Bókavinur - 01.08.1923, Síða 1

Bókavinur - 01.08.1923, Síða 1
TJ p p 1 a g: 14,00 0 O K A V I N U R BLINDUR ER BÓKLAUS MAÐUR LÁTIÐ ALLA LESA BLAÐIÐ I Ár. Reykjavík, ágúst 1923. 1. tölubl. Tilgangur blaðsins. Hliðskjálf. Allar stjórnmálastefnur eiga ein- liver málgögn. Stéttir ýmsar keppa a‘8 þvi a'S eignast eitthvert bla’S e'Sa tímarit. Flestir finna, aS áhugamálin eiga erfitt meS a'S þrífast, ef þau eiga ekki griSland hjá einhverju málgagni. Vér lifum á blaSa- og bókaöld. Þeir menn taka höndum saman, er eiga sameiginleg áhuga- mál og reyna aS koma sér upp blaSi, er talar máli þeirra frammi fyrir al- þjóS. Hér á landi er fjölmennur flokk- ur, er hefir sameiginleg áhugamál, en ekkert sameiginlegt málgagn. Flokk- ur þessi heitir „Bókavinir". ÞaS er a.S orStæki liaft, aS bóndi sé bústólpi og bú sé landstólpi. Og sist ber því aS ncita. En víst er um þaS, aS eins mætti segja, aS bókamaSur sé menn- ingarstólpi; hefir þaS aS minsta kosti sannast á oss Islendingum. Iiverjir eru þeir, er hlúS hafa mest og besb ■að menning þessa lands? ÞaS eru þeir, er unnaS hafa bókum, hinir sönnu bókavinir. ÞaS er þeim aS þakka, aS þjóðin hefir ekki glataS hinum dýrmæta auSi, er henni hefir hlotnast, fornbókmentum vorum. Þeir hafa sumir hverir unniS baki brotnu dögum saman, til þess eins aS afla sér dýrmætra bóka. Ást þeirra á bókum og bókmentum hefir varp- aS ljóma yfir ísland í augum þeirra mentamanna erlendis, er kynst hafa íslenskum bókmentum, foimum og nýjum. ÞaS orS hefir fariS af ís- lensku þjóSinni, aS hún sé bókelsk. Er svo sagt, aS engir muni lesa eins mikiS og íslendingar. Þó hafa bókavinir hér á landi átt viS marga erfiSleika aS stríSa, er þeir hafa reynt að afla sér rita. Nú kemur fjöldi bóka út á ári hverju, er margur alþýSumaSur út um sveitir hefir naumast hugmynd um. Er þaS sökum þess, aS bókavinir hafa ekk- ert sérstakt blaS, er flytur þeim frcgnir úr heimi bókmentanna. BlaS þetta á aS bæta úr þeim skorti aS nokkru. Er þaS hlutverk þess, er þaS mun reyna aS leysa af hendi eft- ir föngum. Mun þaS reyna aS gefa lesendum sínum hugmynd um það, er gerist á sviSi b.ókmenta meSal þjóSar vorrar, — ef því endist ald- ur. MeS því hygst þaS aS vinna aS vinsæld ýmissa ágætis rita og jafn- írdmt reynast bókavinum öllum, er þaS nær til, góSur vinur, ef þaS get- ur gefiS þeim bendingar um hag- kvæm bókakaup. Kæri lesandi! „Bókavin“ mun þvi bera öSru hvoru að garSi. Væntir hann, aS hann fái góSar viðtökur hjá þér, er hann kernur og ber, eins og margir ferSamenn gerSu fyr, bæði í bak og fyrir. En byrði hans eru góS- ar bókafregnir. Svo er sagt um ÓSinn, aS hanri átti hásæti eitt, er HliSskjálf hét. ÞaSan mátti sjá um heima alla. Þá átti hann og hrafna tvo. Flugu þeir viSa og sögSu ÓSni tíSindi, er þeir komu aftur. Fyrir því varS hann flestum öSrum fróSari, aS hann átti þessar gersemar, HliSskjálfina og hrafnana. Dr. SigurSur Nordal hefir sagt, aS hvert bókasafn sé eins konar HliS- skjálf og má þaS til sanns vegar færa. ÞaS opnar lesanda sjón inn í buliSsheima löngu liSinna atburSa. ÞaS leiðir hann inn á rannsóknar- leiSir vísindamanna, lyftir honum upp í hugsanahæSir heimspekinga, og vitringa, vísar honum veg inn í helgidóma trúmanna og lætur hann skygnast inn í huga skálda og lista- manna. Lesandinn á og hrafna tvo, eins og ÓSinn. Fleita þessir rnerkis- fuglar „Athygli" og „Minni“. Eru þeir fuglar öllum fuglum betri. Þeir fijúga af staS, er lesandinn sest meS bók í hönd, þó ekki sé nema meSan hann bíSur eftir mat eSa kaffi. Og þegar þeir koma aftur, hafa þeir ef til vill frá mörgu aS segja. Esja. StrandferSir liafa veriS í hálfgerðu ólagi undanfarin ár. En nú hafa þær batnaö stórum, sökum þess aö stjórn- in keypti nýtt eimskip til strandferöa í vor, er leiö. Iiefir þaö reynst mæta vel og er fljótt í förum. Er skip þetta, er heitir Esja, aöallega ætlaö

x

Bókavinur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókavinur
https://timarit.is/publication/693

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.