Fréttablað Vöruhússins - 17.06.1914, Blaðsíða 4

Fréttablað Vöruhússins - 17.06.1914, Blaðsíða 4
4 FRÉTTABLAÐ VÖRUHÚSSINS ♦♦ I--------------------------- PJ =--------- Utsöluvörur frá Laugav. 5 HHMSlIHSlHll® Inngangur frá Aðalstræti. iHtÍWBWIiBIB Mikið úrval af kvennhöttum selst frá 0,50 —4 krónur. S Mokkrir regnfrakkar seljast fyrir hálfvirði. 32 vetrar- og suinarsjöl fyrir gjafvirði. 21 ferðateppi eða rúmteppi fyrir hálfvirði. Nokkuð af ullarvörum, sem hefir óhreink- ast, selst með hálfvirði. Leggingar seldar með 40°/o afslætti. Kjólaefni, svuniuefni, bómullarvörur og flonel 25—35°/o. Léreft og Dovlas 25% afslátlur. 66 borðvaxdúkar fyrir kr. 1,50 hver. Nokkuð af afmældum fataefnum selst langt undir innkaupsverði og er saumað eftir máli í verzluninni. Nokkuð af drengjafatnaði, ekki fínum en ákaflega haldgóðum til daglegs slits, er selt fyrir hvað sem boðið er sé það sæmilegL Hér eru auðvitað margar aðrar vörur af ýmsu tagi, sem seldar eru fyrir óheyrilega lágt verð, en alt það getur maður ekki talið upp. Þetta er sérstaklega gott tækifæri til þess að kaupa miklar vörur fyrir litlu peninga. Alt á að seljast í þessum mánuði, svo nú eru að eins 13 dagar eftir. Vér ráðum mönnum til þess að koma fyrri hluta dags, því þá geta þeir betur skoðað vörurnar og gengið úr skugga um hið hlægilega lága verð. Síðari hluta dagsins er hér alt af blindös. Prentsmiðjan Gutenberg. \ ■\

x

Fréttablað Vöruhússins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablað Vöruhússins
https://timarit.is/publication/703

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.