Bræðrabandið


Bræðrabandið - 01.04.1930, Page 5

Bræðrabandið - 01.04.1930, Page 5
BRÆÐRABANDIÐ 29 peseara ungu manna i forpinu, og bættu síðan við: „Okkur langar tii að geta sungið eins.“ „Já,“ sagði br. Giddings, „en við höfum enga söngkennara, pví við höfum ekki kenslu handa pess hátt- ar mönnum hjer. Við höfum að eins ræðumenn og skólakennara. Ef ti! vill ættum við að senda ykk- ur kennara?" „Nei,“ sögðu peir, „Við viljum ekki skóla og heldur ekki ræðu- mann. Við viljum að eins læra að syngja. Getið pið ckki sent okkur einhvern, sem getur kent okkur pað?“ Br. Giddings hugsaði með sjer, að hann yrði að vera gætinn, og synja peim ekki um pað, sem peir báðu um. Hann sendi pess vegna eftir einum nemenda, sem hafði verið lítinn tíma á skólanum, og hafði ágæta söngrödd. Degar hann kom var hann kyntur pessum mann- ætum og br. Giddings sagði við hann: „Dessir menn eru komnir frá hinu vilta og hættulega landi, par sem peir drepa mennina og eta pá. En peir segja að ósk peirra sje að einhver komi og kenni peim að syngja. Ef til vill ætlar Guð á penn- an hátt að opna hjerað peirra fyrir fagnaðarboðskapnum. En aftur á móti er pað vel hugsanlegt, að sá sem fer pangað verði drepinn og etinn. Jeg hefi sent eftir pjer til pess að spyrja pig að hvernig pjer mundi lika að íara pangað." Ungi maðurinn var hugsi nokk- ur augnablik. Síðan sagði hann: „Br. Giddings, jeg fer hvert sem vera skal fyrir Guð. Ef peir drepa mig og eta mig, pá gerir pað ekk- ert til, pví i upprisunni mun Jesús vita hvar hann á að finna mig. Mjer er alveg sama hvað verður um mig, ef jeg að eins get unnið fyrir Guð.“ Deir urðu ásáttir um petta, og hann fór með mönnunum. Deir lof- uðu að gæta hans og sjá um að ekkert yr-ði gert á hluta hans, og petta loforð efndu peir. Degar peir voru komnir heim í porpið peirra, safnaðist fólkið saman á hverju kvöldi og hann kendi peim að syngja. Hann valdi auðvitað söngva, sem hljóðuðu um fagnaðarerindið. Degar peir lærðu að syngja nokkra söngva, sem höfðu verið pýddir á tungumál peirra, urðu peir mjög uppteknir af pví, sem peir sungu, og spurðu bróður vorn hvað petta ætti að pýða. „Hvað er talað um í pessum sálmi, hvað er meint pegar talað er um sköpunina, Guð á himnum, son hans Jesúm og alt petta?“ Og hann skýrði fyrir peim hvað pað pýddi. Hann hafði ekki verið par lengi, pegar nokkrir af yfirmönnunum komu til hans og sögðu: „Við höldum, að við ættum að fá skóla hjerna.“ Hann svaraði: „Dað var ágæt hugmynd. Við skulum byrja skóla- starfsemi.“ Og svo stofnsettu peir skóla. Skömmu seinna komu peir og sögðu: „Við höldum að við ættum að fá samkomur, svo að pú getir sagt okkur írá pessum hlutum.“ Hann svaraði: „Dað mundi vera ágætt. Við skuluin byrja að halda samkomur.11 Og svo talaði hann til peirra. Detta skeði fyrir hjer um bil tveim árum. Br. Giddings skrifar nú, að í pessu hjeraði, sem hinn ungi maður dvelur í, sjeu tvö hundruð, sem

x

Bræðrabandið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bræðrabandið
https://timarit.is/publication/698

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.