Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Blaðsíða 13

Útvarpstíðindi - 17.10.1938, Blaðsíða 13
ÚTVARPSTIÐINDI 13 leng'din verði sem stöðugust, en hún er nú 488 m. Annars má stilla send- irinn, á hvaða. öldulengd sem er á milli 200 og 545 metra. Sendirinn fær raforku (3X220 Volt, 50 rið/sek) eft- ir jarðstreng frá skölahúsinu, og eyðir hann 6—7 KW., en gefur 1 KW. orku til loftnetsi. I afriðlinum er rafork- unni breytt í rafstraumsorku með 5000 Volta spennu, sem er s,vo leidd til aðalsendarans og mótarans. Sendiloftnetið er strengt milli tveggja 25 m. hárra trjástanga, en sáðar er gert ráð fyrir, að ein miklu hærri stöng komi í þeirra stað. Pað var ekld gert, nú sökum þess, aö ekki er enn fullráðið um framitíðar-öldu- lengd stöðvarinnar. Jarðnet stöðvar- innar samanstendur af Sitórum hring úr zinkhúðuðum járnplötum, en út frá honum liggja svo vírar í allar átt- ir, siam.tals um 22 km. að lengd. VIÐT ÖKUST ÖÐIN. Sérstakur útbwnaðwr til að losna við truflanir. Um 700 m. suðaustur af sendistöð- inni er viðtökustöðin, og er hún tengd við sendisítcðina með símajarð- streng og raforkujarðstreng. Vic- tækinu er komið fyrir í litlu tréhúsi (4X4 m.), en viðtökuloftnetið er strengt milli tveggja 15 metra hárra tréstaura. Viðtökuloftnetið er af sér- stakri gerð til þess að fá stefnuverk- anir, svipað og notað er við sumar míðunarstöðvar í skipum., Viðtækið er 7-lampa súperviðtæki af vönduð- ustu gerð. Pað er aðeins gert fyrir langar bylgjur. Pað er mjög næmt, tóngæðin óaðfinnanleg og engin suða úr sjálfu tækinu. Auk styrkstillis, er einnig stillir til þess að gera tækið mismunandi glöggt. Með þessari sér-

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.