Brandari - 28.10.1933, Side 4

Brandari - 28.10.1933, Side 4
BRANÐA8I 4 Gunnar Ólafsson & Co. Uppboð þad á kolum, sem geymd eru í húsi Landsímans hér . / en sem frestad var 23. þ. m. fer fram mánudaginn 6. nóvember n. k. og hefst kl. 13 hjá Landssimastöd' mni. Greidsla fari fram vid hamarshögg. Bæjarfógetinn í Vestmannaeyjum 27. okt. 1933 Jon Hallvarðsson Wickslröm bátavélin hlýtur einróma lof þeirra sem reynt hafa, Hún er ódýr, um 100 kr. hestaflið (nokkuð meira á alminstu vólunum). Vélin er gangþýð og ábyggileg, fer strax í gang, og eyðir litlu. Vélin í „Ester“ (16—18 hest- öfl) mynrli t. d. ekki hafa eytt meiru en fyrir 300 kr. yfir ver- tíðina ef hin létta oh'a hefði stax verið notuð. Smurningseyðsla er sem engin. Vélar býr verksm. til frá 3—60 hestófl. Verksmiðjan er braut- ryðjandi í flnskum vélaiðnaði og hefur starfað frá 1906 og selt vél- ar út, um allan heim. Leítið uppl. hjá umboðsmanni verksmiðjunnar Vöruhúsi Vestmannaeyja h.f. ATHUGID Höfum alltaf til gott og ósúrt S-k-y-r ÍSFÉLAG VESTM.EYJA Sími 10. Ágætt kangið kjöt og kæfa fæst á Reyni Ólafur Ólafsson. HALLO! Slægð YSA fæst í ISHÚSINU settur. Bezt verður að kaupa Appelsinur - Epli í ÍSHÚSINU Konfckt og konfcktöskjur iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii | nýkomið Æ. dÍorgsson, iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii|ijiiiiiiiiiiii Ritatj. Árni Guðmundsson. Eyjaprentsm. h.f.

x

Brandari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brandari
https://timarit.is/publication/690

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.