Frjálst land - 13.10.1941, Síða 2
2
FRJÁLST LAND
Húsnædism^lin
FRJÁLST LAND
Kemur út hvern mánudag.
Ársgjald kr. 12.00. 1 lausa-
sölu 15 aura eintakió.
Afgreiðsla hjá Magnúsi
Guðmundssyni, Hafnarstr.
15. — Sími 2750.
ER LÝÐRÆÐIÐ f LANDINU
ORÐIÐ AÐ ÞJÖÐSTJÓRNAR-
EINRÆÐI
Frh. af bls. 1.
Stéttaflokkarnir hafa bygt
skólakerfi landsins upp að
sumu leyti til framdráttar sín-
um ákveðnu pólitísku stefnum
í landinu og hefir það gengið
svo langt, að þeir hafa beinlín-
is haft skóla til að kenna sín
pólitísku viðhorf og vera á veið-
um eftir æskumönnum til að
nota þá, — eftir að hafa mótað
skoðanir þeirra, — sem hjól í
sitt pólitíska sigurverk, og má
um þá segja, að þeir hafi í hví-
vetna brugðist vonum manna.
En er hin almenna andúð yf-
ir stjórn stéttaflokkanna var
orðin svo mikil meðal þjóðar-
innar að við upplausn lá, þá
tóku þeir það ráð að skríða sam-
an í eina flatsæng og mynda
þjóðstjórn.
Síðan hafa þeir hlutir gerst
er engan hefði órað fyrir. Á síð-
atsa þingi var stjórnarskrá
landsins brotin og kosninga-
frelsið afnumið og þar með var
lýðræðið í landinu úr sögunni
og að þessu slóðu langmesti
Iiluti þingmanna þjóðarinnar.
Síðan hefir hvert hneykslismál-
ið rekið annað. Nú fyrir
skömmu voru tugir íslenskra
þegna sviftir atvinnu- og versl-
unarfrelsi í sínu eigin landi og
samið af íslenskum mönnum
um að afhenda þau erlendu
firma.
Islenskir borgarar hafa orðið
að hrekjast út á götuna að sumu
leyti fyrir fyrirhyggjuleysi
stjórnarinnar um útvegun á
Jjyggingarefni og að sumu leyti
vegna þess að erlendir menn
eru í húsunum.
Þegnar þjóðfélagsins hafa
verið pýndir með beinum og ó-
beinum sköttum og tollum í rík-
ishítina og allur atvinnurekst-
ur í landinu hundeltur með 6-
hæfilegum álögum.
. Lausn dýrtíðarmálanna á síð-
asta þingi og framkvæmd þjóð-
stjórnarinnar á þeirri löggjöf er
rétt spegilmynd af starfsemi
þings og stjórnar í aðkallandi
vandamálum. þjóðarinnar og
Meðal þeirra mest aðkallandi
vandræðamála, sem legið hafa
íyrir, eru húsnæðismálin.
Strax á s.l. vori var það fyrir-
sjáanlegt, að til stórvandræða
myndi horfa hér í bænum um
húsnæði, sumpart vegna þess, aó
setuliðið hafði fengið húsnæði a
ieigu fyrir íbúðir og skrifstof-
ur og sumpart vegna þess, að
mikið aðstreymi var til bæjar-
ins af fólki utan af landi.
Bæjarstjórnin og ríkisstjórn-
in hafa haft þessi mál til athug-
unar seinni partinn í sumar,
með þeim árangri, hvað snertir
setuliðið, að það situr kyrt i
húsunum eftir sem áður.
Bráðabirgðalög voru gefin út
1.7. sept. s.l. og með þeim ákveð-
ið ^
að allar uppsagnir á hús-
næði, frá því í vor skyldu ó-
gildar, nema í þeim tilfellum,
að húseigendur þyrftu sjálfir á
mun Frjálst Lancl taka þessa
löggjöf og framkvæmd hennar
til rækilegrar mcðferðar síðar.
Einnig má benda á það
heykslismál hvernig breska
verðjöfnunarsjóðnum að upp-
hæð 5 miljónir króna var varið
og hversu slælega var unnið að
því, er yfirstandandi heims-
styrjöld braust út, að tryggja
þjóðinni nauðsynlegan innflutn-
ing á öllum helstu nauðsynja-
vörum, svo sem matvörum, olíu,
kolum, vélum, byggingarefni,
veiðarfærum o. fl., á meðan
siglingar til landsins voru ó-
hindraðar, í stað þess að kapp-
kosta að safna gjalcleyri erlend-
is. —
Alt þetta hafa stéttaflokk-
arnir og þjóðstjórnin, þar sem
allir vilja ráða, og alt er í upp-
lausn, aðhafst.
Hefði þjóðstjórnin haft snefil
af því, sem heitir sl jórnarfars-
legt velsæmi, þá hefði hún fyr-
ir löngu verið búin að kalla
saman þing og segja af sér. En
í stað þess hefir hún látið alt
slampast og verið á undanhaldi
um að halda uppi rétti þjóð-
arinnar.
Halda menn að Skúli Magn-
ússon fógeti, Magnús Stephen-
sen landshöfðingi og Jón Sig-
urðsson forseti hefðu vanrækt
svo skyldu sínar gagnvart þjóð
sinni.
Nei, slíkt hefði verið óhugs-
andi. Þeir hefðu hvergi hopað
húsnæðinu að halda.
Að húsaleigunefnd var heim-
ilað taka auðar íbúðir til af-
nota fyrir húsnæðislaust fólk.
Að óheimilt sé að leigja utan-
bæjarmönnum, eftir gilclistöku
laganna. ,
Að ðheimilt sé að breyta íbúð-
arhúsnæði til annara afnota.
Um fyrsta ákvæðið, að ógilda
uppsagnir frá því í vor, þá hef-
ir það eflaúst komið að miklu
gagni.
Um annað ákvæöið, að
húsaleigunefnd sé heimiit að
taka auðar íbúðir fyrir húsnæð-
islaust fólk, þá hefir það lítið
bætt úr, þar sem sjík ráðstöf-
un hefir ekki verið fyrir hendi
nema í einstaka tilfellum.
Um það ákvæði, að óheimilt sé
að leigja utanbæ;jarmönnuin eft-
ir gildistöku laganna, þá virðisl
það hafa verið réttmæ'tt.
Og hváð snertir það ákvæði, að
og annað hvort haldið okkar
rétti öllurft, eða lagt niður vökl.
En þjóðstjórnin íslenska 1941
situr róleg í feninu.
En þjóðin er vöknuð. Hún
heimtar að lýðræði sé sett á aft-
ur í landinu. Hún krefst þess,
er þingið kemur saman, að ný
stjórn verði mynduð, er hafi
þann boðskap frá þinginu aö
standa á verðinum og' halda öll-
um okkar rétti.
Þjóðin krefst þess að kosning-
ar fari fram um land alt eins
og lög mæla fyrir, því hún vill
í framtíðinni fela þeim mönn-
um einum velferðamál sín, sem
cru færir um að annast þau,
vegha mannkosta, vits og
drengskapar, en ekki þeim þing-
mönnum, sem hafa afnumið
lýðræðið í landinu og starfa
innan stéttaflokkanna í blóra
hver við annan í flatsæng sér-
hagsmuna, léttúðar og undan-
halds.
Islancl er að mótast í vitunö
miljóna manna erlendis, er
hafa ekki áður haft hugmynd
um, að það væri til. Nú er það
skyndilega orðið nauðsynlegur
lengiliður milli tveggja stór-
velda. Þess vegna hefir það
aldrei verið þýðingarmeira en
einmitt nú, að íslendingar sýni,
að þeir séu frjálsborin menn-
ingarþjóð, sem hafi víðsýni og
þrek og vit til að stjórna sér
sjálf.
banna húseigendum að taka
íbúðarhúsnæði til annara af-
nota, þá er það til mikilla bóta.
En um öll þessi ákvæði bráða-
birgðalaganna í heilcl má segja
það, að þau séu alveg ófullnægj-
andi ráðstafanir, enda reyndist
það svo 1. okt. s.l. og næstu
daga á eftir, er flytja þurfti.
margar fjölskyldur úr bænum
ög fjöldi fólks var úti á göt-
unni og hafði hvergi inni.
Hvaða skyndiráðstafanir var
þá hægt að gera til að ráða við-
unandi bót á þessum málum,
svo ekki hefði þirrft að flæma
fjölskyldur úr bænurn og horfa
upp á barnafjölskyldur flytja í
tjöld eða einfalda bárujárns-
skúra undir veturinn og til að
íryggja einhleypu fólki hús-
næði yfir höfuðið
Það var að gefa út bráða-
birgðalög, er hehniluðu húsa-
leigunefnd að láta fara fram
rannsókn á öllu iðnaðar-, skrif-
slofu-, verslunar- og íbúðarhús-
næði í bænum og taka af því
— vitanlega gegn fullri leigu —
herbergi eða önnur pláss, er hús-
eigendur eða leigjendur gætu
mist. með því að þrengja hæfi-
lega að sér.
Héfðu þessi lög verið gefin
út og framkvæmcl, þá hefði
nægilegt húsnæði verið til stað-
ar. -—
Á neyðartímum hafa Reyk-
víkingar sýnt það að þeir eru
samhentir og skilningsgóðir á
að bæta úr erfiðleikum hvers
annars, er ég því sannfærður
nm að slík bráðabirgðalög og
framkvæmd þeirra hefði mætt
fylsta skilnihgi bæjarbúa sem
neyðarráðstöfun til bráðabirgða.
En af hverju hefir þá ekki
hæjarstjórnin krafist þess, að
ríkisstjórnin færi þessa leið?
Það er af því, að hún hefir
verið hrædd við að það yrði ó-
j/insælt.
Hvað breska setuliðið snertir,
er það að segja, að eftir að her-
námið fór fram og' setuliðið för
fram á, að hafa aðgang' að hús-
um bæjarbúa, þá var það túlk-
að þannig frá þessu hálfu, að
það væri einungis til bráða-
birgða, meðan þeir væru að
koma sér upp íbúðarskýlum.
En hvort sem það er setuliðinu
að kenna eða þeim mönnum, er
leigt hafa þeim húsin, að þau
hafa ekki verið rýmd, þá verð-
ur það að álítast óforsvaranlegt,
að íslenskir ríkisborgarar hafi
*
P
^iumuuiií UU. ILllul LJLLLLLJL^JUUUL lVUpUL UUSULUL. uLLUL TíllU