Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 58

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 58
Tveir frægir miðframherjar. Friðþjófur Thorsteinsson er vafalaust frækn- ;isli niiðframherjinn, sem ísland hefir átt. heg- ar í æsku byrjaði Friðþjófur að iðka knatt- spyrnu. Árið 1904, þá 8 ára gamall, var hann í knattspyrnuflokk Plokkros-skóla i Danmörku. Árin 1911—1914 lék hann með Frani. Árin 1914— 1918 var hann í Englandi og Slcotlandi og lék lengst af með Hibernians F. sem er eitl af beztu knattspyrnufélögum Skotlands. Þá kemur Friðþjófur heim aftur og er hér lil 1923. Árin 1924—1934 er hann í Kanada og lék þar með ýmsum flokkum, en tengst af með St. Andrews F. C. Þar vestra var Friðþjófur talinn einn af beztu knattspyrnumönnum í Kanada. Félck hann mjög góða blaðadóma og var þrisvar val- inn í úrvalslið þar. Árið 1934 kom hann heim aftur frá Kanada og gerðist þá þjálfari Fram. Ári seinna fór hann sem þjálfari og keppandi með úrvalsliðinu til Þýzkalands. Friðþjófur hefir leikið knattspyrnu í Danmörku, Englandi, Kanada, Skotlandi, Sví,þjóð og heima á Is- lendi. Bezta leik sinn telur hann lial'a verið árið 1929 í Ivanada, þá 34 ára. Annar frægasti miðframherji Islands er Þor- stcinn Einarsson. „Steini“, eins og liann er venjulega kallaður, byrjaði snemma að leika með knöttinn og fráþvífyrstavar það ósk hans að líkjast Friðþjófi. Sumarið 1920 og 1921 lék hann í III. fl. K. R„ en 1922, 1923 og 1924 lék liann í II fl. K. R. Þegar Steini var 1 (> ára (19231

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.