Nýi tíminn - 01.04.1932, Blaðsíða 2

Nýi tíminn - 01.04.1932, Blaðsíða 2
það, að verða eitthvert argvítugaeta píslar-^ tsekið, sem JÓsafat h.efir fengi ð til að kúga íslenzka al^ýðu. Sökum vitsmuna hans hafa 1 ýmsar mest aterandi veilurnar í fari hans orðið að sterku vopni í hendi hans. Slúður- | sýki hans cg^kjaftakerlingaf orvitni hnfa aflað honum ótal vopna á hendur andstæðing- unum, og hafa þau að jafnaði verið notuð af hinni mestu snild. Miskunnarleysi hans og ósvífni hafa átt sinn þátt í því að gera hann sterkan í vi ðureigninni við andstæð- ingana og hann hefir ekki verið fjötraður neinum böndum af tilfinningunni fyrir rjettui og röngu, og hefir því hiklaust getað grip- j ið til hvers þess, sem gat hjálpað honum til að ná settu takmarki. Hann g&t því auðveldlega náð marki í frelsisbaráttu al- þýðunnar vegna þessara galla sinna,ef ekki " [ ksani hjer fleira til greina. Undirrót hans ömurlegu örlaga liggur í því, að hann leggur út í baráttuna með það i fyrir augum að sletta bótum á gauðrifna flík og grautfúna. Hann sá ávextina af völdum jósafats, en hann sökkti sjer aldrei \ svo^djúpt niður í málin, að hann kEani auga a^Josafat sjálfan og hvernig hann stjórnaði.; JÓnas setti sjer það mark að ná meirihluta- i valdi á Alþingi og JÓnas^náði því. - En JÓsafat átti Alþingi. jósafat hafði samið stjómarskrána, sem jónas varð að stjórna eftir og jósafat hafði alið upp mennina, sem kosnir voru á þing jónasi til aðstoðar. j Baráttan fyrir Byggingar- og landnáms- : sjóðnum er ágætt sýnishorn af viðureígn þeirra JÓsafats eg Jjnasar. Jónas gerir kröfurnar fyTÍr hönd íslenzku bændanna, sem j jósafat hefir sogið öidum saman. Jónas gerir kröfur til þess, að peningar sjeu teknir^af Josafat — sjerstakur skattur lagð- ur á hátekju- og háeignamenn,- og bændunum j fengnir þessir peningar í hendur, svo að þeir geti gert endurbætur á j örðum sínum. Þessa peninga átti alve^ að taka undan yfir-i ráðum jósafats, - hann atti ekki að koma að j þeim sinni harðdreqgu vaxtasogpípu,til að sjúga í gegnum hana uppskeruna af búum bænd-í anna. - En JÓsafat hafði alið upp bændurnap í sem settust á þingbekk með Jonasi, og harm hafði innrætt þeim það frá blautu barns- beini, að það vaari syndsamlegi: athæfi að taka fje frá þeim mönnum, sem ættu mikið fijei því að guð hafði gefið þeim alla þessa pen- I inga. jónas verður að lækka seglin. Hann slær af, en þykist ekki gefast upp. Hann tekur lán og veitir bændunum og vextir eru aðeins &%. Þvílíkur sigur yfir jósafatí Auðvitað verða bændmrnir að setja jarðirnar sínar að veði með öllum þeirra gögnum og gæðum. Eh'vextirnir eru aðeins 6%l NÚ skulu þó bænd-urnir loks fá tækifæri til að í ríða JÓsafat nið\or undir stjórn hins harð- vítuga.al^ýðuforingja, jónasar fra Hriflu. I En Josafat gamli broéir í kampinn. Jarðirnar að veði! Allar jarðir á íslandi að veði gegn skuldum, sem hann hefir lánaðí i Og af engu hefir jósafat eins gaman og veð- ' settum jörðum. Aðeins 6%! Við sjáum nú til, segir JÓsafat. 0g hann ræður yfir heims- markaðinum. Hann lætur afurðirnar falla. Og hann margfaldar vextina á skömmum tíma. ; EÚ eru vextirnir af þessum lánum orðnír " raunverulega 12% - 24%, og hin upprunalega lánsupphæð e.r grei.dd tii balsa tv.öföld, þre- föld eða fjórföld. Þannig lauk þeirri við- ureign. Og jónas legg’ur niður skottið og áræðir eklci að gera þá kröfu, að skuld- irnar sjeu strikaðar út hjá fájípku. bændunum. Hann hreyfir hvorki hönd nje fot til að hindra það, að jósafat geti tekið jarðimar af bændunum, endurbættar að húsum,girðingum og margfölduðum uppskerumöguleikum. Enginn vafi er á því, að jóna-s hefir í byrjun staðið í þeirri góðu trú, að með umbótaviðleitni sinni myndi hann reisa við íslenzkan landbúnað. HÚ hefir hann sjeð, hvernig þeir leikar muni fara. Þá brestur hann manndáð til að játa yfirsjón sína framm- i fyrir Augliti íslenzkra bænda. Hann er kominn í vasa jósafats. Ef hann nú rís á móti honum, þá er um leið búið að xkkxk sparka honum úr ráðherrastólnum. Þá er hann búinn að ofurselja sig þeim örlögum, sem bíða allra þeirra, sem taka upp harð- vxtuga baráttu gegn auðvaldinu, - að eiga sífellt yfir höfði sjer atvinnuleysi ogr *f- sóknir valdhafanna. Þannig lyktar baráttu allra þessara manna, sem heyja umbótavið- leitni á grundvelli auðvaldsskipulagsins. Áður en Jeir vita af, eru þeir komnir í vasa auðvaldsins, eiga allt sitt undir náð þess og hafa mist kjarkinn til að taka upp þá baráttu, sem til..8igurs getur leitt, - baráttuna gegn auðvaldsskipulaginu sjálfu, - baráttu fyrir stjéttarbyltingunni, - har- áttuna fyrir því, að stjettirnar, sem auð- valdið hefir arðrænt, fái völd þjóðfjelags- ins í hendur. Og þeir verða þörfustu þýjir ' í víngarði auðvaldsins. Því að þeir halda áfram að gala um samtök alþýðunnar og freási kiw.Tig.xog mannr j ettindi, og slá þamneð ryki í augu hinnar kúguðu alþýðu. jfewggjprfögxxxgxð Þeir hafa fögxxr orð á vörunum,en í verki af- neita þeir krafti þeirra.Þeir eru hinn ómiss- andi inilliliður, sem auðvaldið sýgur í gegnum arðinn af uppskeru hinna vinnandi stjetta. í næsta blaði verður farið nokkrum^ erðum um viðureign þeirra jósafats og Jon- asar í skattamálunum o. fl. eg nánar athug- aðir ósigrar jónasar og rætur þeirra. FUITDUPl v6lt haldinn áð Skeggjastöðum í Flóa á annan í páskum að tilglutun bændanefndar Eommúnistafloltks íolands, og var þar rætt um kreppuna og landbúnaðinn. Frummælandi var Gunnar Benediktsson. Á fundinum msettu um 50 manns,ungir og gamlir, karlar og kon- ur. Stóð fundurinn yfir í 4 tíma og tó'ku 6 til máls, auk fx*uimælanc.a. Var það ein- rórna álit allra, er til máls tóku, að bar- átta og framtíð bæn.d.anna væri gersamiega vonlaus, ef ekki fengist uppgjöf' sku.lda þeirra, er á þeim hvila, að mjcg miklu leyx Annars fór fundurinn mikið í fyrirspurnir um ýms atri ði £ kenningum kommúnismans og veitti frummælandi svör við þeiia. Hlustuðu fundarmenn með mikilli athygli á tölux1 hans um tillögur kommúnista í vandamálum þeim, sem sveitirnar hafa nu við að stríða, og

x

Nýi tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.