Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Blaðsíða 63
1. leikur, í Bergen, I)jerv ....... 5, Valur 1
2. leikur, i Drammen, Dravn........ 4, Valur 1
3. leikur, í Oslo, Vaalerengen .... 5, Valur 3
4. leikur, í K.höfn, K. F. U. M.... 4, Valur 2
5. leikur, í K.h. K.F.U.M. & H.I.K. 5, Válur 3
(i. leikur, i Hoskilde, Hoskilde B 2, Valur 2
Mörk alls: 25 — 12
4. utanför.
Þýzkalandsför „Úrvalsliðsins” 1935.
Flokkurinn fór utan 7. ágúst og kom aftur (i.
sept. í förinni voru: Fararstjóri, Gísli Sigur-
björnsson, bjálfari Friðþjófur Thorsteinsson,
fréttaritari Pétur Sigurðsson, dómari Guðjón
Einarsson, Bjarni Ólafsson (K. H.), Björgvin
Schram (K. H.), Evald Berndsen (K. H.), Gisli
Halldórsson (K. H.), Guðmundur Jónsson
(K. R.), Hans Kragh (K. H.), Hermann Her-
mannsson (Val), Högni Ágústsson (F.), Ing-
ólfur Isebarn (Vik.), Jón Magnússon (F.), Sig-
urður Halldórsson (F.), Ólafur Guðmundsson
(K. R.), Ólafur Kristmannsson (K. R.), Ólafur
Þ. Kaldstad (F), Sigurgeir Kristjánsson (F.).
Þorsteinn Einarsson (K. H.), Þorsteinn Jóns-
son (K. R.), Þráinn Sigurðsson (F.).
Flokkurinn keppti 4 leiki og tapaði öllum.
1. leikur, i Dresden, Þjóðv. II ísl. úrval 0
2. leikur, í Berlín, Þjóðv...11 ísl. úrval 0
3. leikur, i Oberhausen, Þjóðv. 8, ísl. úrval 2
4. leikur, í Hamburg, Þjóðv. . . 3, ísl. úrval 1
Mörlt: 33 gegn 3
01