Folium farmaceuticum - 08.03.1936, Blaðsíða 2

Folium farmaceuticum - 08.03.1936, Blaðsíða 2
o FOLIUM FARMACEUTICUM FRÁ REGLUNNI. Vogna ítrekaðra áskorana frá „Skeifunni“, félagi ungra lióf- dryklcjumanna í Reykjavík, um að gefa hr. Lárusi Ólafssyni undanþágu frá drykkjusköpum reglunnar sunnudaginn 8. þ. m., teljum vér oss ljúft að verða við þessari hóg- látlegu beiðni, þar sem oss er kunn- ugt, að téður Lárus hefir ekki not- ið samfélags Bakkusar, nema til lækninga og i ýtrustu neyð. HUGLEIÐINGAR UM KVENFÓLK OG LANDA. Grafskriftina skal gjarna vanda gleðinnar hörnum hér til handa, eins þó mig skorti orð og anda ei skal á minni ræðu standa. Tárfellum ei þó tiðin gangi, en troðum í dans með mey í fangi. Þó einstaka maður eitthvað angi ei mun það raska sólargangi. Horfin er landans ástkær öldin, einnig skal minnast hans á kvöldin. í liuga og lijarta hafði hann völdin, hákarl og landa þráði fjöldinn. Yngismeyjar við ótal liöfuin. Er það mcð lífsins bestu gjöfum. Vangabjartar og viðmótsþýðar verða þær alt til hinstu tiðar. Fer ég svo ekki fleiri orðum um fríðleiksmeyjarnar undir horð- um. Svo ástrikið g'angi ekki úr skorðum, eins og hjá Casanova forðum. ÚR HEIMI VÍSINDANNA. Dr. Vestdal hefir búið til (i teg- undir af brennivíni, — allar venú en Svartidauði. Þelta hefði enginn danskur gert. Cand. pharm. Larsen har opdaget en ny Mavemedicin, Novatropin, ved Navneforandring af Carbatro- pin. Dr. Bjarni Bjarnason bruger Eu- mydrin og aq. bullient med godt Re- sultat — allc forlanger et Glas til. Cand. pliarm. Dettloff har kon- strueret nye ójndraabeflasker. som först bliver sterile ved Brugen. í stað Patentex, sem nú er upp- selt í heiminum, má brúka vestfirsk- an bræðing — segir Thorlacius. Landlæknir hefir útnefnt kaupfé- lagslyfsala H. Mikkelsen til riddara af Þóraorðunni með Stjörnu. Við slæmri húð ráðleggur dr. Árni P. kvenfólki E-vitamin Promonta. VÍÐSVEGAR AÐ. Eftir aðalfundinn í Lyffræðinga- félaginu. Tveir danskir talast við: „Det gik ad Helvede til“. „Ja, de maa ha valgt sig selv, de islandske Bæster“. Þvi hefir lieyrst fleygt, að þeir candidatarnir Sverrir Sigurðsson og Sverrir Magnússon ætli að halda kursus i kvennaleikfimi. Mun Sverrir Sigurðsson verða kennari, en Sverrir Magnússon bað- meistari. Ekki viturn við, hvort þetta muni vera „kreppuráðstöfun“ lijá þeim nöfnunum. Frá áreiðalegum lieimildum höf- um vér, að cand. Sverrir Magnús- son sé hættur viðskiftum í Holly- wood. Þó mun hann ekki með öllu liættur að interessera sig fyrir hár- greiðsludömmn.

x

Folium farmaceuticum

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Folium farmaceuticum
https://timarit.is/publication/700

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.