Útvarpstíðindi - 13.10.1941, Page 1

Útvarpstíðindi - 13.10.1941, Page 1
DAGSKRÁIN SUMARÚTGÁFAN ViUan 19,—25. 13. okt. 1941 . 3. árg. Frú Davina Sigurðsson. Frú Davina Sig’urðsson er af skozlc- um ættum; fædd í Edinborg'. Hún var um sjö ára 'skeið við Söng'nám hjá þremur beztu kennurum Edinborg- ar. Hefur hún oft sung'ið á hljóm- leikum í Edinborg' og' hlotið ág'ætan orðstír fyrir söng' sinn. Síðast er hún söng' þar, í apríl 1934, árið sem hún fluttist til íslands, sagði einn af þekktustu söng-gagnrýnendum Edinboi'gar, Mr. A. Step- hens, um söng hennar, að röddin væri framúrskarandi vel æfð og væri gædd miklum dramatiskum krafti. Síðastliðinn vetur söng frú Davina Sigurðsson sóló í kórverkinu Messias eftir Handel og Stabat mater eftir Pergolese. Dómar Reykjavíkurblaðanna um söng henn- nr voru mjög vinsamlegir. Frú Davina Sigurðsson var gift Runólfi Sigurðssyni, skrifstol'ustjóra, sem fórst í marz' s. 1. með togaranum Reykjaborg. Afgreidsla.n er fluti á Njálsgötu 23

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.