Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 75

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 75
Norðurlandakeppnin í knattspyrnu. í tilefni af 25 ára afniæli sínu 1928, gal' sænska knattspyrnusainbandið afar vandaðan bikar fyrir Norðurlandaþjóðirnar lil að keppa um næstu fjögur árin, 1929—32, og unnu Norð- mcnn þennan bikar til eignar. Þessi hugmynd átti svo miklum vinsældum að fagna, að Norð- men gáfu undir eins nýjan bikar til að keppa um árin 1933—36, og unnu Svíar hann til eign- ar. Þá gaf finnska knattspyrnusambandið nýjan grip, forkunnar fagra styltu, sem köiluð er „Suomen karhut“ (Finnsku birnirnir), til að keppa um 1937—49. Þeirri keppni er nú langl komið og er staðan þessi eftir þrjú ár: Leikii • alls U. J. T. Mörk Stig Svíar 9 (i- -0—3 26—14 12 Danir 9 5— -1—3 24—13 11 Norðm. 9 5- -1—3 24—18 11 Finnar 9 1- -0—8 8—37 2 liins og að ofan sésl, er keppnin afar hörð milli Svia, Dana og Norðmanna, en Finnar hafa dregizt langt aftur úr. Hafa þeir aðeins unnið einn leik, Dani 1938. Svíar urðu Norðurlandameistarar i ár. Sigr- uðu þeir Finna með 5:1, Norðmenn með 3 : 2, og Dani með 4:1. Danir sigruðu Norðmenn með 4 : 1 og Finna með 8 : 1, og Norðmenn sigruðu Finna með 2:1. Finnar töpuðu öllum leikjunum. Var það eftirtektarvert, að i sænska liðinu, sem vann Norðmenn og Dani, voru 7 menn úr einu félagi, Elfsborg, sem nú má hik- 73

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.