Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Síða 75

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Síða 75
Norðurlandakeppnin í knattspyrnu. í tilefni af 25 ára afniæli sínu 1928, gal' sænska knattspyrnusainbandið afar vandaðan bikar fyrir Norðurlandaþjóðirnar lil að keppa um næstu fjögur árin, 1929—32, og unnu Norð- mcnn þennan bikar til eignar. Þessi hugmynd átti svo miklum vinsældum að fagna, að Norð- men gáfu undir eins nýjan bikar til að keppa um árin 1933—36, og unnu Svíar hann til eign- ar. Þá gaf finnska knattspyrnusambandið nýjan grip, forkunnar fagra styltu, sem köiluð er „Suomen karhut“ (Finnsku birnirnir), til að keppa um 1937—49. Þeirri keppni er nú langl komið og er staðan þessi eftir þrjú ár: Leikii • alls U. J. T. Mörk Stig Svíar 9 (i- -0—3 26—14 12 Danir 9 5— -1—3 24—13 11 Norðm. 9 5- -1—3 24—18 11 Finnar 9 1- -0—8 8—37 2 liins og að ofan sésl, er keppnin afar hörð milli Svia, Dana og Norðmanna, en Finnar hafa dregizt langt aftur úr. Hafa þeir aðeins unnið einn leik, Dani 1938. Svíar urðu Norðurlandameistarar i ár. Sigr- uðu þeir Finna með 5:1, Norðmenn með 3 : 2, og Dani með 4:1. Danir sigruðu Norðmenn með 4 : 1 og Finna með 8 : 1, og Norðmenn sigruðu Finna með 2:1. Finnar töpuðu öllum leikjunum. Var það eftirtektarvert, að i sænska liðinu, sem vann Norðmenn og Dani, voru 7 menn úr einu félagi, Elfsborg, sem nú má hik- 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.