Alþýðublaðið - 25.09.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.09.1923, Blaðsíða 3
XL&VBUBLIÐIB Rússlaod firr og nú. (Nl.) Þá komu bolsivikarnir til sög- unnar. Það voru verkamenn úr bæjunum. Þeir kendu bændunum nýjan lærdóm í skotgröfunum. Peir sögðu þeim, að þeir væru menn engn síður en Nikolaj Alexándrovitfch eða »metiopolit- inn< í Moskva. Slíkum kenningum tóku þeir með fögnuði. feim var sagt, að mennirnir í skotgiöfunum handan við »no man’s land< 4 væru líka meun, — bændur og verkamenn. Munurinn aÖ eins sá, að þeir mæltu á aðrar tungur. »Muzchik<, rússneski bóndinn, neitaðí loks að skjóta á fólaga sína fyrir það, að þeir töluðu annað mál, en miðaði á liðsfo:- ingjana; hann neitaði að hlýða. Hann ætlaði nú að fara heim í kotið sitt. Kerenskij gat ekki við neitt ráðið. Hann reyndi að ofsækja foriDgja bolsivíkanna í Petrograd og Moskva, en það kom að engu haldi. ■- Byltingin var hafin og upp- reisnin í Petrograd 7. nóvember 1917 var að eins síðasta handar- vikið. Bið ég að málslokum menn'að fletta upp íslenzkum blöðum til að sanDfærast um villur ungfiúar- innar. Geta menn jafnvel flett upp Morgunblaðinu. Bg skýrði ung- fiúnni frá þeim, er hún hafði haldið fyriilesturinn. Mælti hún ekki á raóti, en heflr þó ekki leiðrétt neina þeirra, Hendrik J, 8. Ottósson, íiB. Leitt er að sjá burðast með w í sleDzku, þar sem á að vera v. Pólverjar, sem nota latínu- letur með ýmsum merkjum, hafa tekið iv upp eftir Þjóðverjum. Ánnars er ekki til w í slavDesk- um málum, en að eins v (er í kyrilliska stafrófinu, sem Rússar, Serbar og Búlgarar nota, táknað með b). Bæknr og rit, send Álþýðnbtaðinn. íaiand, söngiag eftir Sigv, S. Kaidalóns við kvæði Bjarna Thorarensens: Þú namkunna landið, raddsett íyrir karlakór, með skrautprentuðu titiibiaði, dregnu af Samúel Eggertssyni. Lagið er heigað stúdentagarðin- um. »Bæði til að gleðja og gagna girnast skyldi mengi bragna< að eignast þennan svása söng. Eline Hoffmann: Fjern Strand, Digte. Levin & Munkgaards Forlag, Köbenhavn. MCMXXHI. s Vepkamaðupinn, blað jafnaðar- manna á Akureyri, er bezta fréttablaðið af norðlenzku blöðunum. Flytur góðar ritgerðir um stjórnmál og atvinnumál. Kemur út einu sinni í viku. Kostar að eins kr. 5,00 um árið. Gerist áskrif- endur á aigreiðslu Alþýðublaðsins. — Höfundur þessa kvæða er gift danska skáldinu Kai Hoffmann, og voru þau bæði á ferð hér í sumar. Hún er alin npp hér á landi, og eru 'mörg yrkisefni f þessari bók héðan, Eitt kvæði heltir »Graasleppaen< (þ. e. »grásleppan<), og myndi ís- ieodingum þykja það lítið yrk- isefni, en Döoum verður líka matur úr ýmsu, er íslendingar fleygja. Kvæðin eru yfirleitt mjúk og Iétt. Redningskorpset for Köben- havn og Fredriksberg A./s. iqió — 1921. — JÞetta er minn- ingarrlt með myndum af mönn- nm og tækjum, skrám, tcflum og sögu til yfirlits og rreðmæla, vönduð bók. Jnhelbryg, Qn Digt- og Teg- nings Krans. Ved Tuborgs Fa- brikkers 50 Aars Jubilæum. — Minningarrit er þetta og, fult af myndum og kvæðum eftir fjölda dráttarlistarmanna og skálda, dregnum og ortum af svo inni- legum ölkærleik, að sá má þola vel, sem ekki »finnur á sér< við að skoða þeð og lesa. Bókin er falieg. Edgar Rice Bnrroughc: Sonup Tapzane. Engin hefndarhugsnn leyndist i lxuga Alexis; — að eins brá þar fyrir daufu batri til mannsins, sem hann og Hokoff höfðu reynt að eyðileggja, en misheppnast. Hatri blandin var endurmiixningin um Rokoff, þvi að Rokoff var óbeinlinis valdur að hörmungum hans. Hann liataði lögregluna i mörgum borgum, sem haim hafði orðið að flýja úr. Iíann hataði lög og reglur, hataði alt. 011 œfi hans var blandin haturshugsnn; — andlega jafnt 0g likamlega var hann orðinn imynd þess, er verið heflr um langt skeið þræll hatursins. Hann hafði litið saman vib mennina, er björguðu honurn, að sælda. Hann var of lasburða til vinnu og of einrænn til þess að leita féjagsskapar, svo hann var látinn eiga sig. Marjorie W. var leigb af fólagi auðmanna, dubbuð upp með tilraunastofu og heilum lióp af visindamönn- um og sett af stað í leit eftir einliverjum verðmætum málmi eða efni. Enginn á sldpinn nema visindamenn- iriiir .vissu, hvert efnið var, enda kemur það ekki þessari sögu við uema að þvi leyti, að skipið sigldi að ey einni við strönd Afriku eftir ab Alexis Paulviteh kom á skips- fjöl. Skipið lá rnargar vikur við eyna. Tilbréytingarleysið þreytti skipshöfnina. Hún fór þvi oft i lan d, og loksins bað Paulviteh um að iofa sér að fara með; lionmn leidd- ját líka. Eyin var skógi vaxin. Myrkviðurinn óx alveg i fjöru frarn. Visindamennirnir voru langt uppi á eynni að leita efnisins verðmikla. Munnmæli meðal svertingjanna á meginlandinu höfðu lokkað þá til ab halda, að á eynni væsi gnægð efnisins. Skipverjar fiskuðu eða voru ab dýraveiðum, og visindamennirnir rannsökuðu. Paulvitch staulaðist fram og_ aftur úm ströndina eða hvildist i skug'gum, ti-jánna. Einhverju sinni, er li/fsetarnir höfðu hópast utan um pardusdýr, er einn þeirra hafði skotið inni i skóginum, svaf Paulvitch undir tré skamt á brant. Hann vaknaði við, að hendi var stutt á öxl hans. Iíann hrökli upp og sá stóran mannapa sitja á hækjum sér við hlið hans. Rússinn varö ógurlega hræddur. Hann gaut hornauga til sjómannanna; — þeir voru tvö hundruö fabma i burtu. Apinn klappaði aftúr á öxl hans og ma,saði vinalega. Paulvitch sá enga vonzku i spyrjandi svipnum eða látbrag’ði apans. Hann reis hægt á fætur. Apinn stób lika upp. Maðurinn staulaðist hálfboginn áleiðis til sjóinannanua, Apinn gekk með honum og hélt i annan handlegg hans. Þeir voru þvi nær komnir til mannaliópsins áður en þeir sáust, og var þá Paulvitcli vís um, að apinn hafði ekki ilt 1 hyggju. Líkleg'a var apinn mönnum vanur. Rúss- anum'datt i hug, að hann gæti orðið sér að féþúfu, og liann ákvað að leyna að nota sór það.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.