Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 63

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 63
1. leikur, í Bergen, I)jerv ....... 5, Valur 1 2. leikur, i Drammen, Dravn........ 4, Valur 1 3. leikur, í Oslo, Vaalerengen .... 5, Valur 3 4. leikur, í K.höfn, K. F. U. M.... 4, Valur 2 5. leikur, í K.h. K.F.U.M. & H.I.K. 5, Válur 3 (i. leikur, i Hoskilde, Hoskilde B 2, Valur 2 Mörk alls: 25 — 12 4. utanför. Þýzkalandsför „Úrvalsliðsins” 1935. Flokkurinn fór utan 7. ágúst og kom aftur (i. sept. í förinni voru: Fararstjóri, Gísli Sigur- björnsson, bjálfari Friðþjófur Thorsteinsson, fréttaritari Pétur Sigurðsson, dómari Guðjón Einarsson, Bjarni Ólafsson (K. H.), Björgvin Schram (K. H.), Evald Berndsen (K. H.), Gisli Halldórsson (K. H.), Guðmundur Jónsson (K. R.), Hans Kragh (K. H.), Hermann Her- mannsson (Val), Högni Ágústsson (F.), Ing- ólfur Isebarn (Vik.), Jón Magnússon (F.), Sig- urður Halldórsson (F.), Ólafur Guðmundsson (K. R.), Ólafur Kristmannsson (K. R.), Ólafur Þ. Kaldstad (F), Sigurgeir Kristjánsson (F.). Þorsteinn Einarsson (K. H.), Þorsteinn Jóns- son (K. R.), Þráinn Sigurðsson (F.). Flokkurinn keppti 4 leiki og tapaði öllum. 1. leikur, i Dresden, Þjóðv. II ísl. úrval 0 2. leikur, í Berlín, Þjóðv...11 ísl. úrval 0 3. leikur, i Oberhausen, Þjóðv. 8, ísl. úrval 2 4. leikur, í Hamburg, Þjóðv. . . 3, ísl. úrval 1 Mörlt: 33 gegn 3 01

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.