Borgin - 29.10.1928, Blaðsíða 2

Borgin - 29.10.1928, Blaðsíða 2
B 0 R G I N Athugiö verð og vörugæði í versl. FRAMNES við Framnesveg. Sími Z- 2266. Atvinnuvegirnir. Um það verður eigi deilt, afj aðalatvinnvegir þessarar bjóðar hafa frá alda öðli verið og eru enn flskveiðar og landbúnaður. En á síðustu árum hafa skap- aat tveir nýir atvinnuvegir, sem nú þegar eru orðnir svo inngrips- miklir í Þjóölíftð að þesi er full Þér, aem hiflo ekki ennþá litio inn f VERSLUN S, Juhannesdóttur, AUSTURSTRÆTI 14, — beint k móti Landsbankamirn — ættuð eigi aö draga það lengur. Athygli yðar akal vakin á okkar fjölbreytta úrvali af Prjónavörum, Álnavörum og tilbúnum fatnaði handa dömum, herrum og börn- um — vio hæfi og kaupgetu allra. tT3n3CT7 XSl tTJ tTÍ tTJ tT? tT7 VT7VTJ Islenzkur saltfisknr í Portfigal. Norðmenn á verðl. Norska blaðið >Fiikets Gang<, sem geftð er út í Björgvin af >flstki forseta< Norðmanna og er málgagn norskra flskimála flytur 19. f m. eftiifarancli upplýsingar. Sendisveitin (norska) i Lissabon tilkynnir 18/8: Eftir því sam sendisveitin hefir oröiö áskynja um, heflr meiri háttar sala á íslenzkum saltfiski farið fram til Portúgals, þar sem 20.000 pakkar á 60 kg hafa verið afhentir til ýmissa móttakenda. Að mestu leyti munu sendingarn- ar ætlaðar til Oporto, en minni hluti þeirra fara til Lissabon. Það sera í þessu sambandl vekur mesta athygli. er að i þetta sinn ar um að ræða fullverkaðan (sólþurkaðan) flsk, eins og Portú- galar vilja að hann sé, sem sé með hærra þurkunarstigi en ætl- að er fyrir spanska markaðinn. Sá fiskur, sem áður heflr komið til Portúgals frá íslandi heðr aðal- lega verið vanalegur íslenzkur vít- flutningsflskur, minna þurkaður en þar er krafist, og þvi heflr að likindum oftast verið litill gróöi 4 þeirri vöru Þessi umrædda sals, er. að þvi er kunnugt er, fyrsta tilraun í atærri stíl til þesB aS verka og senda til Portúgals það sem kallað er fyllilega flutningsþur flskur, og þess vegna hlýtur þaö að vekji mikla ettirtekt, hvernig þessari tilraun reiðir af. Norðmena hafa, aem kunnugt er, hiogað tíl yfirleitt verið lausir við aamkeppni af íslands hálfu á hinum mikla portúgalska markaði sinum, og þvi er undir afdrifum þessarar tilraunar komið, hvernig horfurnar verða þar framvegis. Þess er einnig getið, að um- ræddar sendingar séu seldar tals- vert ódýrara ea samskonar norsk» ur fiskur er skráður tyrir. — Óskandi er, að útflytjendum islenskra afurða takist að vinna þeirn sem flesta og bezta mark- aoi. Undir þvi er velgengni þjóð- arinnar allrar að mjög miklu leytl komin. þörf, að athygli þjóðarinnar só vakin, svo hún sýni þessum ny- græðingum fulla nærgætni. Hér er átt við iðnað og sigl- ingar, sem brauðfæða nú þegar nokkrar þúsundir manna. Fyrir að eins fáum árum þekt- uit hessir atvinruvegir eigi hér á landi, og gegnir Það furðu, hve vel þeim heflr skilað áfram, þótt langt eigi það enn í land, að marki þvi sé náð, sem vakað Verzlunin Víðir Þórsgötu 29 _______ IsÆ Bfilur aðeini góðar vörur ' «?1 með lœgsto verðl, Sími 2320.------------------;Sími 2320. heflr fyrir þeim framtakssomu hugsjónamonnum, er gjörðust brautryðjendur nýrra atvinnuvega og aukinnar velmegunar. Þjóðin sýnir eigi enn sem komið •r, aö henni sé það fyllilega Ijósfc,

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/694

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.