Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 11

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 11
Sumarið 1939. Á síSastliðnum vetri var breytt nöfnum I. fl. og H-liðs þannig, að nú nefnast þessir flokkar Meistaraflokkur og I. flokkur (áður B-lið). Þær breytigar voru gerðar á mótum, að ís- landsmótið, sem áður var i byrjun júní, var nú háð 2(>. júlí, en Reykjavikurmótið, sem áður var i ágúst, byrjaði nú 25 mai. Auk þessa var einu móti, Walters-bikarkeppninni bætt við og byrj- aði það 1. okt. A haustmóti III. fl. voru 2 um- l'erðir. Allar þessar breytingar reyndust ve). I’egar snemnia í vor mátti sjá, að óvenju mikill áliugi ríkti innan félaganna. Þrjú af þeim, Fram,. Valur og Vikingur, höfðu þegar fengið lil sín er- lenda þjálfara og hjá öllum félögunum böfðu verið innanliússæfingar meiri hluta vetrar. Þjálf- ari bjá Fram var binn ágæti knattspyrnumaður, Þjóðverjinn H. Lideman, sem kom hingað i fyrra með þýzka úrvalsflokknum. — .1. Devirie, fræg- ur, skozkur atvinnu-kattspyrnumaður, var ])jálf- ari Vals. Þjálfari Víkings var hinn frægi lands- liðsmarkvörður Þýzkalands, F. Bucbloh. Hinn góðkunni þjálfari K. R., Guðm. Ólafsson, hafði látið al' störfum og tók við al' honum Sigurður Halldórsson, ungur og mjög efnilegur þjálfari. Þá má geta þess, að K. R. réði til sín Mr. Brad- bury, sem hingað kom með Isl. Corinthians, sem Jijálfara og var hann hér á annan mánuð. Svo vel tókst val allra þessara manna, að einstakt má kalla, þvi að þeir voru allir ekki aðeins ágætir þjálfarar, þó þeir að visu beittu 9

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.