Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Blaðsíða 11

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Blaðsíða 11
Sumarið 1939. Á síSastliðnum vetri var breytt nöfnum I. fl. og H-liðs þannig, að nú nefnast þessir flokkar Meistaraflokkur og I. flokkur (áður B-lið). Þær breytigar voru gerðar á mótum, að ís- landsmótið, sem áður var i byrjun júní, var nú háð 2(>. júlí, en Reykjavikurmótið, sem áður var i ágúst, byrjaði nú 25 mai. Auk þessa var einu móti, Walters-bikarkeppninni bætt við og byrj- aði það 1. okt. A haustmóti III. fl. voru 2 um- l'erðir. Allar þessar breytingar reyndust ve). I’egar snemnia í vor mátti sjá, að óvenju mikill áliugi ríkti innan félaganna. Þrjú af þeim, Fram,. Valur og Vikingur, höfðu þegar fengið lil sín er- lenda þjálfara og hjá öllum félögunum böfðu verið innanliússæfingar meiri hluta vetrar. Þjálf- ari bjá Fram var binn ágæti knattspyrnumaður, Þjóðverjinn H. Lideman, sem kom hingað i fyrra með þýzka úrvalsflokknum. — .1. Devirie, fræg- ur, skozkur atvinnu-kattspyrnumaður, var ])jálf- ari Vals. Þjálfari Víkings var hinn frægi lands- liðsmarkvörður Þýzkalands, F. Bucbloh. Hinn góðkunni þjálfari K. R., Guðm. Ólafsson, hafði látið al' störfum og tók við al' honum Sigurður Halldórsson, ungur og mjög efnilegur þjálfari. Þá má geta þess, að K. R. réði til sín Mr. Brad- bury, sem hingað kom með Isl. Corinthians, sem Jijálfara og var hann hér á annan mánuð. Svo vel tókst val allra þessara manna, að einstakt má kalla, þvi að þeir voru allir ekki aðeins ágætir þjálfarar, þó þeir að visu beittu 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.