Nýi tíminn - 01.01.1935, Síða 3

Nýi tíminn - 01.01.1935, Síða 3
N Ý I T í M I N N 3 ]\ýi tímiim, malgagn byltingasinnaðrar sveita-alþýðu. Kemur út einu sinni í mánuði. Ái’gangur kostar kr. 2. Ábyrgðarnxaður: Gunnar Bene- diktsson, Garðastræti 15. Utanáski'if^ til blaðsins er: Nýi tínxinn, Box 774, Reykjavík. Prentsmiðjan Dögun. byggingar. Að öðrum kosti kaupi bcerinn eða ríkið eignir þeirra kostnaðarverði. Þessar kröfur verða stéttarbræður þeirra og verkalýðurinn að lijálpa þeim til að knýja fram. Það er eina lausnin á vanda- málum þeirra. Dæmi af Akureyri. Fyrir nokkrum árum seldi mjólkursamlag bænda við Eyja-; fjörð mjólkurlíterinn á 35 aura | til neytenda á Akureyri. Nú er hann seldur á 25 aura. En mjólkurverðið til bændanna hefir ekkert lækkað. Við að lækka mjólkina um 30%, þá jókst mjólkurneyzlan svo mik- ið, að það þurfti ekki lengur að vijina úr miklum hluta mjólkurinnar. Með þessu móti gátu þeir Iiindrað verðlækkun, sem annars var óhjákvæmileg. Sama myndi verða útkoman hjá bændum hér, að öðru en því, að tekjur þeirra hænda, sem fjær búa markaðinum, mundu hækka stórlega. — Lækkað mjólkurvcrð er' eina lausnin til bagsbóta fyrir smá- framleiðendur á kostnað stór- bændanna í kringum Reykja- vík, hringa þeirra, bankanna, ríkis og bæjar. Lækkun mjólk- urverðsins er fyrsta sporið í baráttunni gegn stórbænda- og hringavaldinu, sem smábændur liafa stunið undir undanfarin ár. Næsta skrefið er algert af- nám þessarar »skipulagningar« j liringanna, og í stað þess skipu- lagning framleiðenda og neyt- enda, þar sem hönd selur hendi án hringanna sem milli- liða. — Það er ný verðhækk- un til bændanna og þar við bætist sú þýðingarmikla upp- bót, að þeir fá daglega pening- ana handa á milli, geta komið upp sínum pöntunarfélögum, að dæmi verkamaunanna í Reykjavík og fengið þar 20%— Kjötsalan. ———————a Óseljanlegt kjöt hækkai* í vei'ði. Áframlialdandi eyðilegging. Þessa dagana hefir kjötverð- lagsnefndin liækkað útsölu- verðið á frystu kjöti um 8 aura kílóið. En á sama tíma lætur Sambandið taka fryst kjöt, sem liggur á frystihúsum hér, salta það niður í tunnur og senda það síðan til Noregs til þess að reyna að selja það þar fyrir 50 —60 króuur tunuuna (heild- söluverð í Reykjavík 155 krón- ur). Ef Jjetta heppnast, þá þýðir það jafnframt stór-spilling norska markaðsins, þar sem slíkt kjöt getur aldrei orðið 1. fl. vara. I sænska Frystihúsinu í Reykjavík liggja nú 150,000 kg. af kjöti, sem hringarnir eiga, og kostnaðurinn við það er þeg- ar kominn upp í 16 aura á hvert kg.! Þetta sýnir, að öll hin frystihúsin, sem eru eign hringanna, eru enn troðfull eftir sem áður. Á Akureyri er enn haldið áfram að lienda kjöti í sjóinn og í Reykjavík "er kjötið selt leynilega til mat- söluhúsa og braskara á 125— 130 kr. tunnan, svo að ekki þurfi að lienda því öllu. En í stað þess að viðurkenna öpinberlega gjaldþrot okurstefn- unnar, ljúga kjöthringarnir og stjórnarblöðin daglega að bænd- um, að allt sé í bezta lagi, að salan gangi mjög vel og að allir séu ánægðir! Og nú kóróna bringarnir ósvífni sína með því að liækka verðið til fátækra neytenda urn 8 aura kílóið, eins og áður var nefnt! Neytendum gerir það kannske 25% verðlækkun á nauðsynj- um sínum. En þessir sigrar fást aðeins með sameigiulegu átaki smá- bændanna í sveitunum og verkamannanna í bæjunum. Fyrsta atriði þeirrar baráttu er áslcorun smábændanna um mjólkurlækkun, og síðan verk- fall mjólkurneytenda, ef ekki i fæst lækkun með öðru móti, til sameiginlegra hagsmuna fyr- ir neytendur og smáframleið- endurna. Gunnax Benediktsson. I ekki svo mikið til. Almenning- ur var livort sem er hættur að kaupa kjöt nema endrum og sinnum, en hvað þýðir þetta fyrir bændur? Það þýðir, að kjöti þeirra verður að lokum hent í sjóinn svo tugum þús- unda skrokka skiftir, og kostn- aðurinn og tapið verður skrif- að í reikninga þeirra í kaupfé- lögunum og sláturfélögunum. Og það þýðir annað meira. Sem sé, að kjöthringarnir eru staðráðnir í að lialda glæpa- pólitílc sinni áfram út í yztu æsar, þ. e. a. s. þegar á þessu ári verður að takmarka fram- leiðsluna, mala kindurnar nið- ur í áburð að dæmi Danmerk- ur, Þýzkalands, Bandaríkjanna og Argentínu. Fátækir íslenzkir bændur! Hve lengi á þessuin glæpa- mönnum að lialdast það uppi, að blekkja ykkur og svíkja? Er ekki betra að grípa í taum- ana áður en lielmingur búpen- ings ykkar er af ykkur tekinn og malaður niður í skítinn? tJt úr þessum ógöngum er aðcins ein leið fær: að lækka verðið þar til jafnvægi kemst á milli framboðs og eftirspurn- ar og svifta okurbringa og svilc- ara yfirráðum yfir framleiðslu ykkar, en láta þá bera töpin af þessum glæpum sínum. E. E. Laglcga logið. Þegar mjólkursamsalan byrj- aði jókst sala mjólkur í bæn- um, sagði Nýja dagblaðið. Fyrsta daginn, þegar öll afgreiðsla mjólkurinnar var í megnasta ólagi og fjöldi manna fékk ekki pantanir sínar og auk þess fjöldi verkamanna, sem ekki gat fengið sína mjólk vegna stað- greiðslunnar, þá jókst salan á annað þúsund lítra!! Næsta dag, þegar reiðin var sem mest út af öllu sleifarlaginu, þá jókst bún enn um full 5000!!! Með- al sala í bæinn er full 16000 lítrar á dag. Þessi frásögn Nýja dagblaðsins er eitt sorglegt dæmi þess, hve trú borgaranna á trúgirni almennings er tak- markalaus. »Tindar«. Á síðastliðnu ári kom út smásagnasafn með þessu nafni. Höfundurinn er bóndasonur í sveit og sögurnar eru sláandi dæmi þeirra viðhorfa, sem hin gáfaða sveitaæska sér blasa við. Fyrsta sagan er æfintýri frá • morgni lífsins-, um Adam og Evu í Paradís, en síðasta sag- an er um íslenzkan nútíma- æskumann í sveitinni. Og ör- lög þess æskumanns eru þau, að hann í grenjandi liríð á vetrardegi villist í það, að ná þeirri liugsjón að klífa þann fjallstind, sem enginn hafði áður klifið. í sigurvímu stend- ur hann á liæsta tindinum, en kemst ekki niður aftur og verður þar úti. Þar livíla bein hans, enginn sér þau, enginn veit um þau. Þannig blasir lífið við sveita- æskunni. Þannig dregur full- trúi liennar upp gínandi til- gangsleysi þeirrar lífsbaráttu, sem hún er dæmd til að lieyja. Fyrir afburðamenniua, sem sveitirnar ala, eru þeir einir vegir að vinna sig frá fjöldan- um, standa þar einangraðir og verða úti. Þetta viðhorf mun vera sorg- lega algengt meðal þeirra æsku- manna í sveitinni, sem öðrum fremur reyna að gera sér grein fyrir þeim rökum, er líf þeirra, þrár og framtíðardraumar lúta. Þetta viðhorf er fengið út frá möguleikum þeim, sem hið borgaralega skipulag veitir æsk- unni í alþýðustétt til að -vinna sig áfram«. — En liarðnandi lífsreynsla verður að kenna skáldunum meðal sveitaæsk- unnar, að draga afburðamenn sína ekki frá fjöldanum upp í fjallagljúfur og haiurastalla, til að láta þá vinna þar sín hreystiverk, og verða úti í hinu takmarkalausa tilgangsleysi. Þau verða að láta þá taka með af- burðum sínum og lneysti á þeim verkefnum, sem bíða sveitaæskunnar í baráttu fyrir lífi sínu og menningu. Þarliggja verkefnin, hetjulegri, tröllaukn- ari og tilgangsmeiri en að glíma við steindauða fjalla- tinda. Kaupendur blaðsins eru vin- samlegast beðnir að minnast þess að með stœkkun þess vex nauðsynin á skilvísri greiðslu.

x

Nýi tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýi tíminn
https://timarit.is/publication/699

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.