Borgin - 29.10.1928, Blaðsíða 1

Borgin - 29.10.1928, Blaðsíða 1
0?o ftor Ritstjóri og ábyrgðarmaður Jakob Thorarensen. Sími 1252. BORGIN Komur út dagloga. Afgreiðsla á Bergstaðastræti 19. Simi 1262. 1. tölublaB. Reykjavík, Mánudaginn 29. Október 1928. ]. árgangur. OVO kann nu aB virðast í fljótu bragði, aö slíkur blaðakostur sé í þessari borg. að eigi só þörf á að auka við hann, enda skal eigi boriB á móti því, afi hann sé nóg- tit a8 vOxtum. — En hitt er ann- •8 mál, hvort blöB þau, aem íyrir •ru, fullnægja þeim kröfum, sem aanngjarnir og óhlutdrægir menn gera til þeirra. ÞaB er á allra vitorBi að þau dagblöð, er ut koma hér i borg- inni eru einlit flokksblöB. Hlut,- verk þeirra er þvi freuaur helgaB hagsmunum einitakra stétta og pólitiskra samtaka en heill heild- arinnar. — TJmbót&violeitni þeirra nær því sjaldan lengra en svo, að hagsmunum BkjólstæBinganna só •nginn háski búinn af henni. — I*au skortir því oft róttsýni og al- hliBa, óh&Ba gagnrýni. ssm spyr um málefni en ekki menn. >Borgin< vill kappkosta að sigla íram hjá þessum skerjum, en mun eftir fremstu getu reyna aB styrkja alt þaB, er horfa má landi og lýB til heilla, án tillits til bagsmuna •instakra flokka. Einnig mun reynt aB gera blaB- iB svo úr garBi, aB þaB verBi sem fjölbreyttast aB efni og læsilegt íyrir almenning. Að svo mæltu hefur >Borgin« íör sína, í þeirri von, að henni verði vel tekiB, og meB þeim ásetningi, að launa gestrisnina vel. Strandvarnirnar. Þýak hersklp valda dðnskum fisklmönnum stórfeidu tjóni. UndanfariB hefir talavert boriB & gremju íslendinga yllr strand- vörnum Dana hér viB land, þótt sum íslenzk blöB og sumir íslenzk- ir valdsmenn hafl tekiB upp vOrn fyrir dOnsku varðakipin. — Nú heflr þaB boriB viB nýlega, aB danskir fiskimenn hafa beBiB tugi þúsunda króna tjón viB þaB, að 14 þýzk herskip er voru aB heræfingum fyrir sunnan Sjáland, eyBilögBu veiBarfæri sildveiBabáta frá Korsör og Kjerteminde, og er skaBinn metinn á 22 500 danskar krónur, auk aflatjóns. Bátar þessir voru aB sildveiBum meB reknetum, og hirtu óaldar- seggirnir eigi um það, þótt Ijóo merki væru gefin, og segir bvo frá í nýkomnu dönsku blaBi, aB flskimennirnir hafl átt íult í fangi meB a8 hOggva frá sér veiðaiíær- in, ef eigi skyldu þeir verBa ÞjóB- verjunum að bráð. Eftir þessa útreiB ðskimannanna var fariB a8 svípast um eftír vai ð • skipinu, Falken, og þegar til þess náðist, fekk þa8 tafarlaust skipun um, að balda til Kjerteminde. — Er hægt að búast vi8 þvi, aB Ðanir geti tekiB þátt í atrand- vðrnum við ísland, á meðan þaS sýnir sig, aB þeir vamækja svo sfnar eigin strandvarnir? Meðan ajómennirnir frá Korsör og Kjertemir.de mistu veiBarfæri sín og urBu fyrir aflatjóni, lá varB- skipiB Falken bundiB í höfn. Mundu eigi finnaat svipuB dæmi meðal fslenzkra flskimanna og danskra vaiBskipa hér vi8 land, vœri vel leitaB? Ætli sjómenn okkar hafl eigí margar likar' sögur að segja? A8 lokum skal þess getiB, aB heimildir þær, er vór höfum íyrir téðri fregn, má sjá i Nordisk Hav- ðskeri Tidtskrift frá 1. þ. m. Nýja strandraraaskipið. ÁkveBiB mun vera, aB Buur- meister og Wain skipasmi8ast08 í Kaupmannahðfn annist smíBi hins nýja strandvarnaBkipv. SkipiB mun eiga aB vera með Dieselvél, en þssr velar hafa nú rutt sér mjög til rúms og eru nú skæBasti keppi- nautur gufuvélanna. — Þetta er þá fyrsta skipið, sem sm ðaB e'r fyrir íslendinga með Ðieselvél og er óskandi, aB skipiB reynist vel.

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.