Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Side 23

Útvarpstíðindi - 27.03.1944, Side 23
1 tjá þot . . . Hjá þér liði svo ljúft sem í söng líf mitt fagurt seni vorkvöldin löng, er sólargeislarnir glitra’ á gluggann minn, glettinn mér finnst að heyri ég hlátur þinn, mánans silfur ef sindrar um heim, síkvik norðurljós. titra um geim, dularfullt augnaráð þitt ég eygi( þá, svo indælt finnst mér þér hjá. Hari. Jljá þcr .. . verður sungið með Danshljómsveit I*. J. Vorvísa með Danshljóm- sveit Bj. Böðv. ^Votvíoa („When it’s springtime Yfir dali, höf og heiðar líður heitur sunnanblær. II iminleiðir bláar, breiðar, roðar bjarmi fagurskær. Víkur sorgarrökkrið svarta fyrir sindri geislabáls. Nú er sól í hcimi og hjarta. Nú er hátíð vorsins sjálf! in thc rockics“) Þegar aftangeislar glitra, þegar glampinn sólar dvín, þegar kveldsins tónar titra, kem ég til þín, vina mín, sver þær einni helga eiða, býð þér ást og vinarhönd, meðan fagran faðminn breiða vorsins fögru draumalönd! Jón frá Ljárslcógiim. Samkór Reykjavíkur fjölmennasti kór landsins, syngur í útvarpið annan páskadag undir stjórn Jóhanns Tryggvasonar, Samkór Rcykjavíkur mun syngja í útvarpið á annan páskadag. Samkórinn er mjög ungur kór, og er þetta í annað sinn, scm liann kemur fram í útvarpi. Kórinn liélt samsöng í vetur. Unnnæli söngdómara um söng hans voru mjög vinsamleg og töldu þeir að hér væri í uppsiglingu kór, sem mætti vænta mik- ils af í framtiðinni. Gengi sitt mun kór- inn eiga fyrst og fremst að þakka hin- um unga og ötula söngstjóra, Jóhanni Tryggvasyni, en hann hefur æft kórinn frá byrjun. Tónlistarunnendur munu ekki sitja af sér það tækifæri, sem nú býðst, til að hlusta á lcórinn í útvarp- inu. ÚTVARPSTÍÐINDI 279

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.