Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Blaðsíða 55

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Blaðsíða 55
Reglur um „Five-a-side“-keppni. Við;i erlendis þreyta menn þannig knattspyrnu, að aðeins fimni menn eru i hvorri sveit. Þessar keþpnir eru þar bæði lil æfinga og eins í sani- bandi við góðgerðarstarfsemi. „Fimm-i-sveit“- kappleikir þykja mjög skemtilegir og þá einkum vegna þess, að í slíkri keppni koma mjög vel i ljós kostir og ókostir hvers einstaks leikanda. 1. I hvorri sveil eru fimm leikendur. 2. Stærð ieikvallar er sú sama. 2. Við hlið márksúlnanna er komið upp hlið- armörkum, sem eru ca. 1,80 m. á breidd. 4. Hvor hálfleikur stendur yfir í 5 mín. Sé jafntefli eftir þann tíma, skal framiengja leilc- inn um tvær og hálfa ntin. á hvort mark. 5. í byrjun hvors liálfleiks og í hvert sinn, er mark hefir verið skorað, skal dómari láta knötlinn falla á miðdepil leikvallar. Leikendur mega ekki starfa að knettinum fyrr en hann hefir snert völlinn. (i. f livert sinn, sem leikandi spyrnir knell- inum í hliðar-mörkin, fær sveit hans 1 stig. — Fjöldi þannig skoraðra stiga ræður úrslitum leiks, ef hvorug sveitin hefir skorað í miðmarkið, eða ef báðir hafa skorað þar jafn oft. 7. Markspyrnu skal taka er stig hafa verið skoruð. 8. Rangstæðu-reglunum er ekki breyll. í). Markvörður má aðeins taka knöttinn með höndunum innan síns markteigs. Fyrir brot á þessu ber að dæma vitaspyrnu. 10. Að öðrti leyti gilda venjulegar reglur. 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.