Brandari - 28.10.1933, Page 3

Brandari - 28.10.1933, Page 3
BRANDARI ■ . M Bkíðmórsskipið hans Sigga Scheving tók nýlega 3 pakka eí steinbít og 4 af keilu i Kálfshamars- vík. — Yantar nú aðains 7000 pakká. ' Er" vóent- anlegt hingað áiið 1950. — Hitler ríkiskanzlari hefur sett hér á fót útibú og er Karl Jónasson útibússtjóri. — ísleifur Högna- son og aðrir rauðbolsar eru öskuvondir útaf þessu og má jafnvel búast við, að þeir veíði ’ „fornérm- aðir° við Hitler. — . ..*i- V I fv fsleifur Högnason hefur spáð því, að á næsta árt muni Gúðlaugur í Móakoti vera gerðúr að bæj- arstjóra hér. — En Iöleifur minn, hver á þá að friðþægja pútunu'm á meðan Laugi er á kontórnum? Tvö kristileg heimilisblöð hófu nýlega göngu sína hér. — Annað heitir „Fasistinn", ritstj. Kr. Linnet (dulnefni: Óskar Bjarnasen) og hitt heitir wNýr dagur“ eða „Meira blóð“, útsent af rauð bolsanum Isleifi. — Bæði munu bíöðin gefin út í tilefni af sláturtíðinni, knúin fram af volgu kindablöði. — Hin árlega rottueitrun fer ekki fram á þessu hausti, mun víst meiningin að fiiða rottuna. Skyldi nú eiga að fara að éta hana? Ætli Linnet hætti nú ekki að líkja Kommúnistunum við lottur, úr því búið er að fríða þær. — Nú hvilir kyirð og ró yfir herbúðum kratanna, f’orsteinp er fariiin að gefa æskulýðnum sitt and- lega brauð, og Guðlaugur dinglai aftán í íh’aldinu. Jóhann er um þessar mundir í Þýzkalandi að .gera innkaup á barnaglingri og öðrum nauðsynja- vörum fyrir jólin. — Þegar bökavarðarstaðan var veitt, var það eitt höfuðskilyrði, að maðurinn væri „tungumálamað- ur“. — Nú er Brynki bökavörður í vetur, í stað V4-prestsins. — Heflr heyrst, að Brynki verði einnig skipaður dómtúlkur í annarlegum tungum í síðustu utanlandsreisu sinni keypti Árni bart- skeri sér hjölatik eiiia mikiá1, sem þaut hér úm stræti, másandi og blásandi Og þótti undur miihð. 1*8881 nýja hjólatfkurútgerð Árna, er viðleitni í >: ■ ’f v y : i.C< nýja átt, og er vonandi, að hún heppnist betur en sjávarútgerð sú, er hann hefur rekið um skeið. — Tv Nokkrir forstokkaðir Darwinistar þykjast nú hafa fundið „The missing link“ einhversstaðar suðvestur af ömpustekkjum. (Athugasemd vor: f*að skyldi þó aldrei vera Laugi?) — Það er haft eftir Helga Bon., að gjaldkerinn okkar sé þyngsti gjdukerinn á landinu, en kass- in sé sá léttasti í sinni röð. Af því að hér hefur verið svo friðsamlegt í sum- ar, þá hefir Stefán tekið það fyrir heldur en ekki neitt — að rækta upp svolítinn óiæktannóa. Ny- ræktin hefur þegar gefist vel og er kennd við Balbó hinn ítalska. Nýrri fregnir herma, að Stefán sé búinn að slá nýræktina. Ókunnugt um heyíeng. Vestmannaeyjabær gerði gamlan og góðan borg- ara hér að heiðursborgara í fyna. — Niðuijöfnun- nefndin gerði honum í tílefni þessa þann heiður að hækka útsvarið hans að mun. — Sagt er, að menn hafi fagnað mjög komu vetr- arins í Alþýðuhúsinu, kvöldið sem atkvæðagreiðsl- an um bannlögin fór fram. M. a. var til skemmt- unar einvígi milli tveggja merkra borgáia hér í bæ — lögreglan hlutlaus áhorfandi, almenn hiifning. Hnefaleikaæflngar meðal teiknikennara og nem- enda Iðnskólans eru nú byrjaðar á þessu hausti sem að Undánförnu. Vírðist þetta vera mjötr þörf námsgrein og ómisSandi i skólum. — (Naiiar í næsta blaði. — Ólafur Auðunsson er nú, eftir því sem rNýr dagur" segir, farinn að gefa verkamönnutn sinum kol að éta. — Oss finnst þetta meikilest t.nkn tímanna og næsta kjánalegt af „Nýjum d<-t;i“ eð vera að fjargviðrast út af þessu. — f’et.ta bei dir einmitt á það, að mennirnir eru æ meiia að h> j- ast vélunum. — Erum vór alls ekki frá þvi að þetta gæti orðið bætiefnarík fæðutegund — séi- staklega, ef notað væri benzín eða steinolia fyrir ífiýfu. —

x

Brandari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Brandari
https://timarit.is/publication/690

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.