Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Blaðsíða 58

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Blaðsíða 58
Tveir frægir miðframherjar. Friðþjófur Thorsteinsson er vafalaust frækn- ;isli niiðframherjinn, sem ísland hefir átt. heg- ar í æsku byrjaði Friðþjófur að iðka knatt- spyrnu. Árið 1904, þá 8 ára gamall, var hann í knattspyrnuflokk Plokkros-skóla i Danmörku. Árin 1911—1914 lék hann með Frani. Árin 1914— 1918 var hann í Englandi og Slcotlandi og lék lengst af með Hibernians F. sem er eitl af beztu knattspyrnufélögum Skotlands. Þá kemur Friðþjófur heim aftur og er hér lil 1923. Árin 1924—1934 er hann í Kanada og lék þar með ýmsum flokkum, en tengst af með St. Andrews F. C. Þar vestra var Friðþjófur talinn einn af beztu knattspyrnumönnum í Kanada. Félck hann mjög góða blaðadóma og var þrisvar val- inn í úrvalslið þar. Árið 1934 kom hann heim aftur frá Kanada og gerðist þá þjálfari Fram. Ári seinna fór hann sem þjálfari og keppandi með úrvalsliðinu til Þýzkalands. Friðþjófur hefir leikið knattspyrnu í Danmörku, Englandi, Kanada, Skotlandi, Sví,þjóð og heima á Is- lendi. Bezta leik sinn telur hann lial'a verið árið 1929 í Ivanada, þá 34 ára. Annar frægasti miðframherji Islands er Þor- stcinn Einarsson. „Steini“, eins og liann er venjulega kallaður, byrjaði snemma að leika með knöttinn og fráþvífyrstavar það ósk hans að líkjast Friðþjófi. Sumarið 1920 og 1921 lék hann í III. fl. K. R„ en 1922, 1923 og 1924 lék liann í II fl. K. R. Þegar Steini var 1 (> ára (19231
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.