Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Síða 7

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Síða 7
Formáli. Eins og öllum knaUspyrnumönnum er kunn- ugt, hefir öll þau ár, seni knattspyrna hefir verið iðkuð liér, verið þörf bókar, sem segir ekki að- eins sögu og þróun þessarar íþróttar, helclur birtir einnig glöggt yfirlit helztu knattspyrnu- viðhurða frá ári til árs. Með þessari fyrstu árbók K.H.H. vonast ráðið til að bætt sé úr þessu, a. m. k. að mestu leyti. Ætlun K. H. lt. er, að bókin komi úl árlega, þó breytt að efni li! þannig, að Iiver ný bók flytur nýjar skýrslur og nýjan fróðleik. Eins og bókin bcr með sér er hún, að nokkru leyti, sniðin eftir hliðstæðum knattspyrnu-ár- bókum annarra landa, þó hún sé mun minni. Hér á landi er dýrt að gefa út bækur vegna hins mjög takniarkaða kaupendafjölda, og auk þess hefir það kostað mikið starf að vinna úr gömlum heimildum og hinn mikli fjölcti mynda hefir gert bókina lalsvert dýrari, en annars hefði orðið. En K.H.H. treystir þvi, að knattspyrnu- menn og aðrir unnendur iþróttarinnar lesi bók- ina og útbreiði liana svo dyggilega, að hún verði ekki byrði á K.H.H. Þar sem þetta er fyrsta árbókin, sem úl kem- ur, má búast við, að einhverjir gallar kunni að vera á henni, en K.H.H. mun gera silt lil að úr því verði hætt í framtíðinni. Hr. lögfræð- ingur Árni M. Jónsson annast ritstjórn hókar- innar fyrir hönd K. H. R. Guðmundur Ólafsson, Form. K.R.R. o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.