Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 7

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 7
Formáli. Eins og öllum knaUspyrnumönnum er kunn- ugt, hefir öll þau ár, seni knattspyrna hefir verið iðkuð liér, verið þörf bókar, sem segir ekki að- eins sögu og þróun þessarar íþróttar, helclur birtir einnig glöggt yfirlit helztu knattspyrnu- viðhurða frá ári til árs. Með þessari fyrstu árbók K.H.H. vonast ráðið til að bætt sé úr þessu, a. m. k. að mestu leyti. Ætlun K. H. lt. er, að bókin komi úl árlega, þó breytt að efni li! þannig, að Iiver ný bók flytur nýjar skýrslur og nýjan fróðleik. Eins og bókin bcr með sér er hún, að nokkru leyti, sniðin eftir hliðstæðum knattspyrnu-ár- bókum annarra landa, þó hún sé mun minni. Hér á landi er dýrt að gefa út bækur vegna hins mjög takniarkaða kaupendafjölda, og auk þess hefir það kostað mikið starf að vinna úr gömlum heimildum og hinn mikli fjölcti mynda hefir gert bókina lalsvert dýrari, en annars hefði orðið. En K.H.H. treystir þvi, að knattspyrnu- menn og aðrir unnendur iþróttarinnar lesi bók- ina og útbreiði liana svo dyggilega, að hún verði ekki byrði á K.H.H. Þar sem þetta er fyrsta árbókin, sem úl kem- ur, má búast við, að einhverjir gallar kunni að vera á henni, en K.H.H. mun gera silt lil að úr því verði hætt í framtíðinni. Hr. lögfræð- ingur Árni M. Jónsson annast ritstjórn hókar- innar fyrir hönd K. H. R. Guðmundur Ólafsson, Form. K.R.R. o

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.