Brautin


Brautin - 01.02.1929, Qupperneq 3

Brautin - 01.02.1929, Qupperneq 3
Sim BRAUTIN 3 m m 1 SJÓ- Ei BRUNA- OÍOIO m m m m m Lo]E©Xo]EoKo]Eo3Eo]CoKoMo]íoj^ rsi ALLSKONAR BIFREIÐA- TRYGGINGAR y ERU ÁBYGGILEGASTAR HJÁ: 0 TROLLE & ROTHE HF. EIMSKIPAFÉLAGSHÚSINU. Í22 s m m m m m B m m m m rsi «oaooaooooaooooððoaooooa g g g BRAUTIN | g kemur út & föstudögum. — Ö ö MánaSarfijald fyrir fasta á- 0 O skrifendur er 50 aura; einstök O n blöð kosta 15 aura. q g AFGUEIÐSLA blaðsinserá g Lokast í g í 9, O g uppi. — Opin kl. 5—7 daglega. g O O 000000000000000000000000 nm hvort var nielra viiði, sleði stulkunnar, sein maðurinn ætl- aði l ælnna, en grernja og hrygð áby'gðsrmannanns, þegar þeir þyrltu að faia að borga vixil- inn. Gleðin er mönnum mikilsviiði I l'tinu, en þið er misjatnt yfir hverju menn gleðjast. Og fg gæti best trúað fivf, að f|öldinn allur hefði keypt hverfula jóla- gleði of dýru verði. Jolin eru gleðinnar hatið, en ekki hinnar svikulu gl-ði, sem varir nokkra daya, meðan gullin eiu að ó- nýfast, og gefni hluturinn að ■veiða h versdagslegur, heldur þeiriar j.1 ði, sem sprotlin er af þ í að einstalingurinn hafi tund- ið hlutveik silt i tilverunni, fundið að hann vann i samvinnu við alheimsiögmal að þroskun sinni, og vellerð annara, og séð érangur verka sinna. En sú gleði verður varla með krónuin keypt, jafnvel ekki hundrað krnna seðlum auðmannsins. Ea hefi ekki lifað jói i R**ykja- Vfk fyr. Eg hefi ekki séð það óhóf á svikulli gleði, sem rnenn kaupr fyrir peninga. Og eg vildi óska að eg sæi það ekki aftur. vildi óska að á árinu sem fer í hönd, vaxi sönn gleði hjá mönnum. Brautin er blað kvenn- anna. M*ðal þeirra eru þeir einstaklingar þjóðlélagsins, sein mest gefa lyiir svikula gleði. Eu meðal þeina eru líka þeir, sem mesta finna gleðina í starfinu, og heitast og innileg- a-t leggja s'g i starf sitt. Eugin vinnur óeigingjarnara og engiu finnur meiri gleði f starfi sinu en móðiiin, sern vinnur fyiir börnin sin. Mætti árið ný|a láta sem flesta boigara sína vinna eins heitt, eins ákaft, eins Óeig- ingjamt, fynr sinar hugsjónir, og að sfnum störfum, eins og bestu mæðurnar vinna fyrir börnin sin, þá veit eg að marg- ur á varanlega gleði á næstu jólum, en þarf ekki að gefa ærna peninga fyrir augnabliks svikula gleöi, eins og mér sýnd- ist maigir gera í ár. P. JKi öt t ii». Frú Sigrún Gestdótlir, ekkja Stefáns Eirilcssonar myndskera, andaðist 30. þ. m. á Landakotsspítala eftir slutta legu, merk kona og vinsæl. Hallveigarstaðir. Kvenfólkið er að fá meiri og meiri áhuga fyrir því að reyna að koma upp kvennaheimilinu fyrir 1930. ísl. konur hafa sýnt mikla trú á starf sitt i þarfir þjóðarinnar með því að vilja ráð- ast i þelta stórvirki. Sj'nir það að þær eru stórhuga og stórvirkar, þar sem þær vilja. Enda er ekk- ert nauðsynlegra fyrir alt starf og samvinnu kvenna en að eiga gott og vandað samkomuhús. Er það víst að öll íslenska þjóðin mun liljóta blessun i framtíðinni frá þessu húsi. Og hana því meiri, sem fleiri kon- ur styrkja það og fórna því kröftum sínum. Forgöngukonur hafa þegar unnið risaverk. Það vita þeir best, sem þekkja, hve miklum erfiðleikum það er bundið, að hrinda áfram stórum, fjárfrek- um fyrirtækjum. Nú ættu allar konur að hjálpa til þess að þetta mikla starf forgöngu- kVenna megi bera ávöxt, sem fyrst. Byggingin þarf nauðsyn- lega að vera komin upp 1930. Gætu nú ekki konur farið að sið slúdentanna. Þeir lögðu fram dagsverk i stúdentagarð- inn. Þeir eiga heiður skilið fyrir það. Gætu ekki konur lof- að Hallveigarstöðum sein svar- aði dagskaupi sínu einn eða tvo daga? Brautin telur vist, að margar góðar konur inyndu vilja leggja eitt dagsverk. Nöfn þeirra ætti að skrá á lista, sem geymdur væri í því allra helg- asla á Hallveigarstöðum hin- um frægu, til minningar um þær konur, sem fúsar voru að leggja fram sinni skerf til and- legs þroska og samstarfs ísl. kvenna í nútíð og framtið. Munið að Hallveigarstaðir þurfa að vera komnir upp 1930. Það er ísl. konum til sóma að láta ekki slíkt þjóðþrifafyrirtæki stoppa á miðri leið. Æsingar og kaupdeilur. Sum blöð hafa lítt gætt þess að því meiri vandi, sem að höndum ber, þcss meira riður á að hugsa málin rólega og stillilega, en forðast -með öllu að hleypa sér í æsing, því það gerir aðeins ilt verra. Kaup- deilumál mega menn aldrei nota til að æsa upp deiluaðilja og espa þá sem mest. Slíkt er 116 Veru vildi það til happs, að hún hafði þegar séð til þeirra utan úr ganginum, og hafði því unnist tími til að jafna sig, áður en þau bar að. Þó hafði hún ekki þrek til að ganga á móti þeim. — Systir Vera Gissler — móðir min; þannig kynti Vil- helm þær hvora annari. — Eg er komin til að sjá sjúkrahúsið, og sonur minn er að leiðbeina mér. Við erum nýbúin að skoða skurðlækn- ingasalinn og kvennadeildina, mælti frú Gripenstam. — Þetta er stærsta karladeildin, mælti systir Vera og vék sér frá rúminu, þar sem hún hafði verið að verki, til þess að fylgja frú Gripenstam hljóðlega gegnum salinn. Þær gáfu hvor annari gælur, jafn forvitnar báðar. Þótt þær kæmu fram hvor gagnvart annari líkt og gerist með þeim, er sjást í fyrsta sinni, fundu þær báðar á sér, að þess- ir samfundir mundu, ekki þýðingarlitlir, heldur mundi fram- tiðin að miklu leyti eiga rætur sinar í þeim. Og þótt þær skiftust á aðeins almennum viðræðum, hvörfluðu hugsanir beirra beggja dýpra og len^ra fram. Þegar frú Gripenstain sá Veru, kom henni til hugar, að 11 ú sæi hún ef til vildi, aðalástæðuna til þess að Vilhelm stakk upp á þvi við hana, að skoða sjúkrahúsið. Og að hinu leytinu var Vera að hugsa uin, hvað sig hefði langað til að sjá móður dr. Gripenstam, og að það liafði °sjálfrátl skotist upp úr henni við hann, og henni hitnaði svo um hjartaræturnar og varð svo annars hugar út af því, hann skyldi hafa svarað hénni með þvi að koma með móður sína. 113 eflir með þá tilfinningu i brjósti, að hún hefði verið hafin í hæðir og selt niður á háan fjallstind. Hin karlmannlega, skyndilega hollusta, er hann hafði sýnt henni, og var í senn ástúðleg og kurteis, gagntók sálu henn- ar, og rýmdi burtu blygðunartilfinningunni, er hafði kvalið hana, út af óljósum grun um það, að faðir hennar hefði gerst sekur um sviksamlegt athæfi. Hún sá nú, að það var tilgangur Vilhelms að eyða þeim grun. —%Ó, að mér auðnaðist að fórna lífi mínu fyrir hann! mælti hún ofur lágt við sjálfa sig, i ákafri sálarangist og fórnaði höndum, svo sem til bænar. Það var snemma vors, og í dvínandi dagsbirtunni stóð hún þarna í loftgóða, en fáskrúðuga herberginu sínu, fögur ásýndum, klædd i hvítt og blátt. Hún var að vísu hold- grennri, en andlitið hélt sinum finu dráttum. Hún var að vísu föl, en fölvinn gerði hörundið enn gagnsærra og skærara. Hún hafði orðið að þola bæði sjúkdóm og áhyggjur, en ein- mitt þetta speglaði sálina enn skýrar í fögrum, sviphrein- uin augunum. Á þessu augnabliki var auðséð, að hún hvarflaði sjónum inn á við, og i bládjúpi augnanna birtist bæði sorg og gleði. Hún var svo sokkin niður i hugsanir sinar, að systir Gunnel varð að ávarpa hana tvisvar, áður en hún rankaði við sér. Það kom sér vel fyrir Veru, að það var einmitt systir Gunnel, sem hitti hana í þessari leiðslu eftir sainræðuna við dr. Gripenstam undir fjögur augu. En jafnvel systur Gunnel þótti þetta kynlegt, þótt ekki væri hún sérlega eftir-

x

Brautin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brautin
https://timarit.is/publication/629

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.