Alþýðublaðið - 24.09.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.09.1923, Blaðsíða 2
3 ALÞYÐUBLAÐIÐ Eggert treystir sér við sveitamenn. Morgunblaðið sagði frá því hér á dögunurn, að Eggert Ciaessen he*ði viljað tala á fund- iaum við Ölfusá, en hefði ekki fengið það fyúr Jónáí.i frá Hriflu, ssm hafði verið svo vondur við hann, að Lárusi litla hafði o’boðið og farið að hjáípa Eggert, en ekkert hafði þó dugað við þenn- an vonda Jónas, sem sat fastur við sinn keip. Nú segir Morgunblaðið írá því, að Eggert ætli austur i Vík til þess að tala á fundi þar, en áð- ur hefir blaðið sagt frá því, að hann háfi talað á' fundinum á Hvoii, Það er auðséð á þessum frétt- um, að Eggert Cíaessen treystir sér betur að tála fyrir sveita- menn en íyrir Reykvíkinga. Flestir muna eftir fundunum, sem sjomannakltkan, sem kallar sig Kjósendafélagið, hélt í vetur. Það voru þfír iuodir haldnir þrjú kvöld í röð. Eggeit Claessen var á fyrsta fundinum og belgdl sig allmjög um íslandsbanka, en varð svo áþreifanlega undir fyrir þeim Héðni Valdimarssyni og Ólafi Friðrikssyni, að hann treystist tkki til þess að koma á fleiri iui di. Kvöldið eftir var því Bjarni frá Vogi einn um að halda uppi vörnum fyrir íslands- banka, enda má kann ske segja, að honum hafi verið það skyld- ast, sem hafði fengið sex þús- und krónur íyrir að falsa þjóð- ina með alrangri skýrslu um hag íslandsbanka. Þetta var borið upp á Bjarna á fundiaum, og hann neitaði ekki, að hann hefði fengið borgun fyrir skýrsluna, sem allir vita að var röng og engan fálsar nú. En hváð Eggerti viðvíkur, þá er auðséð, að hann heldur, að hann geti >slegið sér uppt hjá sveitamönnunum fyrir hrakför þá, er hanD fór á áðurnefodum fundi hér í vetur. Hrakför svo eftirminnilega, að hann treysti sér ekki tll þess að koma nema á þknn eina fund. Ðrengur. Rússland fjrr og nú. (Pth.) Eftir þessa >frelsun< var ekki undarlegt, r.ð hagur bænda stefndi tii hins verra. Pátæktin jókst og þar með manndauði, eoda mun hann varla hafa verið meiri ann- ars staðar í Norðurálfu. Fæstir bændur höfðu annað lifsviðurvævi en korn. í öllu Mið- og Suður-Rússlandi var Jandið akur, — einn heljarmikill akur. Gras var að eins' handa dráttar- skepnum. Ein afleiðing laganna var burt- flutningur manna úr sveitum í atvinnuleit. Milljónir manna fóru á vorin langar ferðir til að leita sér atvinnu og komu heim á haustin. feir áttu sinn skika þar, og við hann vildu þeir ekki losna. Reir styrktu hver annan eftir mætti; alt var félagseign. >Mir<-inn (hreppurinn) var rekinn á >kom- múnistiskan< hátt, en landið var of litið og minkaði óðum, er niðjamir fengu útmælda skika. Ef vel áraði, sveltu bændur, en ef illa ávaði, hovféllu tugir þúsunda. Uypreisnir urðu tíðar; bændur tóku hús á aðalsmönnunum, drápu þá og kveiktu síðan í höllunum. Kósökkunum var þá sigað á þorpin, og þeir létu greip- ar sópa, drápu menn og svívirtu konur, enda voru þeir stórbænda- synir úr auðugustu héruðum laadsins, mentunarsaauðir, ea keisarahollir og vel >kristnir<. Kirkjan studdi þar sem ann- avs staðar valdhafana og íhaldið. Eugu * ómerkari tilraun til að kippa þessum málum í lag voru jarðalög þau, sem kend eru við forsætisráðherrann Stolypin (1906), Með þeim átti að afnema >mir<- fyrivkomulagið, sem var í því fólgið, að bændurnir bjuggu saman í stórum þorpum í miðri landar- eigninni. Var því stundum langfc Sfmi 1257. Sfmi 1257. BaSdursgata 10. Kaupíélagið hefir opnað kjötbúð á Baldursgötu io, og verður þar framvegis til nýtt Borgar'jarðarkjöt í smásölu og heilum kroppum. Elnnig verða þar seídar margar aðrar íyrsta flokks vörutegundir, svo sem; Smjör og smjörliki, rúllupylsur, dóaamjólk, fl. teg., síld og sardinur, niðursoðið kjöt, pressað og í Oxe- carbonade, P.ckles, .Capers, lax, fiskibollur, grænar baunir, M ccaroni, kjötteninga, sýróp, sait, kjötflot, Husblas, niðursoðnir ávextir, margar tegundir og bezt vérð í bænum. Þeir, sem búa sunnan til í Skóla- © vörðuboltinu, ættu að spará sér tíma og peninga með því að líta. inn í búðina á Sfiíii 1257. Baldursgötu 10. Sfmi 1257. AlMúulirauögerðin seltir hin óviðjafnanlega hveitibrauð, bökuð úr beztu hveititegundinni (Kanada-korni) frá stævstu og fullkomnustu hveitimylnu í Skotlandi, sem þekt er um alt Bretland fyrir vörugæði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.