Útvarpstíðindi - 02.03.1942, Page 15

Útvarpstíðindi - 02.03.1942, Page 15
Nokkrir dagskrárliðir SUNNUDAGUR 15. MARZ. 20.20 Einleikur á celló (Þórhallur Árnason). 20.35 Erindi: Um Magnús Ketilsson sýslumann (Þorst. Þorsteinsson sýslumaður). 21.05 Takið undir! Astavísur (Þjóðkórinn. — Þórarinn Guðmundsson). MÁNUDAGUR 16. MARZ. 20.30 Erindi: Peningar og velgengni (Ólafur Björnsson hagfræðingur). 21.05 Um daginn og veginn. 21.25 Utvarpshljómsveitin: Amerísk þjóðlög. Einsöngur Gunnar Kristinsson). ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ. 20.30 Erindi: Siðskiptamenn og trúarstyrjaldir, X. (Sverrir Kristjánsson sagnfr.). 21.00 Tónleikar Tónlistarskólans. MIÐVIKUDAGUR 18. MARZ. 20.30 Kvöldvaka Árnesingafélagsins: Ávörp, ræður, upplestur, söngur og rímnakveð- skapur. FIMMTUDAGUR 19. MARZ. 20.30 Erindi: Ræða Periklesar yfir ,,þeim, sem féllu“ (Guðm. Finnbogason landsbóka- vörður). 21.00 Minnisverð tíðindi (Axel Thorsteinsson).' FÖSTUDAGUR 19. MARZ. 20.30 Erindi: Hvernig lærði frummaðurinn að tala. (dr. Alexander Jóhannesson). 21.20 Kvöldsöngur: Davíðssálmur nr. 113 eftir Hándel. (Einsöngur: frú Davína Sigurðsson. Kór og hljómsveit, — dr. v. Urbantschitsch 8tjórnar). LAUGARDAGUR 21. MARZ. 20.30 Leikrit: ,,Enginn“, eftir Sven Borberg. (Leikstjóri Lárus Sigurbjörnsson). Vízkukorn Ekkert siðgæði er til án frjálsræðis. Með kúg- un má halda löstunum í skefjum, en dyggðir dafna eigi, nema þær séu frjálsar. Það eru sumir, sem klæða jafnvel sinn innra mann eftir tízkunni. Hégómagirndin lifir í molum, sem falla af borðum hinnar sönnu frægðar. Sjálfselskan er hlægilegasta tegund af kær- leika, sem til er. Takmark Ríkisútvarpsins og ætlunarverk er að ná til allra þegna landsins með hverskonar fræðslu og skemmtun, sem því er unnt að veita. AÐALSKRIFSTOFA ÚTVARPSINS annast um afgreiðslu, fjárhald, útborganir, samn- ingagerðir o. s. frv. Utvarpsstjóri er venjulega til viðtals kl. 2—4 síðdegis. Sími skrifstofunnar er 4993. Sími útvarpsstjóra 4900. INNHEIMTU AFNOTAGJALDA annast sérstök skrifstofa. Sími 4998. ÚTVARPSRÁÐIÐ (Dagskrárstjórnin) hefur yfirstjórn hinnar menn- ingarlegu starfsemi og velur útvarpsefni. Skrif- stofan er opin til viðtals og afgreiðslu frá kl. 2—4 síðd. Sími 4991. FRÉTTASTOFAN annast um fréttasöfnun innanlanda og fré útlönd- um. Fréttaritarar eru í hverju héraði og kaupstað landsins. Fréttastofan starfar í tveim deildum; sími innanlendra frétta 4994; sími erlendra frétta 4845. AUGLÝSINGAR Utvarpið flytur auglýsingar og tilkynningar til landsmanna með skjótum áhrifamiklum haetti. Þeir, sem reynt hafa, telja útvarpsauglýsingar áhrifamestar allra auglýsinga. — Auglýsingasími 1095. VERKFRÆÐINGUR ÚTVARPSINS hefur daglega umsjón með útvarpsstöðinni, magnarasal og viðgerðastofu. Sími verkfrseðings 4992. VIÐGERÐARSTOFAN annast um hverskonar viðgerðir og breytingar viðtækja, veitir leiðbeiningar og fræðslu um not og viðgerðir viðtækja. Sími viðgerðarstofunnar 4995. TAKMARKIÐ ER: Útvarpið -inn á hvert heimili I Allir landsmenn þurfa að eiga kost á því, að hlusta á æðaslög þjóðlifsins; hjartaslög heimsins. Rík'iútvarpiS. *♦* *!* *l* ♦♦♦ ‘X* K* ♦•♦ ♦!*♦♦♦♦♦♦ *X* **s ♦♦♦ ♦J'tJ ÚTVARPSTÍÐINDI 211

x

Útvarpstíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.