Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Blaðsíða 4

Útvarpstíðindi - 25.08.1941, Blaðsíða 4
Guðmundur Thoroddi»n, prófessor. í sláturstíðinni, 17. sept. flytur Guð- muhdur Thoroddsen prófessor erindi um sláturstíð og sullavarnir. Er það þarft og þakkarvert. Fimmtudagur 4. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,30 Hljómplötur: Lög leikin á bíóorgel. Lesin dagskra nœstu viku. Auglýsingar. Fréttir. Minnisverð tíðindi: Hljómplötur: Herold syngur dönsk þjóðlög. 21,00 Upplestur: „Dramm-Anton", saga eftir Maupassant (Ólafur Sveins- son, verzlm.). Útvarpshljómsveitin Spánskur lagaflokkur eftir Gérardin. Hljómplötur: Lagaflokkur fyrir blásturshljóðfæri, eftir Mozart. Fréttir. — Dagskárlok. Fðstudagur 5. sept.: 12.00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,30 íþróttaþáttur (Sigfús Halldórs frá Höfnum). Auglýsingar. Fréttir. Erindi: Síldin og síldveiðarnar (Árni Friðriksson, fiskiíræðingur). 21,00 Píanókvartett útvarpsins: Píanó- kvartett nr. 2 í Es-dúr, eftir Mozart. Hljómplötur: Mansöngvar eftir ýmsa höfunda. Fréttir. — Dagskárlok. Laugardagur 6. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,40 19,50 20,00 20,30 20,50 21,20 21,40 21,50 19,50 20,00 20,30 21,20 21,50 19,30 Hljómplötur: Samsöngur: Tatara- lög. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Upplestur: Úr œvintýrum góða sol- dátans Svejks, eftir Jaroslav Ha- shek (Ragnar Jóhannesson mag.). 21,00 Útvarpshljómsveitin: Gömul dans- lög. 21,25 Hljómplötur: París um nótt, eftir Delius. 22.00 Danslög. — 24.00 Dagskrárlok. Vikan 7. — 13. sept. Sunnudaaur 7. sept.: 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Bjarni Jónsson). 12.00—13,00 Hádegisútvarp. 15.30—16.30 Miðdegistónleikar. 19.30 Hljómplötur: Píanólög eftir Lizt og Ravel. 19.50 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20,20 Hljómplötur: Lög eftir Grieg. 20.30 Upplestur (Sigurbjörn Einarsson, prestur). 21.00 Takið undir! (Páll ísólfsson stjórn- ar). 22.00 Danslög. — 23.00 Dagskrarlok. Mánudagur 8. sept.: 12.00—13.00 Hádegisútvarp. 15.30—16.00 Miðdegisútvarp. 19,30 Hljómplötur: íslenzkir söngvarar. 19,50 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,30 Um daginn og veginn (Kristján Guðlaugsson, ritstjóri). 20,50 Hljómplötur: Valsar. 21,05 Upplestur: „Hlíl", smásaga, eftir Sígbjörn Obstfelder (Sigríður Ein- ars frá Munaðarnesi). 21,30 Útvarpstríóið: Frank Bridge: a) Rússneskur vals. b) Sekkjapípan. c) Lítið ástarljóð. d) Hergöngulag. 21,50 Fréttir. — Dagskrárlok. priðjudagur 9. sept.: 12,00—13,00 Hádegisútvarp. 15,30—16,00 Miðdegisútvarp. 19,30 Hljómplötur: Lög úr óperettum og tónmyndum. ÚTVARPSTÍÐINDI

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.