Frjálst land - 13.10.1941, Qupperneq 3

Frjálst land - 13.10.1941, Qupperneq 3
FRJÁLST LAND 3 OtæfilBit verölai á ðllin iDnlendnm afnrOnm Hvað veldur vöntun- inni? Hvað v.erður um mjólkina oa smjörið? Ekki er vitað að minni fram- leiðsla sé nú á mjólkurafurðum en verið hefir undanfarin ár. Eigi að síður bregður svo við, að hvergi er hægt að fá íslenskt smjör í versiunum bæjarins. Verða því sjúklingar og ung- börn að nærast á smjörlíki. Svipað er að segja um egg, þau eru lítt fáanleg. Hvað mjólkina snertir, þá er hún oft á tíðum eklti fáanleg eftir hádegi á daginn. Þess vegna spyrja menn: hvað verður um mjólkina, smjörið og eggin? Bæjarbúar eiga rétt á því að það verði tafarlaust at- hugað, hvað veldur þessari vöntun. Vitað er að setuliðið hefir aðgang að og kaupir þess- ar vörur í frjálsri samkepni við hæjarbúa, að svo miklu leyti. sem þær fást í verslunum bæj- árins. En hvað verður um smjörið er mönnum ráðgáta, því af því fæst ekkert í bænum. Og menn spyrja: Er það alt flutt út 'úr landinu? Er setuliðinu selt það af þessum ástæðum ekki skjól yfir höfuðið. Og virðist nú fuil ástæða til að gefa út bráðabirgðaiög, sem • banna íslenskum húseigendum að leigja setuliðsmönnum og' sem jafnframt leggja þær skyld- ur á herðar þeim húseigendum, er leigt hafa setuliðinu, að segja því húsnæði upp með löglegum tyrirvara, þó þessi ráðstöfun komi ekki að notum í bili, þá losna við það allar íbúðir og skrifstofur, sem setuliðið hefir, innan stutts tíma. Ein af þeim ráðstöfunum, sem bæjarstjórn hefir gert, er, að fá lánað byggingarefni hjá setu- Jiðinu til að byggja bráðabirgða- slíýli yfir íslenska ríkisborgara. Virðist svo sem setuilðsmenn hefðu sjálfir getað bygt úr þessu efni fyrir sína menn, sem eru í íslenskum búsum. En í sam- bandi við framkvæmd þessa máls, hvað viðvíkur bæjar- stjórninni, má segja það, að vafasamt sé að hún sé fær um, að hafa þaö framkvæmdarvald á hendi, sem bæjarbúar hafa falið henni. I Jjeint frá mjólkurbúunum? Eða er því safnað saman á lager á mjólkurlrúunum í von um meiri verðhæklvun? Úr þessu verður að fást skorið tafarlaust. Hið óhæfilega verðlag. ÖJlum hlýtur að vera ljóst, að verðlag á öllum innlendum fæðutegundum er orðið óhæfi- lega hátt. Mjólkin er nú seld á kr. 0,80—0,84 Itr., smjpr kr. 9,95 kg., egg kr. 13,00 Itg., saltlijöts- tunnan kr. 400,00 og kartöfln- og rófupokinn í kr. 27,50. Þótt. kaupgjald hafi hækkað allveru- lega, þá eru margar stéttir í þessu bæjarfélagi, sem aðeins hafa fengið óverulega dýrtíðar- uppbót, sem neniur ekki hlut- fallslega svipað því þeirri verð- hækkun, sem orðin er á þessuni vörum. Hvað líður skipulagn- ingunni á framleiðslu mjólkurafurðanna? Sala mjólkurafurða hefir ver- ið skipulögð. Það hefir tekist þannig að þær eru að sumu leyti ófáanlegar og seldar við óhæfi- legu verðj. En hefði ekki verið réttara að skipuleggja fram- Ieiðslu þessara afurða fyrst. Vil ég í því. sambandi benda á, að eðlilegast væri að allir sem st.unda mjólkurframleiðslu og búa í nágrenni Reykjavíkur, væru skyldaðir til að selja alla sina mjölk óunna í bæinn. Við það ynnist að mjólkin yrði síð- ur skemd (súr), þegar hún er seld hér á markaðinum. En, láta svo þær sveitir, sem l'jær eru, vinna úr allri sinni mjólk og verðjafna svo milli þeirra, sem framleiða unna og óunna mjólk. Ennfremur ætti að stuðla meir að því, að þeir bændur, sem sitja jarðir, sem eru vel 'fallnar til nautgriparæktunar gætu aukið stofn sinn. Mætti meðal annars gera það með því, að útvega þeim ódýrara fóður og ódýrari útl. áburð. Leiðin er aukin framleiðsla mjólkurafurða og annara inn- lendra fæðutegunda, er seldar séu við hæfilegu verði, en ekki léleg og lítil framleiðsla seld við óhæfilegu verði. Lög um verðlag á öll- um innlendum fæðuteg- undum. Alþingi og ríkisstjórn verða tafarlaust að setja hámarksverð á allar innlendar fæðutegundir og leggja til grundvallar sann- gjarna verðhækkun frá því fyr- ír stríð miðað við dýrtíðarupp- bót þá, er veitt hefir verið oþ- ínberum starfsmönnum síðan stríðið hófst, þannig að verð- hækkunin á innlendum afurð- um sé í réttu hlutfalli við dýr- líðaruppbótina. Það er sú eina réttlætanlega verðhækkun gagnvart neytendum og önnur ekki. — Enda engin ástæða til að lýða bændum sem aldir hafa verið á kreppulánum og styrkj- um undanfarin ár að beita slíku verðlagi. Lög er tryggi lands- mönnum nauðsynlegt magn af innlendum íæðutegundum. Einnig á Alþingi og ríkis- stjórn að setja iög er banrii al- gjörlega að selja setuliðsmönn- um innlendar fæðutegundir, nema að svo miklu leyti, sem landsmenn geta án þeirra verið. SETNING ALÞINGIS Frh. af bls. 1. kringumstæðum að stofna til vandræða í sambúðinni við hið erlenda setulið að svo miklu leyti sem í okkar vaidi stendur. Ennfremur krefjast »ástands- málin« og dýrtíðarmálin skjótr- ar úrlausnar. Hvað öll þessi mál snertir, þá verður að krefjast þess, að um- ræður .um þau fari fram fyrir opnum dyrum, en ekki á leyni- fundum, eins og átt hefir sér stað um sum mál á undanfar- andi þingum. Þingmennirnir verða fyrst og fremst að skilja það, að þeir eru þjónar þjóðar- innar og að alt, sem þeir vinna í umboði hennar, á hún heimt- ingu á, að unnið sé fyrir opn- um tjöldum. Suiriir vilja kanske segja, að þingið sé ekki starf- hæft, þa$ sem kosningar fóru ekki fram, eins og log stóðu til og þingmennirnir séu í raun og veru umboðslausir og er það i’étt. En vegna hins óvenjulega ástands virðist rétt, að þeir komi saman til skrafs og ráða- gerða, þó þjóðin geti ekki tal- ið sig bundna við ákvarðanir þeirra að svo miklu leyti, sem þeir kunna að ráða máliun hennar á óheppilegan hátt. En Eftirhreytur fisk- sölusamninganoa Síðan fisksölusamningurinn var undirritaður hafa þau tíð- indi gerst, að skattur hefir ver- ið lagður á ísaðan fisk til Eng- lands, er nemur 6 d. pr. Stone, og er hann ætlaður til að stand- ast kostnað við dreifingu á fisk- inum innanlands. Ennfremur hefir annar skattur verið lagð- ur á og greiðist hann af öllum fiski, er seldur er fyrir hámarks- vei-ð og nemur 8 d. pr. Stone. Einnig hefir hámarksverðið verið lækkað íír 80 í 70 sh. pr. 10 Stone. Tilkynningin um þetta hefir ekki borist beint til ísl. ríkis- stjórnarinnar, heldur hefir þetta frést í gegnum prívat sam- bönd. Hér er brotin sú'regla um við- skifti milli þjóða, að þær til- kynni hver annari opinberar ákvarðanir, er snerta viðskifti þeirra, strax og þær eru settar á. Islensku ríkisstjórninni ber tafarlaust að mótmæla þessari niðurlægjandi aðferð um milli- ríkjaviðskifti á bresku sendi- herraskrifstofuna hér. Annars eru þessar ráðstafanir eðlilegt framhald af samning- um þeim er voru á undan gengnir um þessi mál. En bráðlega fæst væntanlegá úr því skorið, hvort mótmæli ríkisstjórnarinnar gegn þessum sköttum og lækkuninni á há- marlísverðinu verða tekin til greina. En þegar alt kemur til alls, þá ætlar fisksölusamningurinn að verða þjóðinni dýr og ættu þeir menn er að lxonum stóðu ekki að koma oftar fram við samningagerðir fyrir ríkisins hönd. KVENFÖLKIÐ OG SETU- LIÐIÐ. Svo vel sem breska og ame- ríska setuliðinu hér Virðist hafá verið séð l'yrir öllum þÖrfum, þá virðist ekki vera saníræmi í því, að það skuli ekki hafa að- gang að nægum erlendum k'ven- kosti. aðalmálið, sem fyrir þinginu liggur, er að ákveða, að kosn- ingar skuli fara fram um alt land n. k. vor. Verði það ekki gert, ber ríkisstjóra að skerast í Ieikinn.

x

Frjálst land

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjálst land
https://timarit.is/publication/709

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.