Nýja konan - 01.11.1935, Side 5

Nýja konan - 01.11.1935, Side 5
JNýja konan 5 Kaldur og harður veruleik- inn rennur upp fyrir okkur og við skiljum að ef til vill getum við ekki lengur talið Villa meðal hinna lifandi. Við reynum að fá nánari skýring- ar Jijá Þjóðverjanum, en Jiann er orðfár. Einu getum við þó að síðustu slegið föstu, að enn einn nýr, góður félagi hefir gengið inn í kvalastofur naz- ismans. Þessi liræðilega stað- reynd kemur eins og högg lieint í andlitið á okkur, og vekur lijá okkur þessa spurn- ingu: Verðum við einnig slegn- ir niður af hylgjum fasismans, sem nálgast með stormliraða? Því verður aðeins svarað á einn veg: Nei, við verðum á öllum sviðum að vekja verka- lýðinn til dáða, svo liann gangi sigrandi úr hinni kom- andi liaráttu, til þess síðan að hyggja hið stéttlausa þjóðfélag, þar sem allir iiafa jafnan rétt til að njóta gæða lífsins. Lauslega þýtt úr »Arbeider Kevy«. Fyrsta barna- heiiniIÍ ASV. I snmar starfrækti A. S. V. í fyrsta sinn liarnalieimili i skólaliúsinu að Brautarliolti á Skeiðum. Fjörutíu og sex börn dvöldu á heimilinu, alls í sex vikur. Börnin voru vigtuð liæði þegar þau komu og fóru og kom það í ljós, að þau höfðu öll þyngst um 1 — kíló liessar þrjár vikur, sem Jivert harn var á lieimilinu. Aðhlynn- ing og öll frammistaða var líka í liesta lagi. Fæðið bæði mik- ið og gott. Þetta er fyrsta barnalieimil- ið, sem verkalýðurinn kemur sjálfur á fót, liér á landi. Frá því að A. S. V. var stofn- að liér, Jiefur það barist fyrir þessu máli, en ekki fvr Jiaft Jiolmagn til þess að framkvæma það. AtTÍnnubætur í sumar báru verkalvonur minni hlut frá borði, yfir síld- veiðitímann, en dæmi munu vera til um lengri tíma, þar við liættist óþurkatíð liérna fyrir sunnan, svo að fiskverk- un gekk rnjög illa. Sárfáar stúlkur komu með lilut, er nam 75,00 kr. . . . 50,00 kr. . . . 35,00 kr. . . . 25,00 kr. og margar konur komu með 9,00 kr. hlut og sumar með engan eða jafnvel skuldir á liakinu, þannig var afkoma verkakvenna þegar síld- arvertíðinni lauk í Jiaus}. Þar sem atvinnuvegum olckar er þannig liáttað að mikili liluti af verkafólki á alla björg sína undir afkomu sinni yfir sum- arið, er liér því um heint Jíjarg- arleysi að ræða ef ekki verð- ur úr þessu liætt af ríki hæjar- og sveitafélögum, þannig að Þetta harnaheimili hefir að- eins að litlu leyti hætt úr þeirri miklu þörf fyrir Rcyk- víska alþýðu að koma börnum sínum á ókeypis barnalieimili í sveit. Þessi viðleitni sýnir allri alþýðu livers virði það er að eiga öflug samtök, styrkir trú liennar á mátt sinn og sannar lienni, að þátttaka ein- staklingsins í félagsskapnum liefir stórkostlega þýðingu.. Starfræksla harnalieimilis sannar okkur þörfina og knýr okkur áfram til þess að liera fram kröfuna á hendur því epinliera, um ókeypis barna- heimili fyrir alþýðu. Þessa sjálfsögðu kröfu mun- um við með lijálp A. S. V. hera fram og íylgja eftir, þar til liið opinhera hefir koinið upp barnaheimilum, sem eru full- nægjandi. Verhahona. kTenna. einhverjir atvinnumöguleikar verði opnaðir. Slagorð atvinnurekenda »guð lijálpar þeim sem lijálpa sér sjálfir* Jiafa jafnan verið þau einustu hjargráð, sem verka- lýðnurn Jiefur verið látið í té á hörmungatímum, frá þeirri stétt manna, sem eiga skipin og framleiðslutækin, sem verka- lýðurinn lijálpar þeim til að reka eða liann rekur fyrir þá. Verhalýðurinn á að hjálpa sér sjálfur, Iiann á rétt á að Jiag lians sé svo fyrirkomið af þjóðfélaginu, að hann geti á sómasamlagan liátt séð sér fyr- ir nægilegum mat, nauðsyn- legasta fatnað — liúsnæði sem ekki eyðileggur Iieilsuna — ljósi og hita — þetta getur liver réttsýnn maður séð eru sjálísagðar kröfur. Verkalýður- inn, liefur valið þann kostinn að hjálpa sér sjálfur, hann hef- ur í »Dagsbrún« samþykkt kröfur um að hærinn stofni til atvinnubóta. Yerkakvenna- félagið »Framsókn« — hefir komið sér sjálfu til lijálpar — samþykkt tillögu til bæjarstjórn- og hæjarráðs svoliljóðandi: »Verkakvennafélagið »Fram- sókn samþykkir að skora á bæjarráð og bæjarstjórn að hefja atvinnu fyrir konur, sem liafa fyrir heimili að sjá«. Tillögurnar voru, að hærinn stofnaði saumastofu, og léti þar sauma allt, sem liann þyrfti á að lialda til framfæris þurl'a- lingum. Fyrir framgöngu verka- kvennanna og verkalýðssamtak- anna hefir nú verið leigthúsnæði fyrir saumastofu í liúsi Garð- ars Gíslasonar. Verkakvenna- félagið »Framsókn« var líka með tillögur um að komið væri- upp prjónastofu og þvottahúsi og fleiri atvinnuhótatillögur liafa verið ræddar. Ef þessu væri hrint í framkvæmd væri

x

Nýja konan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýja konan
https://timarit.is/publication/716

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.