Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Page 76

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Page 76
laust telja bezta félag Svíþjóðar, ei' ekki Norð- urJandanna allra. Síðan 1929 hafa Norðurlandaþjóðirnar háð 11 kappleiki hver við aðra um áðurnefnda gripi. Svíar liafa unnið Finna í 8 leikjuin, tap- að 1 og gert 2 jafntefli, unnið Dani í (i leikjiim og tapað 5 (ekkert jafntefli), og unnið Norð- menn i 5 leikjum, tapað 5 og gert 1 jafntefli. Danir hafa unnið Norðmenn i 5 leikjum, tapað 3 og gert 3 jafntefli, og Finna í 7 leikjuin, en lapað 4 (ekkert jafntefli). I.oks hafa Norðmenn unnið Finna í 9 leikjuni, tapað 1 og gert I jafn- tefli. Þar fyrir ulan hafa svo verið háðir ýmsir aukaleikir, svo sem Norðurlandakeppnin í Kaupmannahöfn í vor, en þeir eru ekki taldir með hér. Af þessu yfirliti sés't, að það er lilið, sem skilur Svía, Dani og Norðmcnn, en Finnar virð- ast aftur á móli ekki eiga lieima í þessum fé- lagsskap. Sú var og tíðin, a'ð Svíar og Norð- menn höfðu ekki mikið að segja i Dáni, því að fyrir heimsstyrjöldina voru þeir skæðustu keppinautar Englendinga, og mega Danir með réltu teljast lærifeður liinna Norðurlandaþjóð- 'anna í þessari skennntilegu í.þrótt. Byrjuðu Danir löngu fyrir slrið að keppa við þær, og unnu oft stórsigra, en Svíar og Norðmenn hafa unnið mikið á |)á, og mega nú teljast jafnokar þeirra. Keppninni um „Finnsku birnina" lýkur næsta haust. Sólon. 74

x

Árbók knattspyrnumanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.