynna, til þess að óhreinleiki og siðferðisleg rotnun haldi ekki Afram
að svifta marga andlegum skilningi og von. Vór verðum að vera
reiðubúnir að leggja A oss þyngri skatta, ef nokkrar hagfeldar rAö-
stafanir er hægt að gera gegn atvinnuleyii. Þegar mér finnst eg
særður af einhverju, sem um mig er sagt, hugsa eg til mannsins,
sem getur ekki fengið vinnu, og þA blyg-ðast eg inin fyrir tepruskap
minn. Að lokum vildi eg' segja, að vér verðum að vera Ahugamenn
um uppeldismAl, cinmitt af þvi að vér trúum þvi, að það sé elnskis
virði að fá mann, eins og Tyrrel kemst að orðl, til að reiða sig á
prestinn og sakramentin. Vór viljuin fá menn til að nota með þökk-
um sakramenti heilagrar kvöldmáltiðar og sannfærast um, að allir,
sem fylgja Kristi, eru prestar hans“.
I sama hefti er getið þess, að sú hafi verið tíðin, að
með því hafi kirkjunni þótt bezt borgið gegn fríhyggju