Nýja konan - 01.11.1935, Síða 7
Nýja konan
7
um fyrir skemstu á flugvellin-
um af vörum félaga Stalins.
Við fundum að á axlir okkar
studdi vingjarnleg föðurhendi
okkar elskaða vinar, kennara
og leiðtoga, liins stálsetta lier-
foringja byltingarinnar, Stal-
íns. (Langvarandi lófatak).
Brennandi ást á landinu okk-
ar, þessu trausta vígi og ósigr-
andi háborg byltingarinnar, gef-
ur okkur vængi. Obilandi trygð
fiokks oklcar við félaga Stalin
lyftir okkur til flugs. Við svíf-
um, við fljúgum um sovjetbim-
ininn, vfir landsvæði sosialism-
ans. Við erum hreyknar af því,
að sovjetbimininn er hæstur
allra bimna, af því, að flug-
menn okkar, bolsjevíkkarnir,
sem unnu háioftin, hafa liækk-
að bann. (Dynjandi lófatak).
Meðan við stígum hátt upp
í loftið, ;>ait upp til skýjanna,
syngjum við ljóðið: »0g þess-
vegna bærra og liærra.« 1 nokk-
ur þúsund metra hæð, höldum
við okkur við útvegg klefans,
göngum út á léttan vænginn
og byrjum að falla gegn um
niðandi tómið áleiðis til fjar-
lægrar jarðarinnar. Hraðinn
vex, á augabragði þjótum við
gegnum skýin, við föllum, vind-
urinn togar í fötin — 5000 metr-
ar. Jörðin flýgur móti okkur.
Þó eru húsin enn langt í burtu,
eins og örsmá líkön til að sjá.
Við föllum, náum elcki andan-
um, en baráttutilfinningin vex.
Það er eins og jörðin þjóti á
móti okkur með tryltum, sí-
vaxandi hraða. Hin óbundnu
frumöfl ætla að tortíma okkur,
sjóndeildarbringurinn er borf-
inn. Jörðin nálgast úr öllum átt-
um, enn þá 700; 500, 400 metrar,
nú er tíminn kominn, bægri
hendin kippir í fallhlífarhring-
inn, enn eitt andartak og svo
stendur alt kyrt. Hinn trylti
hraði hefir stöðvast að boði
vilja okkar. Mjúklega og vagg-
andi svífum við líkt og á vængj-
um niður til jarðarinnar í livítu
sólskininu. Fyrir skemstu liafði
verið 39 stiga frost uppií geimin-
um, en nú dýfum við okkur
niður í júlíhitann.
Tala okkar er þúsundir, millj-
ónir.
Við minnumst orða foringja
okkar, Stalins:
»Við ásælumst ekki fótmál
af annara landi, en látum lield-
ur engum eftir þumlung af okk-
er jörð.«
Við æskufólk Sovjetríkjanna,
sem liöfum fengið uppeldi okk-
ar í kommúnistiska æskulýðs-
félaginu, og vinnum að því að
styrkja loftflotann okkar, við
fullvissum Alþjóðasamband
kommúnista um það, að við
munum lieldur ekki láta nokkr-
um eftir þumlung af sovjet-
bimni okkar. (Dynjandi lófa-
tak. Húrrabróp.) Sovjethimin-
inn er loftvígi okkar blómstr-
andi föðurlands. Og þegar við
sýngjum: »Og sérhver hreyfill
syngur Rot Front! við vernd-
um vort Sovjetland,« þá er það
sannleiknr, þá er það tákn sig-
urvissu okkar.
Við biðjum Alþjóðasamband
kommúnista að skila því til
systra olckar, sem berjast gegn
hinum dýrslega fasisma eða
kveljast í fangelsum hans, að
við erum alt af hjá þeim.
Lifi lieimsbylting öreiganna!
(Lófatak).
Lifi Alþjóðasamband konim-
únista, sem sækir gegn liáborg-
um auðvaldsskipulagsins undir
forustu S t a 1 i n s ! (Dynjandi
langvarandi lófatak).
Verslið við þá, sem auglýsa
í »Nýju konuuni«!
Ungbarnaheimili
í Sovjetríkjunum,
]>ur sem börnin ftí alla uö-
hlynningu og fóstur lijú lærðum
uppeldisfræðingum meðau mæð-
urnar eru að viima.
imninwimsiiiiM—m nimimwiiwMmnMin