Borgin - 29.10.1928, Síða 3

Borgin - 29.10.1928, Síða 3
B O R G I N 3 \ == Kaupiö ekki húsgðgn = fyp en þér baflð séð blpgðlp minap. Hefi fyrirliggjandi betri»tofuhásgögn, borðstofuhúsgögn, hægindastóla, # birkistóla, borðstofu»t61a, körfustóla, akrilborðsstóla, betristofuborð, saumaborð, skrilbo'ð, borðstofuborð, súlur, körfuvöggur, körfukoffort; taukörfur, rúm fra 22 kr., bedda, skammei, p anóbekki, madressur, dívana frá 50 kr., dívanteppi, veggteppi, pluss og hinar viðurkendu rúllugardínur, sem allir þurfa að fá sór, þegir farið er að skyggja. W VÖNDUÐ YINNA. FLJÓT AFQREIÐSLA. Vörur sendar hvert á land sem er, gegn eftirkröfu. Húsgagnaverzlun ígústs Júnssonar, Llveppool. Simt 8 9 7. hve afarþýðingarmiklir þessir ný- grœðingar eru og hve hjartfólgnir þeir œttu að vera henni. í naestu blöðum mun vikið nán- ar að þessu hagsmunamáli. Mest og bezt ú r v a 1 af Sælgæti og Tóbaksvörum • í NORMA, 3 BANKASTRÆTI 3. Úr borginni. Srennlvargur enn. í fyrrinótt var farið inn í port á húsi við Spítalástig og kveikt þar í þvotti. — Sem betur fer urðu ibúar hússins eldsins varir avo snemma, að eigi varð tjón af í þetta sinn. Bygglngar hafa verið óvenjulega miklar í aumar sem leið. Þar á meðal hafa vorið reist nokkur stóihúsi, en sum þeirra eru ekki fullgerð enn. — En þrátt fyrlr allar þessar miklu byggingar virðist alt af jafn mikill skortur á húsnæði hér í bæ; sérstaklega er tilfinnanlegur hörg- ull á smærri fjölskyldu-íbúðum. Má vist ekki tæpara standa með að allir borgarbúar hafi þak yfir höfuðið. Og lftill eða alls enginn vottur sést þess, að hin afskap- lega húsaleiga hór lækki. Pessum sifeldu húsnæðisvand- ræðum — þrátt fyrir stórkoitleg- »r byggingar — veldur fyrst og lremst hin öra fólksfjölguu hér — aðstreymi íólks úr öðrum lands- blutum. Svo eru líka sum hin nýju hús eingöngu eða að mestu leytl ætluð til verzlunarreksturs, auk þess sem varla er nokkur- staðar hér bygður svo kofl, að eigi sé í honum gert ráð fyrir einni eða fleiri sölubúðum. Yirðist svo sem búðafjölgunin eigi sér lítil tskmörk. En um það munu skiftar skoðanir, hvort það heflr bætandi áhrif á dýrtiðina og hús* næðisvandræðin hór. Atvinna mun hafa verið hér með msira móti í sumar og ollu þvi hinar miklu húsabyggingar. — En með vetrarbyrjuninni virðist því miður ætla að sækja ( sama horflð með atvinnuskort hjá almenningi. — Er sárgrætilegt til þess að vita, að þetta stórauðuga land frá nátt- úrunnar hendi skuli ekki veita íbúum sfnum — rúmum hundrað þúsundum manna — sæmilegt lífsuppeldi, og hundruð, eða þús- undir, dugandi manna, sem þurfa og vilja vinna, skuli neyðast til að ganga atvinnulausir, eða at- vinnulitlir, mikinu hluta ársins. — Pyrfti sannarlsga að gera eitthvaö verulegt til þess að reyna að ráða bót á þessu böli. „Brúarfoss" fer í kveld kl. 10 vestur og noiður um laud til útlanda. Auglýsendur í þessu tðlubl.s Verzl. Framnos við Framnesveg, Verzl. S. Jóhannesd., Austurstr. 14, Verzl. Víðir, JÞórsgötu 29, Tóbaksverzl. Norma, Bankastr. 3, Húsgagnaverzl. Ag. Jónss., Livorpool, Verzl. Einars Eyjólfss., Þingholtsstr. 15 ! og Skólavörðustíg 22. Vorzl. Péturs Kristjánss., Ásvallag. 19« Júnsmeisanött. Fjöllin þui standa fagurblá, með fannlr a efstu tindum. Hver d gurinn liður ljómandi hjá, og loftið er fult at ástarþrá, «n bo gm — hún sefur í syndum. J. P.

x

Borgin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/694

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.