Nýja konan - 01.12.1934, Qupperneq 4

Nýja konan - 01.12.1934, Qupperneq 4
4 Nýja konan Myndin er tekin af Sig- urði Tómas- syni og sýn- ir harnaheim ili í Sovét- Rússlandi. — Allir, sem til Sovétríkj- anna fara veröa mjög lirifnir af barna hœlun- um og harna- g ö r ö u n u m, sem verka- lýöurinn Jiar hefir skapaö sér. var að byggja Skúrinn vorið sem þau giftu sig. Það voru núna 12 ár síðan. Sölvi vissi það sjálfur, að hann var meðal beztu mannanna á flota Jolin- sens, og bann byggði sér vonir á dugnaði sínum og atorku. En þcgar hann drukknaði, þá voru þau í svo stórri skuld við verzl- unina lijá Johnsen, að líftrygg- ing Sölva luökk ekki fyrir henni. Hún stóð eftir allslaus með sex börn og átti um ekk- ert að velja nema að fara á sveitina. Börnin voru svo ung, að hún gat ekkert farið frá þeim. Það var fyrst næsta vor, að hún hugsaði til að geta farið í vinnu frá heimilinu. Það var draum- ur hennar, að geta sjálf unnið sér eitthvað inn, sem liún var frjáls að. Geirlaug stóð við búðarborð- ið í glóbjörtu rafmagnsljósinu og spurði eftir konsúlnnm. Iíann lét hana bíða nokkuð lengi. Að loknm kom hann þó fram í búðina, breiður og liá- leilur, með nefklípugleraugu. — Sælir, sagði Geirlaug ó- þarflega hátt. — Komið þér nú sælar, Geir- laug. Jolinsen staðnæmdist fyrir innan búðarborðið andspænis henni og hagræddi gleraugun- um með hvítri og holdugri hendinni. Geirl. tók ísigkjark. — Ég ætlaði að vita, hvort þér vilduð ekki lána mér svo sem 15 kr. virði út úr búðinni upp á það, að ég fái að vinna það af mér, þegar fiskvinna byrjar í vor? Konsúllinn tók af sér gler- augun og skoðaði nákvæmlega gullnmgerðina á þeim í hendi sér. — Þér munið kannske, hvern- ig reikningurinn yðarstendur? sagði hann dræmt. O-já, ég man vel, hvernig hann stendur í yðar bókum, en hitt veit —* — — En konsúllinn flýtti sér að taka fram í: — Það er ekki svoleiðis. Mér liefir aldrei komið til liugarað rukka yður um þetta. En eins og þér skiljið, þá get ég ekki bætt við það eins og tímarnir eru núna. — 0, ekki færuð þér nú á sveitina, þó þér lánuðuð mér þetta til vorsins. — Hver getur ábyrgst að þér liíið eða liafið lreilsu til þess að vinna þetta af yður í vor? Nei, ég skal segja yður, Geir- laug — málrómur hans var nú nærri því vingjarnlegur — þér eigið að fara til oddvitans. Það er ekki nema sjálfsögð skylda hans, að láta heimili yðar hafa það, sem það nauðsynlega þarf. Johnsen Jét á sig gleraugun, hægt og virðulega, og gaf þar með til kynna, að viðtalinu væri lokið. Svo gekk hann aftur inn á skrifstofuna, heinn í bakið, og öruggur eins og sá, sem styðst við góða sainvizku. Geirlaug skjögraði heim á leið í myrkrinu gegnum snjó- sullið. Hún var þung af magn- lausri reiði og sársauka. Til sveitarinnar var henni vísað. Hún var heimskingi, að ætla að fá hjálp hjá konsúlnum, þeg- ar ekkert var meira af henni að flá. Og ráð vildi hún sízt sækja til lians. IJún var sveit- arómagi. Hún vissi það ósköp vel. Og hún skammaðist sín ekkert fyrir það eins og á stóð. En það var erfitt að sækja nauðsynjar sínar í þær greipar. I hvert skil'ti, sem liún lings- aði til slílcra ferða, var eins og hún rifi upp í ógrónu sári. Svo inargar skapraunir hafði hún orðið að þola í gegnuin það allt og orðið að kyngja mörgu. Nei, hún gat ekki farið ,,,v ............................................................ Sport o•' fiinleikar eru í Sovétríkjununi alnianna eign, ungir og gunilir taka |»ítt í l»ví. A iiiyndinni sjáið Jiið rússneskar sportkonur. — í næsta blaðiNýjukon- unnar koma fim- leikaæfingar fyrir konur.

x

Nýja konan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.