Morgunn


Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 50

Morgunn - 01.12.1974, Qupperneq 50
128 MORGUNN mál, en um misminni eða rangar upplýsingar hljóti að vera að ræða hjá fundarmanni í þessu efni. Fallist fundarmaður ekki á það, er hann beðinn að ganga úr skugga um þetta eftir fundinn með því t.d. að bera málið undir aðra kimnuga hinum látna eða þeim sérstöku aðstæðum sem um er deilt. Hefur aldrei brugðizt svo kunnugt sé, að fundarmaður hef- ur við nánari athugun komizt að raun um, að miðillinn hafði rétt fyrir sér. Slík tilfelli eru alls ekki óalgeng á skyggnilýs- ingafundum hjá Hafsteini. Þar getur þvi að minnsta kosti ekki verið um huglestur að ræða. Skyggnilýsingafundi hefur Hafsteinn Björnsson ekki nema nokkrum sinnum á ári, en aðalstarf hans sem miðils fer fram á einkafundum með fimm til sjö fundargestum. Andstætt því sem gerist á fyrrnefndu fundunum fellur Hafsteinn í djúpan trans á einkafundum, svo djúpt sekkur vitund hans, að hann hefur að fundi loknum ekki liugmynd um, hvað á honum gerðist. Á veturna hefur Hafsteinn slika fundi reglulega í liúsa- kynnum Sálarrannsóknarfélagsins i Reykjavík. Sá sem þetta skrifar hefur spurt Hafstein Björnsson, hvort hann viti nokk- uð hvað gerist, þegar hann missir dagvitund í upphafi fund- ar. Finnst honum hann vera færður á einhvern annan stað þar sem hann hvílist meðan likami hans er notaður af „stjórn- endum“ hans, þ.e. þeim látnu verum, sem stjóma því hverjir koma í sambandið. Og það er athyglisvert að eftir fund (sem venjulega stendur allt að tveim klukkustundum) vaknar mið- illinn að því er virðist hress og endurnærður, þótt talað hafi verið í gegn um hann allan tímann, já, jafnvel sungið! Svo hress er Hafsteinn, að hann liefur stundum þrjá slíka fundi, hvem á fætur öðmm sama daginn. Þessi stórkostlegi miðill er vitanlega löngu frægur orðinn á Islandi, enda komast miklu færri á fundi hjá honum en vilja. En það sem mestu máli skiptir þó er það, að hafin er visindaleg rannsókn á þessum merkilegu hæfileikum Haf- steins Bjömssonar. The American Society For Psychical Re- search í New York hefur þegar fengið þennan íslenzka miðil
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.