Bókavinur - 01.08.1923, Side 6
6
BÓKAVINUR
Æðri heimar I. (Geöheimar) eftir
C. W. Leadbeater biskup.
Æðri heimar II. (Hugheimar) eft-
ir sama.
C. W. Leadbeater biskup er tal-
inn einhver hinn mesti dulspek-
ingur, sem nú er uppi, og er heims-
kunnur ma'Sur. Bækur þessar fjalla
um hina huldu hli'S tilverunnar, og
eru bæöi skemtilegar og fróðlegar,
enda mikið lesnar. Sig. Kristófer
Pétursson rithöf. hefir þýtt báSar
þessar bækur. VerS: Kr. 6,00 hvort
hefti óinnb., en kr. 8,00 í bandi.
Annie Besant, eftir Henny Dide-
richsen. Þessi æfisaga dr. Annie
Besants hefir danskur myndhöggvari
ritaS, frk. H. D. Bókin er prýSilega
rituS og gefur ljósa hugmynd um
æfiferil einnar hinnar merkustu konu,
sem nú er uppi í heiminum. Bók þessa
þýddu þeir: ÞórSur læknir Edilons-
son og Sig. Kristófer Pétursson. —
VerS kr. 5,00 heft, innbundin kr. 7,50.
Heimsstyrjöldin, samtímafrásögn
eítir Þorstein ritstj. Gíslason. Kemur
út í fjórum til fimm tólf arka heftum,
hvert hefti um 200 bls. Þrjú hefti
eru þegar kornin út. Prentuninni verS -
ur lokiS um næstu áramót. Töluvert
af myndum frá styrjöldinni fylgja
síSasta heftinu. Hvert hefti kostar
kr. 5,50. Þetta er eina bókin, sem til
er á íslensku meS heildarfrásögn um
styrjöldina miklu. UpplagiS er lítiS
og ættu menn því aS tryggja sér
óll heftin í tæka tíS.
Skemtilegar skáldsögur eftir
heimsfræga útlenda höfunda. —
Þeir menn, sem þurfa öSru hvoru aö
hvíla sig meS því aS lesa skemtileg-
ar og „léttar“ sögúr, munu ekki iSr-
ast eftir aS fá einhverja eftirfarandi
bóka, er komiS hafa út í blaSinu
Visi. „Vísissögurnar" hafa þegar
fengiS ágætt orð á sig fyrir þaS, hve
skemtilegar þær eru.
Þær eru þessar:
Stella, 347 bls.
í vargaklóm, innb., 348 bls. .... 4,75
Hún unni honum, 457 bls. ..... 5,00
Gammarnir, 344 bls...........4,50
Skift um hlutverk, 245 bls...2,50
Hver sá
er óskaSi aS fá þessar neSantöldu
bækur, eSa einhverja af þeim, þarf
ekki annaS en aS skrifa númer þeirra
bóka, er hann óskar eftir, á pöntun-
arlistann fyrir neSan og klippa hann
úr og senda, og er þá bókin eSa bæk-
urnar sendar honum gegn póstkröfu.
Séu keyptar í einu fleiri en ein bók.
er burðargjald ókeypis, en séu keypt-
ar fleiri en þrjár, er bæði burðar-
gjald og póstkröfugjald ókeypis.
Losna menn þá viS allanaukakostnaö.
Til aS gera mönnum hægra fyrir,
er óska eftir mörgum bókum, má til-
greina á pöntunarlistanum, hvort
sendingin eigi aS sendast í tvennu
eða þrennu lagi, og eru bækurnar
þá sendar meS mánaSar millibili;
strikast þá yfir þær tölur, sem ekki
eiga viS (neöst á listanum). —
Ef menn vilja heldur, má eins,
auövitaS, skrifa bókanúmerin á sér-
stakt blað og senda útgefanda.
Óski einhver eftir, til dæmis Hall-
grimskveri í skinnbandi, er skrifuS
talan, nr. 3, —• Stella nr. 11, og svo
íramvegis. Óski einhver eftir fleiru
en einu eintaki af sömu bók, skal
þaS sérstaklega tilgreint.
1. Hallgrímskver. Heft kr. 4,50.
2. (sama) í shirtingsbandi kr. 6,50.
3. (sama) í skinnbandi) kr. 11,50.
4. Heilsufræði ungra kvenna. 4,75.
5. (sama) í bandi kr. 6,50.
ó. Trúmálavika stúdentafélagsins.
Heft kr. 6,00.
7. (sama) í bandi kr. 8,75-
8. Samræðissjúkdómar. Heft 2,65.
9. (sama) i bandi kr. 3,50.
10. Heimsstyrjöldin. Öll heftin jafn-
óSum og þau koma út. VerS
hvers heftis kr. 5,50.
11. Stella. Pleft kr. 5,00.
12. í vargaklóm. í bandi kr. 4,75.
13. Hún unni honum. Heft kr. 5,00.
14. Gammarnir. Heft kr. 4,50.
25. Skift um hlutverk. Heft kr. 2,50.
16. Barnastafrof (sem klippa má
sundur og setja saman i orS).
Kr. 0,50.
PÖNTUNARLISTI
Steindór Gunnarsson
Fúlagsprentsmiðjan — Reykjavík
Gerið svo vel að senda rnér undirrit. samkvœint bókalista í ,,BÓKAVIN“ 1.1,
neðantöld tilfærð númer gegn póstkröfu.
Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr. Nr.
Nr. Nr. *Nr, Nr. Nr. Nr. Nr. Nr.
Nafn...............................;.......................................
Bœjarnafn..................................................................
Púststöð (eða hréfhirðing)................................................
1 1 sendingu ]
-2 — > (Strikist yfir eftir þvi sem við ú). _____
.3 — | Skriíið greinilega.
S,oo