Árbók knattspyrnumanna - 01.01.1939, Síða 76

Árbók knattspyrnumanna  - 01.01.1939, Síða 76
laust telja bezta félag Svíþjóðar, ei' ekki Norð- urJandanna allra. Síðan 1929 hafa Norðurlandaþjóðirnar háð 11 kappleiki hver við aðra um áðurnefnda gripi. Svíar liafa unnið Finna í 8 leikjuin, tap- að 1 og gert 2 jafntefli, unnið Dani í (i leikjiim og tapað 5 (ekkert jafntefli), og unnið Norð- menn i 5 leikjum, tapað 5 og gert 1 jafntefli. Danir hafa unnið Norðmenn i 5 leikjum, tapað 3 og gert 3 jafntefli, og Finna í 7 leikjuin, en lapað 4 (ekkert jafntefli). I.oks hafa Norðmenn unnið Finna í 9 leikjuni, tapað 1 og gert I jafn- tefli. Þar fyrir ulan hafa svo verið háðir ýmsir aukaleikir, svo sem Norðurlandakeppnin í Kaupmannahöfn í vor, en þeir eru ekki taldir með hér. Af þessu yfirliti sés't, að það er lilið, sem skilur Svía, Dani og Norðmcnn, en Finnar virð- ast aftur á móli ekki eiga lieima í þessum fé- lagsskap. Sú var og tíðin, a'ð Svíar og Norð- menn höfðu ekki mikið að segja i Dáni, því að fyrir heimsstyrjöldina voru þeir skæðustu keppinautar Englendinga, og mega Danir með réltu teljast lærifeður liinna Norðurlandaþjóð- 'anna í þessari skennntilegu í.þrótt. Byrjuðu Danir löngu fyrir slrið að keppa við þær, og unnu oft stórsigra, en Svíar og Norðmenn hafa unnið mikið á |)á, og mega nú teljast jafnokar þeirra. Keppninni um „Finnsku birnina" lýkur næsta haust. Sólon. 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Árbók knattspyrnumanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók knattspyrnumanna
https://timarit.is/publication/683

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.