Brautin - 01.02.1929, Side 4
4
BR AUTIN
Brunatryggingar allskonar
er hvergi betra að kaupa en hjá félaginu
„Nye Danske“, sem stofnað var 1864.
Umboðsmaður
Sighvatur. Bjarnason
Amtmannsstíg 2.
heimskra manna athæfi. Þjóð-'
iiini er það lifsnauðsyn að
sættir og sainkomulag náist sem
fyrst, þess vegna á enguin' að
þolast það framferði að auka
vandræði og seinka sættum með
heimskulegum æsingaskrifum.
Besta úrlausn kaupdeilumál-
anna er eins og Brautin hefir
marg sagt, gerðardómur. Þar
sem deiluaðilar verða að hlíta
úrskurði réttsýnna manna, sem
kynt hafa sér allar aðstæöur
sem best.
Það hljóta allir að óska þess
að sjómenn vorir fái að bera
sem mest úr býtum fyrir starf
sitt, því það er erfitt og vanda-
samt, en hvar rétt takmörk
þurfa að vera, er ekki hægt að
segja með nokkurri vissu, nema
nákvæm rannsókn fari frám á
allri afkomu togarafélaganna.
En slík rannsókn unnin af hlut-
Iausum, áreiðanlegum og sam-
viskusömum mönnum, gæti
veitt gerðardómi þá þekkingu,
sem þeim væri nauðsynleg til
að kveða upp sem réttlátastan
dóm um hæð kaupgjaldsins.
Þetta er rétta leiðin, rannsókn,
þekking og velvilji til beggja
deiluaðila, á að ráða úrslitum
i kaupdeilumálunuin, en forðast
sem heitan eld æsingamennina
og ófriðarbraskarana, sem öll-
um góðum inálum vilja spilla.
Stjórnin og togarcwcrkfallið.
Nú er Jiðinn mánuður siðan
togaraverkfallið hófst og enn
hefir stjórnin ekkert gert til
að reyna að ltoma þar á sætt-
um. Þetta er ófyrirgefanlegt á-
hugaleysi og úrræðaleysi. Það
má alls ekki þolast, að stjórnin
sem falið er að gæta hagsmuna
landsins á öllum sviðum, láti
það sig engu skifta þó allur
togaraflotinn stöðvist viku eft-
ir viku. Það er stór vítavert, að
stjórnin sé öll á kafi í smámun-
uin einum og snattmálum, þar
sem stórmál bíða skjótrar
lausnar. Hver mánuður, sem
stöðvunin stendur, biður land-
ið stórkostlegt tjón, það hefði
því verið skylda stjórnarinnar,
að hefja þegar í byrjun nýjar
sáttatilraunir. En i þess stað
lætur hún sig málið engu skifta
og lætur alt skeilca að sköpuðu.
Skaði sá, sem hún hefir þegar
bakað landinu, með ódugnaði
sínuin og lítilmensku er stór-
kostlegur og eykst með hverj-
um degi, sem líður. Brautin
hefir hvað eftir annað reynt
að hvetja hana til framtaka og
sist viljað taka hana hörðum
tökum, því hún hefir óskað og
vonað í lengstu lög, að hún
myndi reyna að gera skyldu
sína. En svo búið má ekki
slanda. Haldi stjórnin áfram að
vera áhugalaus með öllu í þessu
stórmáli, hlýtur hún að fá ó-
þökk og fyrirlitningu allrar
þjóðarinnar. Hér á þvi sljórnin
uin tvo kosti að velja og munu
allir veita því nákvæma eftir-
tekt, hvern kostinn hún velur:
að gera skyldu sína og vinna
með dugnaði og fyrirhyggju að
góðum sættum. Hinn sá, að
halda áfram að tvistíga í sömu
sporuin með hendurnar í
buxnavösunum og hafast ekkert
ærlegl verk að.
Skálda- og listamaiuiastijrkiir.
Á fjárlögum yfirstandandi árs
eru veittar kr. 8000, til skálda og
listamanna. Sér Mentamálaiáðu-
neytið um úthlun fjársins Fénu
er úthlutað þannig: Jakoh Thor-
arensen kr. 1500, Stefán frá
Hvítadal kr. 1500, Anna Péturs
kiv- 1500, .Jón Leifs kr. 1000,
Kirstinn Pétursson myndhöggv-
ari kr. 1000, Þorvaldur Skúla-
son kr. 500, Hclgi Hjörvar kenn-
ari kr. 500 og Friðrik Brekkan
kr. 500.
Samkomulag
hefir nú náðst á milli sjó-
manna og Eimskipafélagsstjórn-
oooooaosooooocooaooooooa
o o
o Hridntöu luhmœdnr! g
® Munið að eins og að undan- §
O förnu er og verður ávalt ódýrast O
q og best að versla hjá ®
« Verslun „Ö R N I N N“ g
O Grettisgötu 2 A — Sími S71. O
OOOOOOOOOOOQOOOOOOOOOOOO
arinnar. Hefir stjórn Eimskipa-
félagsins hækkað að nokkru
kaup háseta og kyndara. En að-
alhækkunina hefir ríkisstjórnin
boðist til að leggja fram til
kauphækkunar sjómönnum, um
kr. 11,000. Og er úthlutun þcss-
arar upphæðar Eimskipafélags-
stjórninni óviðkomandi.
Ellilieimilið.
Bygging hins nýja elliheimilis
gengur vel, er búið að steypa
kjallarann og aðra álmuna.
Prentsmiðjaii Gutenberg.
114
tektasöm. Hana furðaði á því með sjálfri sér, hvað dok.tor-
inn hefði getað sagt við Veru, er haft hefði þau áhrif, að
hún stóð þarna eins og i draumi.
XIV.
Nokkrum dögum eftir þessa samræðu kom Vilhelm flatt
upp á móður sína með því, glaður í bragði, að stinga upp
á því, að hún kæmi út í sjúkrahúsið sitt og gæfi hopum
Icost á að sýna henni, hvernig alt væri þar uinhorfs.
— Það væri annaðhvort, þó þú sæir umhverfið, þar sein
eg vinn að daglegum störfum mínum mælti hann.
Þetta fanst henni svo sjálfgefið, að hún furðaði sig á,
að hvorugu þeirra skyldi hafa hugkvæmst þetta fyrir löngu.
Það var liðið á dag, er hún kom þangað út í fyrsta sinni.
Fyrst sýndi hann henni sitt eigið herbergi, sem hann hafði
i samlögum við beinagrind, er Alfred Scott hafði gefið hon-
um, og hann var býsna hreykinn af. Siðan sýndi hann henni
skurðlækningasalinn, og þar næst naistu deild, er skipuð
var konum.
Þar varð frú Gripenstam svo hugfangin bæði af hjúkrun-
arsystrunum og sjúklingunum, að Vilhelm varð að minna
hana á, að enn væri margt eftir að athuga, ef hana fýsti
nð kynnast öllu starfsvæði sínu.
Auðvitað langaði hana til þess, og sleit sig þvi burt frá
þessum nýju vinum sínum, sem þótti leitt að þurfa að sjá
af henni.
— Mundi mér ekki verða leyft að halda dálítið kaffisam-
115
sæti í þessum sal, Vilhelm? spurði hún glaðlega, er þau
gengu eftir ganginum.
—■ Jú, velkoinið.
— Það var altof ógætilegt af þér, að fara með mig hing*
að og kynnast öllu þessu, hélt hún áfram glöð i bragði, því
að héðan af er ég hrædd um, að móðir þin ganila verði tíðarí
géstur á sjúkrahúsinu, en þér þykir hæfa.
Hann brosti eins og annars hugar, því að nú var hann
að hugsa uni, að fara með móðir sína inn í deild Veru, og
að hann hefði átt að gera henni aðvart. En að gera það á
þann hátt, er hann hafði hugsað sér hafði hann engan tíma.
— Yfirhjúkrunarkonan í deildinni, er við nú förum inn í>
er dóttir Gisslers, mælti hann skyndilega i uppgerðar kæru-
leysistón, og sneri sér undan.
Hún svaraði ekki þegar í stað, og hann var að hugsa uro,
hvort það væri af því, að henni þætti fréttin nýstárleg.
— Hvað hefir hún verið hér lengi? spurði hún loks *
breyttum róin.
— Hún var sjúkrasystir við skurðlækningar, þegar eg
kom hingað á sjúkrahúsið, og síðan var hún gerð að deild-
arstjóra.
— Þú hefir ekki minst á þetta einu orði!
— Hvað var svo sem um það að ræða?
— Hvernig líst þér á hana?
— Hún er mjög fær hjúkrunarkona.
Þau voru nú þangað komin og gengu inn i salinn. Vi*"
helm koin þegar auga á Veru við rúinin, er fjarst voru, °S
fór með móður sína þangað.