Borgin - 29.10.1928, Blaðsíða 3

Borgin - 29.10.1928, Blaðsíða 3
B O R G I N hve afarþýðingarmiklir þesiir ný- græðingar eru og hve bjartfólgnir Þeir ættu að vera henni í næatu bJöðum mun vikið nán- ar aft þessu hagsmunamáli. Mest og bezt u r v a 1 af Sælgæti og Tóbaksvörum * í NORMA, 3 BANKASTRÆTI 3. Kaupið ekki hfisgðgn Úr borginni. Brennlvargur enn. í fyrrinótt var farið inn í port á húsi viö Spítalastíg og kveikt þar í þvotti. — Sem betur fer urou íbuar hússina eldsins varir avo snemma, að eigi varð tjón af í þetta sinn. Byggingor hafa verið óvenjulega miklar í £ aumar sem lei6. Þar á meöal haía vorið reist nokkur atóihúsi, eo aum þeirra eru ekki íullgerð enn. — En þrátt fyrlr allar þesiar miklu byggingar virðist alt af jafn mikill skortur & húsnæði hér i bæ; lérstaklega er tilfinnanlegur hörg- ull á sraærri fjölskyldu-íbúðum. Ma víst ekki tæpara atanda með að allir borgarbúar hafl þak yfir höfuðið. Og lítill eða alls enginn vottur sést þess, að hin aískap- lega húsaleiga hér lækki. Þeisum sífeldu húsnæðisvand- ræðum — þrátt íyrir stórkostleg- »r byggingar — veldur fyrst og fremat hin Ora fólksfjölgun hér — aðstreymi fólks úr öðrum lands- hlutum. Svo eru Iíka sum hin nýju hus eingOngu eða að mestu leyti ætluö til verzluaarrekitura, fyp en þér haflð sóö blpgðlp mínap. Hefi fyrirliggjandi betriitofuhdsgögn, borðstoEuhúsgOgn, hægiudastóla, birkistóla, borðitofu»tðla, körfustóla, ikritborðsstóla, batristofuborð, saumaborð, skritboið, borðstofuborð, súlur, körfuvöggur, kOrfukoffort; taukörlur, rúm frá 22 kr., bedda, skammel, p anóbekki, madressur, dívana írá 50 kr., dívanteppi, veggteppi, pluss og hinar viðurkendu rúllugardínur, sem allir þurfa að fá sér, þegv' farið er að skyggja. Pf VÖNDUÐ VINNA. PLJÓT AFGREIÐSLA. ~^| Vörur sendar hvert á land sem er, gsgn eftirkrOfu. Húsgapaverzhin ínústs Jðnssonar, Liverpool. Siml 8 9 7. auk þess sem varla er nokkur- staðar hér bygður svo kofi, að eigi sé í honum gert ráð fyrir einni eða fleiri sölubuðum. Virðist 8vo sem búðafjölgunin eigi iér lítil takmOrk. £n um það munu skiftar skoðanir, hvort það hefir bætandi áhrif á dýrtiðina og hús- nseðisvandræðin hér. Atvinna mun hafa verið hér með meira móti i sumar og ollu því hinar miklu húiabyggingar. — En með vetrarbyrjuninni virðist því miður ætla að sækja i sama horfið með atvinnuskort hjá almenningi. — Er sárgrætilogt til þess að vita, að þetta stórauðuga land frá nátt- úrunnar hendi skuli ekki veita íbúum sínum — rúmum hundrað þúsundum manna — sæmilegt lifsuppeldi, og hundruð, eða þúa- undir, dugandi manna, sem þurfa og vilja vinna, skuli neyðait til að ganga atvinnulausir, eða afc- vinnulitlir, mikinn hluta ársim. — Þyrfti sannarlega að gara eitttivað verulegt til þesa að reyna að ráða bót á þeisu bðli. „Brúarfoss" fer i kveld kl. 10 vestur og noiður um land til útlanda. Auglýsendur í þessu tölubl.i Verzl. Framnes við Framnesveg, Verzl. S. Jóhannesd., Austurstr. 14, Verzl. Víðir, JÞórsgötu 29, Tóbaksverzl. Norma, Baukastr. 3, Húsgagnaverzl. Ag. Jónss., Liverpool, Verzl. Einars Eyjólfss., Þingholtsstr. 15 í og Skólavörðustíg 22. Verzl. Féturs Kristjánss., Ásvallag. 19. Jónsmessimdtt. Pjöllin þiu standa fagurblá, með fannir a et>tu tindum. Hver d gurinn liður ljómandi hjá, og loftið er fult af ástarþrá, «n bo gin — hún sefur í syndum. J. P.

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.