Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Side 1

Útvarpstíðindi - 16.10.1944, Side 1
DAGSKRÁR 22. OKT. — 25. NÓV. 19U. 1 lausasölu kostar beftiö eina krónu. ÞÓRÍR BERGSSON er orðinn vinsælasti smásagnahöfundur ís- lendinga. Það mun því iillum bókavinum fagnaðarefni að nú er að korna á bóka- markaðinn ný smásagnabók eftir hann. BÖKAVEKZLUN ISAFOLÐAE Ný bók SJÓMENN eftir Peter Tutein, frásagnir um mann- • raunir og svaðilfarir í íshafinu. Læsileg bók og skemmtileg. — FæSt hjá bóksölum. Bókaútgája PÁLMA H. JÓNSSONAR Ahurcyri VIÐ BRUGÐUM STRAX VIÐ þegar prentaraverkfallinu Iauk og reynd- um að koma sem fyrst úf hefti. Þetta blað er aðeins hafl 10 blaðsíður, svo það yrði fyrr ferðbúið. Næsla blað verður stærra og svo kemur jólahcftið. Útg. Utvarpstíðinda. HALLDÓR IvILJAN LAXNESS I l>essu hefíi birtist viðtul við H. IC. L. og segir liunn þar nokkuð frá öllum bókum sínum og höfundarferli. Hnlldór les nú í útvarp þælti úr Ljósvíkingnum, bókinni um séníið.

x

Útvarpstíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Útvarpstíðindi
https://timarit.is/publication/715

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.