Útvarpstíðindi - 13.10.1941, Blaðsíða 1

Útvarpstíðindi - 13.10.1941, Blaðsíða 1
I í DAGSKRAIN 39. SUMARUTQAFAN Vifcan 19.—25. «!«?. 13. okt. 1941 . 3. árg. Afgreiðs/an er flutt á Njálsgötu 23 AlkBRAN „ííígjs Frú Davina Sígurðsson. Frú Davina Sigurðsson er af skozk- uni ættum; fædd í Edinborg. Hún var um sjö ára 'skeið við söngnám hjá þremur beztu kennurum Edinborg- ar. Hefur hún oft sungið á hljóm- leikum í Edinborg og hlotið ágætan orðstír fyrir söng sinn. Síðast er hún söng þar, í apríl 1934, árið sem hún fluttist til íslands, sagði einn af þekktustu söng-gagnrýnendum Edinboi'gar, Mr. A. Step- hens, um söng hennar, að' röddin væri framúrskarandi vel æfð og væri gædd miklum dramatiskum krafti. Siðastliðinn vetur söng frú Davina Sigurðsson sóló í kórverkinu Messias eftir Handel og Stabat mater eftir Pergolese. Dómar Reykjavíkurblaðanna um söng henn- ar voru mjög vinsamlegir. Frú Davina Sigurðsson var gift Runólfi Sigurðssyni, skrifstofustjóra, sem fórst í marz" s. 1. með togaranum Reykjaborg. ALL-BRAN eiga allir 3 nota daglega Fötin skapa manninn t Látið mlg saumi fötin (iiiðmundur Benjamínsson LAUQAVEQI « P. S Í2M <M I . 4XI0.I

x

Útvarpstíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.